Morgunblaðið - 01.09.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.09.1973, Blaðsíða 32
 SILFUR- SKEIFAN BORÐSMJÖRHK1 SMJÖRLÍKID SEM ALLIR ÞEKKJA LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1973 162 landhelgis- brjótar á skrá LANDHELGISGÆZLAN hefnr þetta ár, sem landhel$risdei)an hefnr staðið á miðiinum kært 135 brezka togara fyrir ólög-leg- ar veiðar og eru þeir allir á skrá sem landhelgisbrjótar. Ennfrem ur hefur landhelgisgæzlan á sama hátt kært 27 vestur-þýzka togara fyrir ólöglegar veiðar í is lenzkri fiskveiðilögsögu. Þessar upplýsimgar gaf Óiafur Jóhanne.sson, forsætisráðherra á biaðamannafund', sem hanm hélt í gær í tilefni eins árs afmæl.is 50 milna fiskveiðilögsögunnar. Hanm upplýsti þar jafmframrt að vairðskipin hefðu klippt vörpur aftan úr brezkum oig vestur- þýzkum togurum 74 sinnum. — íý'rsta sinn var klippt á togvíra brezks togara 5. september 1972. Kona beið bana í bílveltu — í Kömbunum í gær BANASLYS varð í Kömbunum um kl. 14:30 í gær er lítil fólks- bifreið valt út. af veginum með þeim afleiðingum, að kona, sem ók henni, beið samstundis bana. Hún hét Ásdis >1 agnlisdóttir, til heimilis að Hraunbæ 88 í Rvík. Hún var 44 ára að aldri og læt- ur eftir sig 4 börn á aldrimim 11—17 ára. Ásdis heitin var á leið upp Kamba i blfreið, sem var nær alveg ný, hafði aðeins verið ek- ið um 1600 kmri. 1 beygju i miðri brekikiuinni, fór bifreiðim út af v gimum og vait 2—3 veltur. — Akst.u i'ssk ily rði voru ágæt og skyggmi gott og er ekiki ljóst, meö hverjum hætti siysið hefur orðið. EJkiki er talið, að bilun í bifreiðimni hafi valdið því. Siðasta kjippingin var fyrir ör fáurn dögum. 63 Bretar hafa misst vörpuna, en 11 Vestur-Þjóð verjar. Bifreiðin eftir slysið. (Ljósm. Mbl. Georg). Mjólk hækkar um 13,7% FRAMLEIÐSHJRÁÐ landbúnað aríns auglýsti nýtt verð á mjólk og mjólknrafiirðum síðastliðið föstudagskvöld, en verð til fram leiðenda hækkar um 7,07% frá því verði, sem gilti frá 6. júní siðastliðinn. Mjólk hækkar nú um 13,66% í lausti máli, en um 12,12% i heilhymum og plast- pokum. Niðurgreiðslur ríkissjóðs breytast ekki að krónutölu, en verða Iægra hlutfa.ll a,f heildar- verði. Þess vegna hækkar útsölu verð hlutfailslega meira en verð til framleiðenda. Fulit samkomulag varð i sex- mannanefnd um gerð nýs verð- lagsgrumdvallar, sem gildir frá 1. september til 31. ágúst 1975. Sérstakur samningur var gerð- ur um hækkuíi fjármagnskostn- aðar, sem tekinn verður inn i verðlagið á þriggja mánaða fresti á sammingstímabil'nu, á sama táma og fram fer endur- skoðun á launakostnaði og verði rekstrarvara, samkvæmt lögum. Samkomulag vax að auka magn fóðurbætis og áburðar í verð- lagsgrumdveHinum og er þar Framh. á bis. 31 Qlafur Jóhannessoin: Býst við póli- tískri sam- stöðu um 200) mílurnar ÓLAFUR Jóhannesson, forsæt isráðherra var á blaðamanna- fundi í gær spurður að þvi. hvert álit hamn hefði á stefmi yfirlý singu Sj álfstæðisflokte- ins í lamdhelgismáil'miu, sem birt var i gær um 200 miilna fisikveiðir.ögsög'U árið 1974. Ó! afur sagðist enigar athuga- semdir hafa að gera v!ð þá álykitun og bjóst harnn við þvii að pólitísik eining myndi nást urn það mál á Alþimgi, eins og raumar sjáífstæðismenn hefðiu vænat í yfirlýsingunni sjólfri. Hainn iagði á það áherzlu, að 50 milrnr hefðu aidrei verið endamilegit stefnumark rikis- stjórmar sinnar, heldur hefði ávaltt verið litáð á þær sem áfanga á leið tid enn viðari fiskveiðilandheligi. 