Alþýðublaðið - 22.08.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.08.1958, Blaðsíða 3
Föstudagur 22. ágúst 1958 3 Alþýöubldöiö Útgefandi: Alþýðuf loltiurinn. Ritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson Auglýsingastjóri: Emjlía Samúelsdóttir. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 1 4 9 0 6 Afgreiðslusími: 1 4 9 0 0 Aðsetur: Alþýðuhúsjð Prentsmiðja Aiþýðublaðsins Hverfisgötu 8—10. Ofheldisaðgerðir .SÍDAX komið hefur til tals, að Bretar beittu hernaðar- aðgerðum gegn íslendingum. þegar landhelgin verður víkk- uð 1. septemlber, hafa þessi mál rnjög verið rædd í blöðum og á fundum víða í löndum. Síðustu dagana berast um það fregnir hvaðanæva að, að það sé talið mikið óráð af Bret- i:m, ef þeir hafa í franimi oíbeldisaðgerði r gegn Islending- um. Ber yfirleitt öllum fregnum utan Englands saman um það, að málinu verði stefnt í enn meiri vandræði, ef Bretar hnýja fram. veiði innan iandhelginnar með hervaldi. Eins munu vera skiptar skoðanir nreðal Englendinga sjálfra, hvort hér sé rétt á málum haldið, og munu margir þar í iandi þeirrar skoðunar, að illa sæmi enskri þjóð að fara með her gegn vopnlausri smáþjóð, sem er að berjast fyrir nauðsynlegum lífsgrundvelli sínum:. Aðaldeiluatriðið í landhelgismálinu er, hvort ísiend- ingar hafi rétt til að ákveða og auglýsa landhelgi sína. Bretar og ýmsir aðrir vilja halda Iþví fram, að hér sé uni samningsatriði að ræða, og því séu íslendingar óbil- gjarnir og réttlausir í landhelgismiálimi. En söguleg rök styðja málstað íslendinga. Um þetta segir svo í grein- argerð ríkisstjórnarinnar, sem birtist í heild á öðrum stað hér í blaðinu: ,,Engir alþjóðlegir samningar eru til varðandi það, hvernig j'kin skuli ákveða landhelgi sína. Hér verður því að fara eftir þeim venjum, er skapazt hafa. Næstum öll, ef ekki öll, ríkin hafa ákveðið land- hcigi sina með einhliða ákvörðun. Það verður því ekki sagt með neinum rétti, að íslendingar hafi hrotið al- þjóðalög eða venjur með einhliða útfærslu fiskveiði- landhelginnar, heldur hefur ísland bar þvert á móti fylgt ríkjandi venjum. I mótmæÍum þeim, sem ríkis- stjórn íslands hafa 'borizt, eru lílca hvergi nefnd ákveðin dæmi um lög eða venjur., sem þessi ákvörðun Islands hrjóti gegn. Hitt er svo ,annað mál, að réttvir ríkis til einhíiða útfærslu hlýtur að vera háður vissum takmörk- unum.“ Einnig er á þal bent í grsinaryerðinni, að 12 mílna land- hélgi eigi langmastu fylgi að faýna meðai þióða, eins og greinilega kom fram á ráðstefnunni í Ganf. íslendingar eru því ekfei að frémja nein-a lög’-aysu, þegar. þeir víkka landihelgi sína. Ofbaldimf "arðir einnar þjóðar vegna- Þeirra ráðstafana, hvort sern um Brsta eða aöra er að ræða, dæma sig því sj'álfa, eins og bsrlega er farið að koma í ljós í fréttum að utan. Eymd og volœði ./ <7 ÖÐRU hverju eru þeir Morgunblaðsmenn að upphefja um það söng n^ikinn, að hér í landi sé allt í eymd og vol- æði. Bezta dæmið um þennan eymdarsöng er forstugrein Morgunfolaðsins í fyrradag. Af þeirri grein mætti helzt ætla, að íslendingar væru allir á heliarþröm af hungri og hörmungum. Annað verður uppi á teningnum, þegar svipazt er Um í þjóðlífinu. Vei’ksmiðjur rísa, orkuver eru í smíðum, ný fiskiðjuver taka til starfa, atvinna er næg í 'andinu, fiskiskipastóllinn eykst og markaðir fyrir afurðir eru mjög sæmilegir. Allt vitnar þetta gegn eymdarsöng stjórnarandstæðinga. Að vísu hefur orðið að -gera ýmsar ráðtstafanir til að halda atvinnuvegunum gangandi, en það er ekkert nýtt í sögunni, og situr sízt á greinahöf- undum Morgunblaðsins að tala um dýrtíð í þvi sam- bandi. Þessar aðgei'ðir núverandi ríkisstjórnar miða að því höfuðmarkiriiði, að atvinna haldist í landinu og framleiðsla stöðvist ekki. Þótt þeir Morgunblaðsmenn kyrji eilífan eynydarsöng, geta þeir ekki mótmælt því, að atvinnutækin hafa ekki stöðvazt í tíð núverandi ríkisstjórriar og atvinna er nægi- leg í landinu. Allir skyni bornir menn vita, að þetta er fyrir mestu, og því fellur eymdar- og volæðishjal þeirra Morgunfolaðsmanna um sjálft sig. 4.1þý8nbla»i8 Eftirfarandi grein er þýdd úr tímiriti á sænsku cg er eftir Anrej Lilienthal. Nafn Botvinniks, heimsmeistarans í skák heyrist um þessar inundir oftar en endranær í samandi við skákmeistara- mótið í Portoros í Júgóslav- íu. Það eru bráðum 25 ár, síðan | ég kynntist Michail Botvinnik. | í fyrsta skipti, sem við hitt- j umst, var árið 1934. Við vor- um þá samferða sjóleiðis . á, jólaskákmótið í Hastings. Það var í fyrsta skipti sem Botvinn ik tefldi utan heimalands síns- Frammistaða hans var kannski ekkj yfirburða glæsileg, hann varð að láta sér nægja 4. sæti á mótinu. En eigi að síður foland aðist engum hugur um, að hér var kominn maður, sem átti eftir að láta af sér heyra síðar. Ég man vel, þegar ég sá hann í fyrsta skipti á skipinu, hann var ungur þá, meðalmaður á hæð, grannvaxinn, með gler- augu, hátt og mikið enni og aðlaðandi brris. Þann-ig lítu/r hann reyndar út enn í dag, — glaður í bragði og eins og árin setji ekki eftir markt sitt á hann. Eftir Hastingsmótið tók hann I r.