Morgunblaðið - 28.09.1973, Qupperneq 7
MORGUNBL.AI>] D — FuSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1973
Bridge
Eftiríarandi spil er einkar 3ær-
dómsrikt hvað snertir úrspil.
Norðnr
S K 5
H 8-4
T K-10-8-6-2
TL 6-Ö-4-2
Vestnr
S G-10-9-8
H D-3
T G-7-5-4
L D-10-n
Suður
S Á-6-3-2
H A-K-7-5
T Á-D
L A-G-8
Siuiður var sagnhafi i 3 gröndum
og vestur lét út spaða gosa. Sagn-
hafi drap heima með ási, ti! þess
aS eiga spaða kóng, sem innkomu
siðar þegar hann aetlaði að spila
tígli. Næst tók hann slagi á ás og
drottningu í tigli, lét út spaða,
drap i borði með kóngi, tök tígul
kóng, en þá kom í Ijós að vestur
átti tigul gosann valdaðan. Sagn-
hafi fékk þannig aðeins 8 slagi og
tapaði spilinu.
Sagnhafi hefur meiri mögu-
leika á þvi að gera tígulinn góðan
með þvi að drepa tígul drottningu
með kóngi og láta siðan út tigul.
Þ>essi spilamáti heppnast ekki ef
annar hvor andstæðinganna á
gosa og níu fjórða, en heppnast ef
tiglarnir eru t.d. eins og í spilinu
hér að ofan og einnig ef tiglarnir
eru 3—3 hjá A.—V. Falli gosinn í
ásinn þá drepur sagnhafi að sjálf-
sögðu ekki drottninguna með
kónginum þvi þá hefur hann
þegar tryggt sér 9 siagi. Reikni-
meistarar segja að það séu 67%
likur til að spilið vinnist á þennan
hátt á móti 36% ef spilað er eins
og sagnhafi gerði.
Amstiuir
S D-7-4
H G-10-9-6-2
T 9-3
L K-7-3
SMÁVARNINGUR
— Þjónn, ég bað um tólf ostrur,
en hef aðeins fengið eliefu.
— Jæja, það er nú vegna þess,
ég hélt, að þér kærðuð yður ekki
um, að það væru þrettán „til
toorðs".
Þjónninn: Má bjóða yður eitt-
hvað að drekka meðmatnum.
Gesturinn: Já takk.vatn.
Þjónninn: Eilthvað sérstakt
merki:
— Þetta snýst allt um eitt orð:
Peningar.
— Önei, allt snýst um tvö ©rð:
Engir peningar.
DAGBÓK
BAR\A\IVA..
ÆVINTÝRI
MÚSADRENGS
Alexander King skrásetii
Um leið kvað við þessi líka ógurlega bjöllu-
hringing, svo ég var að ærast. Logarnir komu æ nær,
og þar sem spjaldið féll ekki niður, eins og ég hafði
búizt við, reyndi ég að troða mér inn í sjálfan
kassann. Og líklega var það þá sem ég féll í öngvit.
Mér liggur við að segja, sem betur fer.
Þegar ég rankaði við mér aftur, var kominn fjöldi
af æpandi mönnum með vatnsslöngur, og sjálfir voru
þeir klæddir síðum stökkum og með hjálm á höfðinu.
En það, sem mér þótti bezt, var, að bjallan hræðilega
var hætt að hringja.
Og þar sem ég ætlaði að fara að skriða út úr
felustað mínum, sá ég, hvar Cleland sjálfur stóð fyrir
framan mig. Ég ætlaði auðvitað að smeygja mér aftur
inn i kassann en var of seinn. Hann tók mig og lyfti
mér upp, og þá sá ég, að Pétur, aðstoðarmaðurinn,
stöð við hlið hans, og ég heyrði hann segja við
Cleland: „Hvað í ósköpunum er þessi að gera hér?“
„Það skal ég segja þér,“ sagði herra Cleland. „Það
„Á því er enginn vafi,“ sagði Cleland. „Og ég
mundi gefa mikið fyrir að fá að vita, hvernig það har
til. En það er algerlega á huldu, og við verðum
sennilega tveir einir um að velta því fyrir okkur.“
En þar skjátlaðist Cleland, þvi fyrirliði slökkviliðs-
mannanna sagði söguna hverjum sem hafa vildi, og
næstu klukkutímana hafði ég ekki nokkurn frið fyrir
blaðamönnum og ljósmyndurum hvaðanæva að. Ótal
myndir voru teknar af mér, og frásagnir af atburðin-
um komu á forsíðum dagblaðanna. Stjórn dýragarðs-
ins tilkynnti, að mér yrði komið fyrir í glerkassa rétt
innan viðgluggann á skrifstofu Clelands.
