Morgunblaðið - 01.09.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.09.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1979 KÖPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvölo til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. NJARÐVlK — KEFLAVÍK Stúlka eða kona óskast, tii að gaeta l’/i árs stúliku hálfan dagioo. Upplýsingar í sima 92-2630. MÆÐGUR ÓSKA EFTIR tveggja til þriggja herbergja íbúð strax. Eimhver fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppi. 1 slma 14591 eftir kl. 17.00. TIL SÖLU DAF-bifreið, árg. ’68. Til sýnis f Reykjahlfð 10, tauga-rdag og sunnudag. Sími 18844. VEITINGASTOFA NONNA Stykkishólmi er tiil sölu eöa leigu frá 1. október. Uppl.: Sjé Vegah andtoókrrna, en sernja ber við eiganda á staðoum. TIL SÖLU Volkswagen 1970, ekinn 37 þús., I mjög góðu ásigkomu- lagi, a:Htaf i eimkaeign. Upp- lýsingar 1 srma 38403, laug- ardag og sunnudag. ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA traktorsgröfu. Uppi. í sima 41834 og 32221. TIL SÖLU Land-Rover, árg. '70, (bens- ín). Ekiino 18 þús. km, vel með farinn. TNboð óskast. Upptýsingar í síma 2-4299. TIL SÖLU Perkings dísilvól með kúpl- ingshúsi, sem passar við Wiflys gírkassa. Uppl. í síma 50541 eftir kl. 10 á kvöldin. VOLKSWAGEN 1300, árgerö ’71, til sölu. Sími 84070. KONA ( VESTURBÆNUM óskast ttl að gæta 2ja barna, tveggja og fjögra ára, 5 daga f viku, frá 9—5. Uppl. í síma 13916. VOLKSWAGEN 1302 ’72 tii söiu. Upplýsingar í síma 53396. ÓSKAST LEIGT Óska að taka á leigu skúr, um 50—80 fm. Sími 37846. TIL SÖLU Sunbeam Arrow 1970. Mjög vel með farion og góður bllf. Uppiýsingar í síma 13950. GEYMSLUHERBERGI ÓSKAST Tilboð sendist afigr. Mbl., merkt 717. RÚSSAJEPPI, ARGERÐ 1971, með b.’aejum, tffl sölu. Uppl. 1 sóna 99-4046. CAMARO Tií söki er Chevrolet Camaro, árgerð 1970, blár m. hvítan vynrl-topp, 8 strokka, sjálfsk., m. power-stýri. Mjög vel með farinn. Uppl. 1 síma 36571. SYSTKIN UTAN AF LANDI óska aó taka á leigu 2ja—3ja henbergja íbúð, heJzt í Vest- urborginni. Uppl. í síma 188-78 eftir kf. 5. BÍLASKIPTI Plymouth Barracuta ’68, ný- sprautaður, í fyrsta flokks ástandi, tH sölu eða í skipt- um fyri-r Willys Jeepster eða Wagoner. Uppl. í síma 31185. NAUTAKJÖT — SVfNAKJÖT — FOLALDAKJÖT Látið ekki hndfinn standa í nautinu. Ég útbeina eftur ósk- um ykkar, kem á staðinn. Sími 37126. MYNSTRIN af Gunnhildi kóngamóður, krýningunni, landslaginu og vetrarferðinni. Pantara ósk- ast vitjað. Hannyrðaverzlunin Erla Snorrabraut. GETUR EINHVER LEIGT OKKUR 2ja—3ja herb. íbúð strax? Erum á götumni. Reg'lusemi, góð umgengni, fyrirfram- gnefðsia. Upplýsingar 1 síma 83289 og 22741 næstu daga. BODDÝ-HLUTIR Höfum ódýrar hurðir, bretti, húdd, skottlok og rúður á flestar gerðir eldri biia. Opið til kl. 5 í dag. Bíiapartasalan Höfðatúoi 10 sími 11397. NOTAÐAR VÉLAR Höfum notaðar ódýrar vélar, gírkassa, hásingar, felgur 1 flestaílar gerðir eldri bíla. Opið tiíl kl. 5 í dag. Bílapartasalan Höfðatúni 10 sími 11397. BfLAR — BÍLAR VaVo 144 deiuxe '73, Fiat 850 speoial ’72, VoSkswagen 1302 '71, Voiksw. 1600 TL '70, LandRover bensín ’66. Opið í dag. Bílasa-lan Höfða- túni 10, s. 18870 og 18881. Bl LAVARAH LUTIR Varahlutir í Cortinu, Benz 220 ’62 og eldri, Taumus 17 M '62, Opel ’6Q—’65 og fJest- aílar aðrar gerðir eldri bila. Opið tíil k1. 