Alþýðublaðið - 22.08.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.08.1958, Blaðsíða 6
6 AlþýSublaðíS Föstudagur 22, ágúst 1958. Framhald af 5. síffu. d. var hann til jafnaðar tals- vert lengri 1957 en 1955 vegna verkfalla og stöðvana, er urðu á síðárnefndu árinu. Þótt ekki verði rányrkju á fiskimiðunum og fiskþurrðar af völdum henn ár, hlýtur það að þykja skiljan- legt og eðlilegt, að þetta hafi valdið íslendingum áhyggjum, svo mjög sem þeir eru háðir fiskveiðunum, og það ýtt undir 1 þá að draga ekki auknar firð- i unarráðstafanir á langinn, eftir fyrri reynslu í þessu efni, sem áður hefur verið bent á. 18) Kunnugt er um, að sumar þær þjóðir, sem hafa stundað fiskveiðar á íslandsmiðum, —- ,auka nú mjög fiskveiðiflota sinn. Sama gera einnig ýmsar aðrar þjóðir, sem ekki hafa stundað þar veiðar áður, en mjög líklegt er að sæki þangað, þegar þær hafa aukið fiskveiði flota sinn. Þá er kunnara en frá þurfi að segja, að veiðitækn inni fleygir frami með ári hverju. Ef ekkert hefði verið að gert, fólst í öllu þessu, mikil hætta á stóraukinni rányrkju á íslandsmiðum meö þeim afleið- ingum, að fiskstofninn gengi til þurrðar og helztu stoðinni þann jg kippt undan aíkomu íslenzku þjóðarinnar. Eftir þessu gátu Íslendingar ekki beðið aðgerða j munum annarra aðilja hms- j vegar í þessu tilliti. Reiknað hefur verið út, að ! veiðar Englendinga á tsiands- miðum svari til Þess, að þeir afli þar árlega 4,4 kg. á hvern íbúa Bretlands, miðað við fisk ingur, að hin aukna friðun þýði eingöngu skerðingu fyrir aðrar þjóðir. 24) Ýmsir þeir útlendu aðil- ar, sem eru ósanngjarnastir í málflutningi gegn útfærslu frið unarlínunnar, setja dæmið upp iDua rsretianas, mioao vio tisK i . upp úr sjó (þessi tala lækkar * þannig, að hér séu annarsvegar £ Þogul noLtm þreytir axdrei þa „r hapsmnnir 200 biisund íslend- J íslenzk og erlend úrvalstjélh rf?ir Pál Ólaf&son. sem unn- ef Skotar eru taldir með, ásamt afla þeirra n íslandsmiðum). hagsmunir 200 þúsund íslend- inga, Færeyinga og Grænlend- Af þe'ssu magni er a. m. k. 2/3 i ing3’ en húns vegar hagsmunir hlutar fengnir utan 12 mílna j 200 millh manna í Bretlandi og fiskveiðilínunnar. Vestur-Þjóð á meginlandi Vestur-Evrópu. — verjar afla á íslandsmiðum 3,8 | Þessi sampnburður er vitan- kg. á hvertj íbúa landsins, og ! lega alveg út í hött, þar sem t Belgíumenn 2,4 kg. á hevrn í- búa þessara landa, en afli Frakka og Spánverja er hlut- fallslega enn minni. Afli ísiend inga nemur hins vegar 2664 kg. á hvern íbúa landsins ía.lar framangreindar tölur eru m-ð- aðar við meðaltai áranna 1952 —’55). Sést bezt á þessum töl- um, hve íslendingar eru stór- kostlega miklu háðari þessum veiðum en hinar þjóðirnar. 22) Ef bornir eru saman hags munir íslands og Bretlands sér staklega, sést það jafnvel enn betur en ella, hve ólíku er hér saman að jafna. Tekjur Breta af sjávarútvegi ná tæp- lega 0,5% af öllum þjoðartekj um þeirra. Sjávarútvegurinn myndar hins‘yegar þýðingar- I d. íslendingar og Færevingar eiga alla sína afkomu undir fisk veiðum, en það myndí sáraiitlu eða engu breyta um heildarhag Breta, Vestur-Þjóðverja og ann arra viðkomandi þjóða, þótt þær misstu alveg af veiðunum á íslandsmiðum, sem hér er þó síður en svo til að dreiía. Ann- arsvegar er hér um að ræða lífs- hagsmuni íslendinga, en hins- vegar óverulega hagsmuni þeirra, sem mótmælt hafa út- færslunni. Þessvegna væri það í ósam- ræmj við allan rétt og siðgæði, ef þessar þjóðir beittu íslend- Framhald á 8. sið'u. ast, þá er á svo margt að minnast, rnest er sæian bó að finnast. Eilíf sæla er mér hver þinn andardráttur og ýmist þungur, ýmist léttur ástarkoss á varir réttur Hvítum, mjúkum, heitum, fögrum hand- leggjunum vil ég he;ldur vafinn þínum vera en hjá guði mínum. Guð að sök mér gefur ei unun þó ég fremsta finni í faðminum á dóttur sinni. sem góðum manni, S S s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s