Morgunblaðið - 28.09.1973, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 28.09.1973, Qupperneq 2
2 MORGUWBLAÐPÐ _ FÖSTUDAGUR 28. SEPTBMBBR 1973 undarleg. SjóAurinn væri sam- eign útgerðarmanna, sjómanna og fiskiðnaðarins. Aldrei myndi koma til greina að gera sjóðinn upptækan til slíkra hluta eins og þeirra er ráðherrann hefði minnst á. Flest aðildarfélog A.S.Í. hafa sagt upp k i ar asamningum AÐILDARFÉLÖG Alþýðusam- bands Islands hafa almennt sagt Uipp núgildandi kjarasamnimgum, en frestur til þess rerunur út nú um mánaðamótin. Athuga- semd í FRÉTT Morgunblaðsins á bak- síöu blaðsins í gær uim hugsan- leg stjómmálaslit við Breta, er óbeiint haft eftir Einari Ágústs- synii, utanríkisráðherra, að komi tíill slilta, verði þeir Helgi Ágústs- son og Eirí'kur Bendikz starfs- menn norska sendiráðsins í London. Þessar upplýsingar eru e/kiki hafðar eftir Eiinari, heldur eftir öðruim beiimildum. Hafi þetfta valdiið misstoiktingi, biður bbAíð velvirðin.gar á því. Snorri Jónsson, forseti ,ASI, sagði í viðtaii við Mbl. í gær, að telja mætti víst að flest félög inn an ASÍ segðu upp kjarasamnirtg unum. Hann sagði, að í næsta mánuði yrði haldin önour kjara- málaráðstefna á vegum ASl, og þar yrðu mótaðar helztu kröf- urnar fyrir komandi kjarasamn iniga. Ekki er enn ákveðið hvar og hvenær þessi ráðstefrta verður haldin. Viðbrigði en ekki vonbrigði I VIÐTALI við systur Mikael í blaðimu í gær var leiðinleg prent villa. Þar stóð: „Það voru mikil vonbrigði fyrir mig að koma til íslands . . o.s.frv., en þar átti að srtanda: „Það voru mikil við- brigði . . “ Leiðrétttst þetta hér með. 30 daga gæzluvarð- hald fyrir síbrot TVÍTUGUR piltur úr Garða hreppi var í gær úrskurðaður í allt að 30 daga gæzluvarðhald, á meðan rannsókn fer fram & íkveikjum, innbrotum og skemmdarverkum hans að und- anförnu, og einnig var honum gert að sæta geðrannsókn. Piiiturinn var handtekinn í fyrradag eftir að hafa nóttina áð ur gert ítrekaðar, en árangurs- lausa-r til.raunir til að kveikja í hesthúsi í Garðahreppi. Hann viðurkenndi verknaðiinn og einn- ig tvær aðrar íkveikjur í Garða- hreppi að undanförnu. Einnig játaði hartn fimm iinnbrotsþjófti-- aði þar í félagi við áðra, o>g vax verðmæti þýfisins tals.vert hátt. og einnig hafð'i pilturinn ásanw félögum sinum unnið skemmd- arverk í nýbyggingum i hreppn- um. Piituriinin sagði við yfirheyrsi- ur, að þetta gerði hann sér tii dundurs. Hann hefur áður verið látinn gangast undir geðranri sókn á Kleppsspitala vegna af- brota, en var látimn fara af sjúkrahúsimu áður en rannsókn- inni lauk vegna drykkjuskapar og iáta. Verðjöfnunarsjóður: VTÐ setningu Iðnþings íslands í Hafnarfirði lét Magnús Kjartans son, iðnaðarráðherra að því liggja, að til mála gæti komið, að nota Verðjöfnunarsjóð fiskiðn aðarins í framtíðinni, sem hag- stjórnartæki fyrir ísland, og þá þyrfti ekki alitaf að vera að breyta genginu. Slíkur sjóður, sem Verðjöfnunarsjóður fiskiðn aðarins ætti ekki að vera eign neinnar sérstakrar stéttar, held- nr þjóðarinnar allrar. Verðjöfnunarsjóður fiskiðnað- arins