5 í dag. Bílapartasalan Höfðatúni 10 sími 11397. Til sölu sturtur og stálpallur af 8 tonna bifreið. Á sama stað óskast keyptur til niðurrifs Mack trukkur. Uppl. í síma 1356, Akranesi. DAGBOK. 1 dag er laugardjig.irinn 1. september 244. dagur ársins 1973. Eftir lifir 121 dagur. Árdegisháflæði i Reykjavík er kl. 08.51. Ef þér eruð i mér og orð mín eru í yður, þá biðjið um hvað sem þér viijið og það mun veitast yður. (Jóh. 15.7) Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að- gaaitgur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kl. 1.30—16. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga Ki. 13.30—16. Arbæjarsafn er opið alla daga, frá kl. 1—6, nema mánudaga til 15. september. (Leið 10 frá Hlemmi). La'knastofur Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en iæknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans sími 21230. Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu í Reykjavik eru gefnar i sim- svara 18888. Prestskosningar í Grensássókn Á morgun, sunnudagiinn 2. september, messar sr. Páll Páls son, annar umsækjenda um Grensássókn. — Messan hefst kl. 11 f. h. og verður henini útvarp- að á miðbylgju 212 m. Sr. PáU Pálsson er fæddur í Reykjavik 26. maí 1927, sonur hjónanna Þuríðar Káradóttur frá Lambhaga í Mosfellssveit og Páls Sveinssonar, yfirkennara við Menntaskólann í Reykjavík. Sr. Páll er af traustum og þekkt um skaftfellskum bænda- og prestaættum. Sr. Páll tók stúdentspróf við Menntaskólann í Reykjavik ár- ið 1949. — Kennarapróf frá Kennarasikóla Islands tók hann 1955. — Hann lauk embættisprófi 1 guðfræði frá Háskóla Islands 1957. Um 20 ára skeið hefir sr. Páll átt samleið með og veitt leið- sögn æskufólki í Reykjavik. Hann var m. a. kennari við Gagnfræðaskólann við Lindar- götu í Reykjavík á árunum Í951 -1962 eða i 12 ár. — Síðan 1969 hefir hann kennt við Meninta- skólann í Reykjavik, — Tvo s. 1. vetur annaðist sr. Páll barna- og æskulýðsstarf við Neskirkju i Jórr.rshomsaeen. fTnyr fyrir sr. Jón Thorarensen. Árið 1962 var sr. Páll kosinn prestur í Vík i Mýrdal með um 95% atkvæða sóknarbama, sem mun vera eitt hæsta hlutfalJ kjósenda á kjörskrá, sem prest- ur hefir hlotið í kosningum. — Sr. Páll þjónaði Víkurpresta- kalli tii árs'ns 1965. — Hann var prestur við Fríkirkjuna í Reykjavík s. L hálft ár vegna veikinda sr. Þorsteins Bjömsson ar. — Siðan 1965 hefir sr. Páll unnið við skrifstofustörf með kennslu. — Hann hefir haft heigistundir í Sjónvarpinu og flutt morgunbænir í Ríkisútvarp inu. Af bókmenintastörfum sr. Páls má nefna bók hans um ferm- ingarundirbúninig, sem bætti úr brýnni þörf. Einnig bókina Bæna líf, sem hann þýddi og margir þekkja. Sr. PáU hefir um nokkurt skeið skrifað Hugvekjur á Morg unblaðið, sem hafa vakið at- hygli meðal annars fyrir frjáls lyndar skoðanir i trúmálum. — Hann hefur tekið þátt í presta stefnum >g flutt þar erindi um trúarleg efnd m. a. um ferming- una. Sr. Páll er kvæntur Eddu Oarlsdóttur, fædd í Reykjavík 1945. Hún stundaði listnám og lauk prófi úr Leikiistarskóla Þlóðieikhússins 1969. — Hún hef ir uinnið skrifstofustörf og að ferðamáium og hefir áhuga fyr ir æskulýðs- og kirkjulegu starfi. Fyrir 50 árum. 13 sæpen er bezt. Fæst í heild sölu í Verzlun Ó. Ámundasonar. Laugavegi 24. Aðalumboðsmaður NÝIR BORGARAR Á Fæðingarheimili Reykjavík urlwrgar við