laust og ættu allir sanngjarnir j mesta hlutann af þjóðartekj- menn að geta sett sig í spor þeirra í þeim efnum. • 19) Sú skoðun hefur komið fram, að íslendingar stefni ekki að friðun með útfærslu fisk- veiðilanShelginnar, þar sem þeir hafi í hyggju að leyfa tog- urum sínum að stunda veiðar 'á vissurn svæðum innan henn- ar. Þessi skoðun er að sjálf- sögðu ekki rétt. Það er vitan- lega allt annað, að 40 togarar stundi veiðar á vissum gvæðum og vissum tíma innan fiskveiði landlhelgislínunnar, en að mörg hundruð togarar hafi ó- takmarkaðan aðgang til veiða þar. Auk þess geta Íslendingar líka hvenær sem er bannað to^ urum sínum að veiða innan fisk veiðilandihelginnar, ef það þyk- ir nauðsynlegt. 20) Þá hefur sú skoðun kom- ið fram. að íslendingar eigi að hugsa minna um sjávarútveg- inn og varðveizlu fiskstofnsins en þeir gera nú, en koma í stað inn upp stóriðju í landi, byggð- ri á virkjun vatnsaflsins. Það er vissulega rátt, að íslendlng- um er þa'ð mikil nauðsyn að auka fjölhreytni atvinnuvega sinna. Að þeim málum er líka unnið. En jafnvel þótt allt gengi þar að óskum, munu íslending- iar samt eftir sem áður þurfa að styðjast við öflugan og vax. andi sjávarútveg, svo að þetta breytir ekki nauðsyn Þeirrar á- kvörðunar að ^ernda fiskstofn inn. íslendingar mega ekki slaka neitt á því að standa vel vörð um fiskimið sín og vernd un fiskístofnsins þar. HAGSMUNiR ÍSLANDS OG ANNARRA RÍKJA. 21) í andmælum þeim, sem komið hafa fram gegn útfærslu íslenzku fiskveiðilandihelginn- ar, hefur því m. a. verið hreyft, að hún skerði mjög hagsmuni annarra þjóða. Oft mætti ætla af þeim fullyrðingum, að hér væri um mjög verulegt hags- munamál þeirra að ræða. Þvi þykir ekki ur vegi að gera nokk urn samanburð á hagsmunum íslands annars vegar og hags- um Íslendinga, þar sem sjávar | afurðir eru 97% af útflutningi þeirra. Samkvæmt upplýsing- um brezkra stjórnvalda, nemur árlegur afli Breta á íslandsmið um um 9 millj. sterlingspunda að vérðmæti og er um þriðjung ur fenginn innan tóif miina svæðisins, eða um 3 millj. sterl ingspunda að verðmæti. Jafn- vel þótt Bretar yrðu fyrir því tapi, — sem þeir Þó ekki verða, eins og síðar verður rakið — rnyndi það lítil áhrif hafa á þjóð arbúskap þeirra, en álíka tap, sem íslendingar yrðu fyrir af völdum aflaskorts, myndí hins. vegar valda þeim lítt viðráðan- legum erfiðleikum. 23) Reynslan af útfærslu fiskveiðilandlhelginnar 1952 bendir mjög eindregið til þess, að erlendar þjóðir verði fyrir mjög litlu eða engu tjóni af út- færslunni nú. Arið 1952 héldu brezkir togaraeigendur því fram, að þeir myndu tapa mjög mikið á útfærslunni þá, og efndu Því til löndunarbanns á íslenzkum togarafiski í móí- mælaskyni. Reynslan hefur hins vegar sýnt, að afli brezkra togara á íslandsmiðum jókst fyrstu árin eftir útfærsluna. A árunum 1949—‘52 nam afli enskra togara á íslandsmiðum til jafnaðar 819 vætt.um á hverja 100 togtíma, en á ár- unum 1953—’56 1051 vættum. Ýsuafli þeirra og kolaafþ hef- ur aukizt hlutfallslega enn meira eftir friðunina. Sumpart byggist þessi aukna veiði á því, að friðunin hefur aukið fiski- magnið utan friðunarlínunnar, og sumpart á því, að lögð hefur verið meiri stund á miðin utan friðunarsúæðásii'ís, þar sem veiðarnar munu hinsvegar halda áfram að aukast, má reikna m,eð því, að hér eftir dragi úr árangri friðunarinnar frá 1952, eins og þegar eru far- in að sjást merki um. Áreiðan- lega mun hin aukna friðun al- veg eins nú og 1952 verða einn ig til hags þeim, sem veiða ut- an friðunarliínunnar. Þess vegna er það mikjl], misskiln- Minningarorð Sigurjón Danivalsson framkvæmdasijóri ÞAÐ varð heldur fljótt um Sigurjón Danivalsson, fram- kvæmdastjóra Náttúrulækn- ingafélags íslands. Hann lézt við störf sín á föstudaginn var á fimmtugasta og áttunda ald- ursári. Hann er mörgum harm- dauði, virtur hugsjóna- og at- hafnamaður, sem þeir mátu mest, er Þekktu bezt. Sigurjón var