Morgunblaðið - 01.09.1973, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR1
194. <hl. Bft. árS. LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Eitt ár er nú liðið frá þ\'i að fiskveiðilijg>agan var lærð út i 50 sjóniílur. Tvær þjóðir, Bretar og Þjóðverjar liafa ekki enn
virt nýjii fiskveiðilögsögnina, og nú stunda brezkir tograrar sínar veiðar undir flotavernd. Þessi rnynd var tekin í lok aprí! um
borð í varðskipinn Þór á Selvogsbanka. Hásetar skipsins standa við litlu púðurbyssnna, sem e.r á afturþiljum þess.
(Sjá bls. 10 og 11) Ljósm. Mbl. Kr. Ben.
Vinsældir
Agnews
dvína
Princei own, 31. ágúst AP
SAMKVÆMT niðuratöðum
Gallupstofmmarinnar hafa
vinsæ dir Agnews varaförseta
dvinað m.jö,g u,pp á siðkasitið
o,g aðeins 22% aðspurðra í
síðustu könnuin geta fellt siig
við þá tilhugsun, að harnn
verði firaimbjóðaindi Repúblik
ana í forsetakosninigunuim
1976. í aprW voru 35% hlynnt
ir þvi, að lianm færi í fram-
boð.
Ronaid Reagan, ríkitsstjóri,
sem fék(k 20% í april sl., fékk
nú jafnmikið og Agnew og í
.þrlðja saaiti var Nellson
Rockefeiler með 13%, en 11%
studd'u hann í apríl sl. Mest
fyligisaukning varð hjá How-
ard. H. Baker jir. öiduiniga-
de'ídaþinigmainini frá Tennes-
see. Ha.nn fékk aðeins 1% at-
kvaeða i april, en nú tæplega
11%.
Waldheim
varð á í
messunni
Chou varar við skyndi-
árás írá Sovét
Hon.g Kong, Tókiió, 31. ágúst
NTB—AP
(HOI Kn-lai, forsietisráðherra
Kína varaði í dag þjóð sína við
þvi, að Sovétríkin kynnu «ð
gera skyndiárás á ia.ndið. Var
þesxi yfirlýsing ráðherrans birt
Kóleran;
Níu hafa
látizt
Napoi, 31, ágúst. AP.
NÍXJ MANNS bafa nú látizt
úr kóieru á ftaliu, flestir í
Napoli og á annað liundrað
■nanns liggja þungt haldnir
af veiklnni. Hellbrigðisyfir-
völd liafa gripið tii unifangs-
mikilla ráðstafana til að hefta
útbreiðslu kólemnnar og til
Napoli voru í dag sendir rúm-
lega milljðn skanimtar af
bóluefni og er bólusetning
ókeypis.
Ferðamenn hafa flykkzt í
stórum hópum heirn frá ýms-
um ferðamiannastöðum á íta-
li'U, eftir að uppvíst varð um
veiikiina, Miki'l ótti hefur grip
ið um sig raanna á meðal, sér
staiklega í Naipoli og næsta
ná grenni, og óttast fó'k að
faraldw vwfti af.
I í dag. I>ar fjallaði Chou En-lai
I einnig um samskipti Kína og
i Bandarikjanna og fór um þau
Chou En-lai
Cork, 31. ágú'St. AP.
1 KVÖLÐ var verið að reyna
að bjarga litia kafbátnuni Pisces
111, seni er á hafsbotni vegna
bilmiar, á Atlantshafi. Vortr
mun mildari orðum en sam-
skipti Kínverja og Sovétmanna.
Sagði hann að ástandið niiili
þeirra fyrrnefndu hefði breytzt
mjög til batnaðar.
Moskvu, 31. ágúst — AP
MIKILLI Iierferð hefur nú verið
hleypt af stokkunum í sovézkum
fjölmiðlum til að gera visinda-
nianninn Andrei Sakharov tor-
fryggilegaii og hafa biöð og frétta
tveir kafbátar af söntii gerð,
sendir niður strax sl. nótt, en
þ<‘ir áttu erfitt með að athafna
sig vegna sjógangs og afleitra
Farmh. á bls. 22
Ghou En-lai sagði að Lin Piao,
fyrrverandi varnarmálaráðherra
hefði verið erkinjósnari, sem
hefði gert vitfirringslega tilraun
til að myrða Maó formann,
nokk.ru áður en hann lézt í flug
slysi á fiótta frá Kína.
Allar þessar yfi'rlýsinigar gaf
Ohou á 10. flokksþingi kin-
verska kommúnistaflokksiins,
Farmh. á bls. 22
stofnanir í dag birt ótal bréf frá
„reiðum og lineyksliiðuni" borg
urum, vegna ummæla Sakliarovs
og er honum borið á brýn að
vera andsnúinn hugsjónum föð
urlandsins. Búast fréttaskýrend
ur við því að þetta kunni að vera
undanfari þess, að Sakharov
v<‘rði sviptur sæt.i sínu í Akadem
íunni og jafnvei leiddur fyrir
rétt, sakaður um andsovézkan
áróðnr.
Lesendabréf af þsss-u tagi eru
undiirrituð af „námiumönnum",
„bændum", „verkamönnum" o.fl.
og fara þeir hörðum orftum um
igagnrýni Sakharovs og bera hon
úm nánast föðurlandssvik á
brýn með óþvegnu orðalagi.
Pravda birti og í dag opið bréf
frá 31 þekktum sovézkum riithöf
Tel A\ iv, Kairó, Jerúsalem,
31. ágúst AP—NTB
KURT Waldheim, framkvæmdo-
stjóri Sameinuðu þjóðanna,
dvaldi i fsrael i dag, en fór í
kvöid till Kaiiró. Dvöl hans í
Israel vakti meðal annars at-
hygli fyrir það, að haran neit-
aði að bera höfuðbúnað Gyð-
inga, meðan hann var i land-
inu, og honum varð það á, að
kalla Jerúsalem höfuðborg Isra-
elsrikis. Er það spurðist, ráku
forystumenn i ýmsum Araba-
iöndum upp mikil ramakvein og
endir varð sá, að Wald'heim varð
Farmh. á bls. 22
Andrei Sakharov
undi sem segjast telja það
skyldu sýna að láta i ljós fyriir-
iitningu sána og andstyggð á
framtferði þeirra Sakharovs og
Farmh. á bls. 22
Tekst að ná kaf-
bátnum upp?
Áróðurinn gegn
Sakharov magnast
Krasin og Yakir dæmdir
í þriggja ára fangelsi