Og þannig vildi það til, aö ég var orðinn hetja.
Glerkassinn minn liktist mjög kassanum mínum á,
rannsóknarstofunni, og á hverjum degi komu
hundruð manna að glugganum og slógu íaust með
fingurgómunum í rúðuna til að votta mér vináttu
sína. Allra vænst þótti mér þó um, að doktor Howard
skyldi koma með Nönnu og Martein. Það var Nanna,
sem hafði þekkt mig af myndunum í blöðunum, þvi
að það var hún, sem fyrst tók eftir svarta blettinum á
vinstra eyranu á mér. Og þá urðu sannarlega miklir
fagnaðarfundir. Þegar þau voru farin, lagðist ég til
svefns, því að ég var dauðuppgefinn eftir alla geðs-
hræringuna. Eftir stuttan blund fékk ég mér smá-
hressingu, en af einhverjum ástæðum hvarflaði hug-
ur minn sífellt til Bakars vinar míns, því það var
eiginlega hann, sem hafði komið mér af stað i öll
þessi ævintýri. -
Og þegar ég bjóst til að ganga til náða á sunnu-
dagskvöldið, heyrði ég skyndilega þungt högg á
glerbúrið mitt og hver skyldi þá standa beint fyrir
framan mig annar en vinur minn Bakar með langa
gljáandi nefið sitt og kolsvört augun.
HVAR EIGA
HLUTIRNIR
AÐ VERA?
Hcrna oru átta myndir. I efri
röðinni cru f jögur tæki, bfH, flug-
vél, mótorhjól og bátur. t neðri
röðinni eru myndir af fjórum
áhöldum, sem ýmist vantar á
tækin f efri röð, eða eru notuð i
sambandi við þau. Getur þú
fundið út, hvað tvær myndir eiga
saman?
£—Q ‘f—:) ‘l—a ‘z—V :»sn«T
Iitla sardinan fór að skjálfa af
toræðsiu þegar hún sá hvar kaf-
bátur nálgaðist.
— Þú þarft ekkert að vera
hrædd við þetta, elskan, sagði
mamma hennar. Þetta er ekki
sardinudós, heldur mannadós.
PENNAVINIR
Svfþjóð
Barbro Wallström,
Storvretsvágen 49,
142 00 Ttangsund,
Sverige.
Óskar eftir að skrifast á vi6
íslenzka jafnaidra sina. Ahuga-
mál hennar eru ferðalög og
tungumál.
Bangladesh
Sk. Masumul Hassan (Jhon),
Jhenidah Cadet College,
C/no 463, Hunain House,
Jhenidah, Jessore,
Bangladesh.
Hann er fimmtán ára og viil
skrifast á við islenzka jafnaidra
sína, og hefur áhuga á að fræðast
um iand og þjóð. Qnnur áhugamál
hans eru frímerkjasöfnun, mynt-
söfnun, ljósmyndun, tónlist og
fleira, þannig að bréfaskipti við
hann ættu að geta orðið all-
skemmtileg.
SMAFOLK
PEANUTS
~r
(Sálfræðiráðgjöf
á fimm-
kall.
ÉgheflÍ
áhyggjur|
af pahba I
mfnum.
?!
Hann cr hættur að horfa á
sjónvarp. ilann situr i eld-
húsinu öll kvöld og les safn
af gömlu „BIáu„ — stráka-
bókunum.
--------------------------r
Hvað gerár hann? Virðist
hann kátur eðadapur? —
Eg veit það ekki ... hann
FERDINAND