Morgunblaðið - 28.09.1973, Side 10
10
MOKGU'N BLAÖIÐ — FÖSTUDAGUK 28. SEPTEMBKK 1973
Um innheímlu
þinggjnldo í Halnariirði
og Gullbringu- og Kjósnrsýslu
Lögtök eru nú að hefjast hjá þeim gjaldendum, er eigi hafa gert
full skil á gjaldfö.lnum greiðslum þinggjalda ársins 1973. Lög-
taksúrskurður hefur þegar verið kveðinn upp og birtur.
Skorað er á gjaldendur að greiða nú þegar gjaldfallnar skuldir.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
IQovflimTiTaHíi
margfaldar
markað yðar
@m4
VÖRUÚRVAL Á 5 HÆÐUM
1. HÆÐ BYGGINGAVÖRUKJÖRDEILD: Gólfflísar,
veggflísar, loftplötur, gólfdúkur, veggdúkur, veggfóður
frá Vimura, Decorene og Macgregor og að ógleymdum
Tónalitunum ásamt flestum öðrum málningarvörum.
TEPPADEILD: Innlend ogerlend teppi í úrvali. Skozku rya-
motturnar fyrirliggjandi aftur í flestum stærðum og gerð-
um. Munið hið hagstæða verð gildir áfram - Jafnframt
áklæði í úrvali.
Eldhúsborð og stólar í mörgum gerðum.
2. HÆÐ RAFTÆKJADEILD: Ljósabúnaður og raf-
tæki í miklu úrvali.
ATON-DEILDIN býður upp á hin sérstæðu alíslenzku hús-
gögn.
3. HÆÐ HÚSGAGNADEILD: Borðstofu- og skrif-
stofuhúsgögn í úrvali ásamt símaborðum, skattholum og
kommóðum.
4. HÆÐ Sófasett og sófaborð í geysilegu úrvali.
Vegghúsgögn, m. a. frá Hansa og Pira.
5. HÆÐ Hjónarúm, einstaklingsrúm, barnarúm
og svefnbekkir í miklu úrvali. Ensku rúmdínurnar fyrir-
liggjandi í úrvali.
Verzlið
þar, sem
úrvalið er
mesf og
k/orm
bezt
IH JÓN LOFTSSON HF
Hringbraut121l@10600
Áríðandi fundur
hjá pöntunarfélagi Náttúrulækningafélags Reykja-
víkur, verður haldinn að Hótel Esju kl. 9 föstudag-
in 28. sept.
Fundarefni: Sameining við Náttúrulækningafélag
tslands.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Tónlistorskóli
Hainarfjarðar
SÍÐASTI INNRITUNARDACUR
Skrifstofan er opin frá kl. 5—7, sími 52704.
Skólastjóri.
AUGLYSENDVR
ATHUGIÐ
Þeir auglýsendur sem eiga myndamót
(klissjur) hjá auglýsingadeild blaðsins eru
vinsamlega beðnir að hafa samband við
auglýsingadeildina sem fyrst.
Breyttur opnunartími
Fyrst um sinn verður auglýsingadeildin opin frá kl.
8—18.00 daglega og til kl. 12 á laugardögum. —
Vegna breyttra framleiðsluaðferða við Morgunblaðið,
sem munu koma til framkvæmda á næstunni, þurfa
auglýsingar, sem birtast eiga í blaðinu að berast fyrir
kl. 18.00 tveimur dögum fyrir birtingardag.
Mun þessi regla haldast fyrstu vikurnar.
Námskeið Heimilis-
iðnaðarfélags íslands
1. BARNAVEFNAÐARNÁMSKEIÐ
Kennari Jóhanna Ragnarsdóttir.
Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14.00—
16.15. Byrjar 4. október.
2. VEFNAÐARNÁMSKEIÐ FRIR KONUR OG
KARLA. KVÖLDNÁMSKEIÐ.
Kennari Jóhanna Ragnarsdóttir.
Kennt er mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.
Kl. 20.00—23.00.
Byrjar 5. október.
3. HNÝTING — MAKRAME — KVÖLD-
NÁMSKEIÐ.
Kennarar Fríða Kristinsdóttir og Þórleif Drífa
Jónsdóttir.
Kennt er þriðjudaga og fimmtud. kl. 20.00—23.00.
Byrjar 4. október.
4. ÚTSAUMUR FRJÁLS AÐFERÐ —
KVÖLDNAMSKEIÐ.
Kennari Elín Guðmundsdóttir.
Kennt er mánudaga og miðvikudaga kl. 20.00—
23.00.
Byrjar 8. október.
Upplýsingar í verzlun félagsins.
ÍSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR
Hafnarstræti 3. Sími 11785.