5 slasast í áreksti HARÐUR. árekstur varð á mót- um Flókagötiu og Rauðarársííigs í gærkvöldi og voru fimm manns Æliuittir í slysadeild tii rammsókn ar á meiðslum. Hótað að sprengja brezka sendiráðið í loft upp SlMHRlNGINGUM til brezka sendiráðsims linmti ekki í gær- kvöidi og þegar símtólið var tek ið upp, voru yfirleitt raddir í símanum, sem hótuðu að koma fyrir sprengjum í sendiráðsbygg ingunium og sprengja þær í ioft. Lögregdan i Reykjavik hafði mikinn viðbúnað í krimgum brezku sendiráðsbyggingarnar við Laufásveg, en ekki urðu lög- reglumennirnír varir við neima grumsamlega memm á ferli, sem hugsanlega gætu hafa verið með sprengju í fórum sínum. Þessar simahringimgar eiga að ölum liikindum rætur sinar að rekja til ásiglingar brezku frei- igátunnar Appollo á varðskipið Æigi á miðvi'kudaginn, em eins og kunnugt er þá urðu afleiðimgar ás'giingarimmar þær, að einn véi stjórinn á Ægi beið bana. Húsnæðismálastofnunin: 200 milljóna kr. lán hjá Seðlabankanum HÚSNÆÐISMÁLASTOFNLN ríkisins hefur nú fengið 200 milljón króna lán hjá Seðla- hanka Islands, og nú munu all ir Jteir, seni gerðu ílniöir sínar fokheldar á tímabilinu 1. janú- ar til 15. ágúst fá sín lán. En þó svo að te.kizt hafi sið leysa þennan vanda þá vantar enn mik íð á, að lánastarfsemi Húsnæð- ismálastofnunarinnar sé kontin í eðlilegt horf. Sigurður Guðmundsson, for- stöðumaður Húsnæðismálastofn- unarinnar sagði í viðtali við Morgunblaðið i gær, að tekizt hefði að útvega 200 milljón kr. ián i Seðlabankamum fyrir til- stilli félagsmálaráðherra. Þetta lán hefði verið tekið til þess, að fram gætu farið lánveitingar þeim til handa, er sótt hefðu um byggingarlán fram til 15. maí sl. og afhent stofnuninni fok- heldisvottorð vegna íbúða sinma fyrir þamn tíma. Hefur nú ver- ið ákveðið, að lámveitingar út á umsáknir, er þá lágu fyrir, fuU- gildar og iánshæfar skuli fara fram og koma til greiðslu frá og með 20. september n.k. Ólafur Jóhannesson, forsætisráöherra: Varnarliðið ætti að geta annazt eftirlitsflug Nimrod-þotanna Krafa um stöðvun Nimrod-flugsins send NATO ráða væri ummt að gripa. — Því RÍKISSTJÓRNIN hefur sent At lantshafsbandalaginu skorinorða kröfu um það að bandalagið Btöðvi þegar flug Nimrod-þot- anna brezku, sem njósna hér við land um ferðir íslenzku varðskip anna. Kröfunni var komið á framfæri við Atlantshafsbanda- lagið nýlega. Ólafur Jóhannes- son, forsætisráðherra, lýsti þeirri skoðun sinni á blaöamannafundi í gær að varnarliðið á Islandi gæti allt eins vel annazt það eft irlitsflug NATO, sem Nimrod- þotnrnar hefðu að yfirskyni fyr ir njósnafluginu. Ólafur Jóhamnesson sagði emn fremur að mjósmafl'Ug Breta hér við land væri að sínum dómi igjör samilega óþolandi og því hefði lemgi ver 'ð í athugum, 411 hvaða hefði krafan um stöðvun fliugs- ins verið send til NATO. Ólafur sagði að varnariiðið Ihlytil að vera eimfært um að annast það eftiirlitafl'Ug, sem þoturnar not- ' uðu að yfirskyni. Þá hefur einnig verið ákveðið að fram fari lánveiting þe:m til handa er áttu fullgildar og láns- hæfar umsóknir hjá stofnuninni hinn 15. ágúst sl. Sú lánveitámg kemur til greiðslu til lántak- enda frá og með 1. nóvember n.k. Samtals munu þessar lán- veitingar nema um 200 millj- ónum króna. Sigurður sagði, að auk þessa færi einnig fram um þessar mundir greiðsla lána, er áður hafa verið veitt af tekjum yíir- stamdandá árs. Hinn 1. sept. (í dag) kemur til greiðslu lánveit- ing til þeirra húsbyggjenda, er fengu frumlán sín útborguð í nóvember sl. Nemur sú lánveit- ing um 44 milljónum kr. Hinn Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.