fæddur 29. nóv- ember árið 1900 að Selhaga, fjallajörð í Bólstaðarhlíðar- hreppi í Húnavatnsþingi. Hef- ur sú jörð nú lengi verið 1 eyði. Foreldrar hans voru hjónin Jóhanna Jónsdóttir og Danival Kristinsson, er þar bjuggu um nokkurra ára skeið. Sigurjón ólst upp fyrir norðan, vand.st hvers konar algengum störfum, þótti snemma búinn prýðilegum gáfum og aflaði sér alls staðar trausts. Hann stund- aði nám á Hvanneyrarskóla, en fór síðan vestur um haf ásamt hjónunum. Árna Dan og Heið- björtu Björnsdóttur frá Sjávar borg í Skagafirði, en hjá þeim hafði hann verið um skeið, enda mun Árni hafa viljað .setja hann til mennta vestra. Eftlr nokkurra ára dvöl vest an hafs kom Sigurjón aftur til gamla landsins, festi ekki yndi j Ameríku. Hann hafði vanizt vinnu með landbúnaðarvélar og verkfæri bæði á Hvanneyr- arskóla og vestan hafs, og fyrst gerðist hann starfsmaður á Korpúlfsstöðum, eftir að hann kom/heim. Síðar stofnaði hann Bifreiðastöð íslands ásamt Gunnari Guðnasyni, og ráku þeir hana um allmargra ára bil. Eftir það gerðist Sigurjón fulltrúi í Ferðaskrifstofu ís- lands og síðar framkvæmda- stjóri Náttúrulækningafélags jslands. Sigurjón kvæntist Sólvéigu Lúðvíksdóttur, ættaðri úr Mý- vatnssveit, mikilli ágætiskonu. EignuðuSt þau tvö börn: Erlu, Sigurjón. Danivalsson. svni arkitekt í Reykjavík, og Orn, er lézt ungur drengur af slysförum. Var þungur harm- ur kveðinn að þeim hjónum við fráfall sonarins, og mun Sigurjón naumast hafa náð sér . að fullu eftir það áfall, þótt : °,Ungls hann mælti þar um fátt. Nú á Jp ý/ýý' frú Sólveig einnig á bak að sjá manni sínum, svo að enn reyn ir harla mjög á hennar þrek. Sigurjón var óvenjulegum kostum búinn fyrir margra hluta sakir. Hann var fágætur drengskaparmaður, hjálpsam- ur og greiðvikinn. -— Ve.t sá, er reynt hefur. — Hann var bæði mikill hugsjónamaður og hafði gott lag á að hrinda hug- sjónum síiium í framkvæmd. Ef t.l vill var hann fyrst og fremst mannvinur og hug- sjónamaður, en honum var vsl ljóst, að ekki má forsmá hina hagnýtu hlið málanna. Þess vegna á hann að baki sér mik- hluta en þeirra að leggja góð- um hugsjónum lið. Hann barð- ist árum saman fyrir skauta- hallarmálinu. Hann átti hug- myndiaa sjálfur og vildi með þeirri stofnun veita reykvísk- um æskulýð kjör.ð.færi á hollri íþróttaiðkun í stað vafasamari dægrastyttingar á götunum. | Þótt hann lifði ekki það að sjá skautahöllina .rísa, átti hana þó hugsjónina, og hver sem ber gæfu til að hi’inda því máli endanlega í framkvæmd, hefur .unnið fyrir málstað Sigurjóns. Er. haan réðist til Náttúru- lækningafélags íslands, var það einnig hugsjónin, sem kallaði hann: Heilbrigðara líf, meiri hamingja. A þessu sviði vann .Sigurjón þrekvirki. Á þeim ár- um, er hann hafði með hönd- um framkvæmdir fyrir félagið, re.sti það heilsúhælið í Hvera- gerði, og þótt margir góðir menn hafi þar.lagt hönd á plóg inn, mua engum einum meira að þakka en Sigurjóni. Nau.t þar Náttúruiækningafélagið hagsýni haas, útsjónarsemi og óbr.gðullar ósér- Ungur hneigðist Sigurjón að i guðspski, gekk í Guðspekifélag ið hálfþrítugur, varð snemma virkur félagi ög hefur lengi átt sæti í stiórn Guðspekifélags íslands. Reyndist 'hann þar eins og annars staðar ráðholl- ur, athafnasamur og fórnfús. Skulu honum færðar alúðar- fyllstu þakkir fyrir starf hans allt á því. sviði.. 'Sigurjón átti fáar stundir af- lögu frá umsvifamiklum störf- um. En þegar hann undi sér híldar, leitaði hann jafnan til fjalla. Það er ekki rétt að segja að hann þyldi vel ein- veru, heldur þráði hann ein- orðið stórum meiri, ef honum hefði v erið lengra lífs auðið. Aldrei mun hann hafa tekið sem gift er Manfreð Vilhjálms'að sér verk vegna annai’ra il afrek, sem mundu þó hafa veru 1 fnðmi náttúrunnar upp til fjalla, Hann reisti sér lít- inn skála upp; í Hengli, fór þangað oft, bæði sumar og vet- Framhald á 8. síðn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.