Eiríksgötu fæddist: Elínóru Sveinsdóttur og Ás- geiri Sveinssyni, Hrauinbæ 160. Reykjavik, sonur þann 29.8. kl. 13.55. Hann vó 2520 grömm og mældist 46 sm. Kristinu Kristjánsdóttur og Símon Magnússyni, Vesturbergi 54, Reykjavík, dóttir þann 29.8 kl. 9.45. Hún vó 3000 grömm og mældist 48 sm. fyrir íslaind: B. Ólafsson og Co., Akranesi, (Mbl. 1. september ‘23) [iiHiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiniiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiuiniiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiminiiiii[iiiiiiiiiiiiuniumnmiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiniiiiiiiiuBmni SJÍNÆST BEZTI... I iniiiiiiiiiiiiiuiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiii^^ Strákarnir í þorpinu voru að spila fótbolta. Allt í einu þrumaði einn svo ofboðsiega í boltann, að hann flaug hátt upp í loft - og lenti innd í garði fyrir framan hænsnabú í nágrenninu. Haninn var þar á morgungöngu með 'hænum sinum. — Litið á frúr mínar, galaði haninn - litið á. Sko ég er ekki að kvarta mínar elskulegu, en mig langar bara til að leyfa ykkur að sjá gott dæmi um fiammistöðu hænsnainna í öðrum búum. Messur á morgun Dómkirkjan Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson, dómprófastur. Laugarneskirkja Messa kl. 11. Sr. Garðar Svav arsson. Breiðholtsprestakall Sumarferð safnaðarins. Lagt upp frá Breiðholtsskóla kl. 9. Messað í Gaulverjabæ kl. 2. Sóknarprestur. Háteigskirkja Messa kl. 11. Sr. Amgrimur Jónsson. Árbæjarprestakall Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11. Sr. Guðmundur Þor- steimsson. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Ólaf- ur Skúlason. Hallgrimskirkja Messa feliur niður. Sóknar- prestur. Ásprestakall Guðsþjónusta í Laugarásbíói kl. 11. Sr. Árelíus Níelsson messar. Sóknamefnd. Langholtsprestakall Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- efnd: Með Guð sinn í bandi. Sigurður Haukur Guðjónsson Akraneskirkja Messa kl. 10.30. Sr. Imgólfur Guðmundsson, prédikar. Tek ið á móti gjöfum vegna komu írsku barnanna. Sóknarprest ur. Gaulverjabæjarkirkja Guðsþjónusta kl. 2. Kirkju- kór og organisti Breiðholts- safnaðar I Reykjavík. Sr. Lár us Halldórsson, prédlkar Alt arisganga. Sóknarprestur. Grensássókn Guðþjónusta í Safnaðarheim- ili Grensássóknar kl. 11 f. h. Sr. Páll Pálsson, umsækjandi um prestsembætti safnaðarins messar. Ctvarpað verðúr frá athöfninni á miðbylgju 1412 kHz. 212 metrar. Sóknamefnd in. Söfnuður Landakirkju í Reykjavík Guðsþjónusta í kirkju Óháða safnaðariins kl. 11. Sr. Þor- steinn L. Jónsson. EUiheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Magn ús Guðmundsson fyrrverandi prófastur messar. Keflavíkurkirkja Messa kl. 2 e. h. Sóknar- prestur. Fíladelfia Reykjavík Aimenn guðsþjónusta kl. 20. Einar Gislason. Fíladelfía Selfossi Almenn guðsþjónusita kl. 4,30 Hallgrímur Guðmanrasson. Fíladelfia Kirkjulækjarkoti Almenn guðsþjónusta kl. 20. 30. Willy Hansen. Stokkseyrarkirkja Guðsþjómusta kl. 11. Sóknar- prestur. Hólskirkja, Bolungarvík Almenn guðsþjónusta kl. 11. f. h. Ræðuefni: Dramb er falli næst, Sr. Gunmar Bjömsson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Páisson. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jó- haran S. Hliðar. FYRIR 50 ÁRUM Í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.