var stofnaður árið 1969, og er hlutverk hans að jafna þær verðsveiflur, sem fram kunna að kotna á sjávarafurðum. Þessi sjóðitr er í eigu sjómanna, út- vegsmanna og fiskverkenda. í giidandi lögum um sjóðinn segir, að ekki sé hægt að taka fé úr honuni nema til sjávarútvegsins og þarf því lagabreytingu til, ef hægt á að vera að taka fé úr honum til annarra atvinnuvega en sjávarútvegsins. Morgumblaðið ræddi i gær við nokkra aðila iinnan sjávarútvegs- ins, og spurði þá álits á ummæi- Akranes FUNDUR verður haldinn á veg- um sjálfistæðisfélaganna á Akra- n>esi í tovöld kí. 8.30 í Sjálfstæðis- húsínu. Á fiendinum flytur eriindi dr. Gunnar Thoroddsen, alþingis- maður, og ræðir um þróun land lbe>igLsmiálsin.s. Síðan verður rætt um vetrar- starfið. Er þettia fyrsti fundurinn, sem haidimn er í nýju húsnæði sjálf- stæðiismanna að Heiðarbraut 20. um ráðherrans. Voru þeir ailir á einu máiii um, að ekki kæmi til greina að tékið yrði úr sjóðnum till annarra atvinnugreina en sjávarútvegsins. Ingólfur Ingólfsson, sem er fulltrúi sjómanna í Verðjöfnun- arsjóði, sagði m. a.: „Þessi um- mæli iðnaðarráðherra konvu á'kuf lega flatt upp á okkur, talsmenn sjómanna. Fram tiill þessa hefur það gengið fremur erfiðlega að gera þeninan sjóð trúverðuigan í okkar augum. Sjávarútvegur- inn er eina atviininugreinin, sem þarf að borga í sjóð sem þenn- an og ef þessi orð ráðherrams eru sögð í fuMri meiningu hljóta þau að vaikja trú manna á stöð- ugleika sjóðsins. Gengisbreyt- ángarnar hafa að hluta tekið v:<5 hlutverki sjóðsins. Hann sagði, að sjómienn myndu aldrei fallast á það, ®ð tekið yrði úr sjóðmum Cil handa öðrum atvinnu- greinum. — Almiennt séð gætu orð ráðherrans varla hafa verið mjög yfirveguð, sagði hann að lokum. Pétur Sigurðsson, alþingismað ur og varaformaður Sjómanna- félags Reykjavíkur sagði, að Verðjöfnunarsjóður væri eign þeirra, sem hefðu byggt hann upp, og þeirra sem hefðu skapað hann. I sjálfu sér væri ekkert, sem mælti á móti sjóði, sem þessum, en hann ætti að vera innan út- vegsins, og það gæti aldrei köm- ið fyrir að aðilar sjóðsins myndu samþykkja, að fé úr honum færi til annarra atvinnuvega en út- vegsins. Kristján Ragnarsson, formað- ur Landssambands íslenzkra út vegsmanna sagði, að hann væri furðu iostinn yfir þessum um- mælum ráðherrans, um að til stæði að nota sjóðinn til að jafna verðsveiflur innan annarra greina en sjávarútvegsins. Það væri hreint furðulegt að ráðamönnum dytti í hug, að taka sjóðinn frá sjómönnum, út- vegsmönnum og fiskverkendum. Þetta væri eins og hvert annað eignarnám. Hann sagði, að það yki efa- semdir aðila sjóðsins nú, hvori þeir ættu að halda áfram að leggja fé í hann. Ámi Benediktsson hjá Sjávar- afurðadeild SlS sagði, að þessi ummæli ráðherrans væru mjög Freigátan Whitby sigldi á Þór í gær Hér sést freigátan VVhitby F-36, sem sigldi á varðskipið Þór í gær. Þetta er í fyrsta skipti, se*n þessari freigátu tekst að sigla á varðskip, en sl. laugardag reyndi hún að sigla á varðskipið /Egi út af Norðfjarðarhorni. Þessi mynd var tekin þá, og á síðu