æst þá-tt í stórmóti í Moskvu, það var alþjóðamótið þar 1935. Þar sannfærði hann skákunn- endur um allan heim, að hér var á ferðinni maður með ó- venjulegar gáfur á sviði skák- listarinnar. Áþes su móti tefldu ekki ófrægari skákmeistarar en Capafolanca og Lasker, en sig- ur af hólmi báru þeir Flo’hr og Botvinnik, og urðu jafnir. Eftir þetta mót var Botvinnik veittur stórmeistaratitill. Hann var þá 24 ára. Næsta ár var haldið stór mót í Nottingham í Bretlandi, og í því tóku þátt svo til allir helztu skákmenn heims Aljechin, Capalanca, Lasker, Reshevsky, Fine, Flohr. Aftur varð Bötvinnik í 1.—2. sæti, í betta sinn með Capatolanca. — Eftir mótið skrifaði Aljechin: ,.Sigur Botvinniks kom ekki á óvart. Ég álit að hann eigi mikla möguleika á að hreppa heimsmeistaratitilinn nú á næstu árum“. Aljodhin reyndist sannspár, sem kunnugt er. Reyndar var það við skákfoorðið í Notting- ham, sem þeir hittust í fyrsta ' sinn, hann og Botvinnik. Skák I þeirra, sem aðeins varð 19 leik ir og lauk með jafntefii, varð fræg og mikið um hana skvifað í skákritum um allan heim. iSiðan tefldi Botvinnik á mörgum alþjóðlegum mótum og með fráfoærum árangri, ailt til 1948, þegar hann náði tind- inum og varð heimsmeistarí. — Síðan er flestum kunnugúr fer- ill hans. Þrisvar sinnum hefur hann varið titil sinn meö sóma og aðeins einu sinni vérið steypt af stóli — það var i fyrra. En nú er hann aftur við völdin. Sigurganga Botvinniks á al- þjóðamótum er kunn. En hvern ig hefur honum vegnað í heima landi sínu? Það er auðvitao ógerningur í stuttri grein að telja upp öll þau mót,, sem hann hefur tekið þátt í- Nægir hefur enginn annar leikið eftir honum. En nú skýldi maður halda, að allt snúizt um skák hjá Bot- vinnik. En svo er ekki, hann á mörg önnur, áhugamál. Að loknu háskólanámi, gerðist hann rafmagnsverkfræðingur. En hann lét' sér ekki náegja það. Hann hélt áfram, vísinda- starfi, varð lieentiat og skrif- aði síðan doktorsritgerð. Hann hefur ekki aðeins skrifað marg ar bækur um skák, utan einnig sem fjalla um verkfraéðileg efni. Botvinnik er kvæn,tur og á eina dóttur, Oliu. Kona hans, Gajane, var lengi ballettdans- mær við Bolshoileikfoúsið í Moskvu, en nú oroið1 sinnir hún húsmóðurskyldunum. Hún er sögð vel heima í skák líka, og á það til að hjálpa bónda sínum, þegar hann er að finna Michail Botvinnik. að geta þess, að hann hefur 7 sinnum orðið skákmeistari Ráðstjórnarríkjanna — og það og í því er Olia að sjálfsögðu. | lausnir í biðskákum sánum. j Dóttirin gengur enn í skóla, I og kvað gera sitt til að glæða I áhuga á skákíþróttinni. Skól- j inn sem hún er í, mun hafa skólalið í skák í Moskvu, Ivær sfólkur óskast, önnur í eidhús og hin til afgreiðslustarfa. Sæla Café Brautarholti 22 — Sími 19521. miðstöðvarofna, utanhúss asbestþlötur 4x8 fet og 1/2“, gypsœnit plötur 4x8 og 4x10 fet og Vá". Upplýsingar í síma 14944. Söiunefnd varnarliðseigna. um lágmarksverð á karfaúrgangi Lágmarksverð á úrgangj úr og heilum karfa af tog- urum hafa verið ákveðin, eins og hér segir: 1. Verksmiðjur, sem árið 1957 framleiddu meira en 700 tonn af karfamiöli, skulu greiða að minnsta Eosti fyrir hvert kíló af karfaúrgangi 95 aura, en fvrir hvert kíló af heilum karfa 100 aura. 2. Verksmiðjur, sem árið 1957 framleiddu 700 tonn eða minna af karfamiöli, skulu greiða að mrnnsta kosti fvrir hvert kíló af karfaúrgangi 80 aura, en fvrir hvert kíló af heilum karfa 85 aura. Lágmarksverð þessi miðast við fiskúrgang kominn í þræi' verksmiðianna. Ef fiskmjölsverksmiðjur skirrast við að grei’n lágmarksverð jv'v^i, ve/rða útflutnings- uppbætur ekki greiddar á afurðir þeirra. Lágmarksverð þessi gilda fra 15,. maí 1958, unz ann að verður ákveðið. tJtflutningssjóður. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.