freigátunnar má sjá fríholt. Ljósm. Mbl. Þórieifur Ólafsson. Bretar samir við sig: ÞRÁTT fyrir hótanir islenzku ríkisstjórnarinnar um stjórn- málaslit við Breta vegna ásigl- inga brezku freigátanna á íslenzk varðskip, halda freigáturnar uppteknum hætti. Freigátan Whitby F-36 siglili á varðskipið Þór skömmu eftir hádegi í gær, þar sem varðskipið var á leið inn fyrir 12 mílna mörldn nt af Héraðsflóa. Skemmdir á Þór urðu ekki mikiar og enginn maó- ur slasaðist. Samkvæmt upplýsingum Haf- stelns Hafsteinssonar blaðafull- trúa La n d h e !'g isg æzl'U'ninar, þá átti atburðuriinn sér stað um klukkan 13 í gær. Varðskipið Þór var þá statt um 18 sjórwílur inn- an við 50 mílna mörkir. út af Héraðsflóa. Nálægir togarar höfðu þá híft inn vörpurnar og hafði Þór sett stefmu í átt að landi. Freigátan Whitby var á þessum slóðum og sigldi hún Þór uppi. Varðskipsmenn sáu skipverja freigátuninar setja fri- hol’t á síðu hennar. Síðan beyigði Whitby snögg'lega á bakborða I átt að Þór. Vélar Þórs voru fyrst stöðvaðar og síðan settar á fullia ferð aftur á bak, en allt kom fyrir ekki, og lenti freigát- an á stjórnborðsbakkahomi Þórs. Ef vélar Þórs hefðu ekki verið set-tar á ful’la ferð aftur á bak og freigátan haldiið sörnu stefinu, hefði hún lent með stefn- ið beint á síðu Þórs. Frekar litiiar skemmdir urðu á Þór og emgiimn maður sliasað- ist. Frihoit, sem hékk á síðu freigátunnar sliitnaðí niður og hafnaði það inni á dekki Þórs. Nors'kur blaðamiaður var um borð í Þór og tók hann mynd- ir af ási'glingun'ni. Þetta er í fyrsta skipti, sem firei.gátumni Whitby tekst að sigin á varðskip, en sl. laugardag reyndi Whitby tvívegis að sigla á varð.sk pið Ægi út af Norðfjarð arhorni. Laxárdeilan: Náttúruspjöll við Mývatn inetin Bjöi'k, 27. sept. MEÐ lausn Laxárdeilunnar var samþykkt að fara skyldi fram mat vegma Skaðabóta- krafa er l'andeigendur við Mý- vatn og Laxá höfðu gert á hendur Laxárvirkju'n. Voru þessar kröfur fyrst og fremst byggðar á því landbroti, sem Víða hefur orðið á strand- lerngju Mývatns, svo og á hólmiuim og eyjum i vatnimu af völdum yfirborðshætok<un- ar vatnsims. Ennfremur mmnlkandi veiði á undan.förn uim árum, sem re'kja má til hins sairma. Alit tjón, sem orðið hefur, er bein afieiðing mannvirkja Laxárvirkjunnar við Mývatns ósá. Nú eru staddir hér sér- stakir matsmenn. Þeir eru Guðmiund'ur Jónsson, fyrrver- andi sl-cólastjóri og Ingvar Hallgríms'son, fiskifræðingur. Þá eru tiér einniig iögfræðiing- arnir Sigurður Giziurarson og Friðriik Magnússon. Hafa þessir rnerm fierðast um sveit- ina og kynnt sér aliar að- stæður. Gert er ráð íyrir, að reynt verði að mælia allit það landbrot, sem orðið hefiur eft- ir því, som kostur er á. Ef- laust verður ýmsum vand- kvæðum bundið fyrir þessa menn, að meta allt það tjón, sem hér hefur orðið o_g trú- lega verður si'?kt ekki að fUli'U bætt. Hér er lika um að ræða þau niáttúruspjöll, sém aldrei verða meUn tii fjár,, Kristján. Aðeins fyrir s j ávar útv eginn Ummælum iðnaðarmálaráðherra mótmælt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.