Morgunblaðið - 28.09.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.09.1973, Blaðsíða 12
MORGUNHLAEÆÐ — FöSTUDAGUn 28. SEPTn;MBER 1973 Hólf húseignin Ægissíðu 98, sem er efri hæð og rishæð til sölu. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar gefur MALFLUTNINGSSKRIFSTOFA Einar B. Guðmimdsson, Guðlaugur Þorláksson, Guðmundur Pétursson, Axel Einarsson. Aðalstræti 6, III. h. (Morgunblaðshúsið) Sími 26200. H afnarfjörður Til sölu 4ra herb. íbúð á efri hæð (rishæð) i stein- húsi við Lækjarkinn, með 2 herbergjum í kjallara og sérinngangi fyrir þau. Bílgeymsla fylgir. Verð kr. 3 milljónir. ARNI GUNNLAUGSSON HRL., Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764. Hratnista óskar eftir að kaupa vandað og hljómmikið píanó. Nánari upplýsingar hjá forstöðukonu í síma 38440. Húsnœði 6—800 fm skemma eða líkt húsnæði í Reykjavík eða nágrenni óskast leigt. Nánari upplýsingar á skrifstofu Orkustofnunar í síma 17400. ORKUSTOFNUN. T erylene-buxur danskar — íslenzkar — mittisvidd 80—120 sm. Verð frá 1.575, — ANDRÉS, Skólavörðustíg 22. — Sími 18250. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaidheimtunnar í Reykjavik o. fl., fer fram opin- bert uppboð að Stórhöfða 3, Vökuporti, Artúnshöfða, laugar- dag 29. sept. 1973 kl. 13,30 og verða seldar eftirtaldar bifreiðar: R-1105, R-2389, R-3403, R-3932, R-4342, R-4741, R-5881, R-6053, R-6293, R-7955, R-10157, R-10585, R-10624, R-10946. R-10982, R-11024, R-11257, R-11825, R-12355, R -13054, R-13517, R-14090, R-14400, R-14516, R-14921, R-15399, R-16291. R-16464. R-16572, R-17956, R-18423. R-18450, R-19205, R-19552, R-19672, R-19916, R-20133, R-20514, R-21118, R-21130, R-21652, R-22086, R -22343, R-22422, R-24328, R-24752, R-24805, R-25856, R-26312. R-26581. R-26585, R-26611, R-27222, R-27280, R-27426, R-27725, R-27784, R-29331. R-29332, R-29475, R-30781. R-31345. R-32143, R-32394, R-33010, R-34227, G-4990, Y-3015, Y-3366, svo og dráttarvél Rd-321, hjóldráttarvél m/skóflu, skurðgrafa, Preistmann dragskófla, loftpressur: Rd-80, Rd-203, Rd-210. Rd-250, Rd-256. Sama daga kl. 14,30 verður uppboðinu framhaldið að Sól- vallagötu 79, eftir kröfu ýmissa lögmanna, banka og stofnana og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðar: R-1763, R-1975, R-3328, R-4550, R-5284. R-5571, R-7224, R-8370, R-9033, R-9595, R-9867, R-11777, R-12027. R-12653, R-13000. R-14856, R-15884, R-16860, R-17735. R-18044. R-20497, R-21572. R-21873, R-22316, R-22406, R-23857. R-24053. R-24550, R-25448, R-25526, R-25956. R-26926, R-27261. R-28155. R-28230, R-28632, R-33599, Bedford vörubifreið árg. '66 óskráð, D-89, G-3658, G-3761. G-4990. G-5263, Y-3107, Y-3569, dráttarvél Rd-321, ýtuskófla, hestakerra og grafa Broyt x 2. Ennfremur verður selt eftir kröfu Vökuh.f. laugardag kl. 13,30 eftirtaldar bifreiðar: R-9107, R-11024, R-17966, R-18602, R-21801 R-23688, R-26422, R-28223. R-28735. V-66 og bátur ásamt vagni. sem ekki er vitað um eiganda að. Greiðsla við hamars- högg. Ávisanir ekki teknar gildar nema með samþykki upp- boðshaldara. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. jOZZBaLL6td8KÓLi BÚPU líkom/rcekl Líkamsræktin hefst mánu- daginn 1. okt. morgun, dag og kvöldtímar í líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. Innritun í alla flokka. Síðasti innritunardagur. Sími 83730. Q N N CD CT œ 5 CD Q jazzBaLLetdGkóLi búpu Norskir ronnsóknarstyrkir Norska vísinda- og tæknirannsóknairáðið (NTNF) veitir eins árs styrki til rannsókna við norskar stofnanir. Umsækjendur skulu hafa doktorsgráðu í raunvísindum eða verkfræði og verða að vera innan 35 ára aldurs. Umsókniarfrestur til 1. janú- ar 1974. Nánari upplýsingar veitir Rannsóknaráð ríkisins. Erlent fiskiskip fil sölu 172 tonn smíðaár 1969, allur útbúnaður af fullkomnustu gerð, til afhendingar strax. Teikningar eru fyrir hendi. Ennfremur erum við með erlend fiskiskip til afhendingar í byrjun næsta árs. íslenzk fiskiskip til sölu stærðir frá 10 tonnum upp í 120 tonn. KONRÁÐ 0. SÆVALDSSON HF., Hamarshús, v/Tryggvagötu 2, símar 20465 og 15965. Félagslíi I.O.O.F. 1 = 15592881 = R.K. I.O.O.F. 12 = 1559288i = 9. I. XX Ferðafélagsferðir Haustlitaferð i Þórsmörk á föstudagskvöld kl. 20 og lauga.rdag kl. 14. i-arseðlar í skrifstofunni. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, Reykjavík. Símar: 19533 og 11798. Kristniboðssa mba ndið Á samkoimun'nii í kristnitooðs- húsinu Betanfu Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8.30 talar Benedi kt Arnkelsson um efnið: „Ókeyp- is hafið þér meðtekiði, ókeyp- is skuluð þér af hendi láta". Allir velikom'n.ir. Kvenfélag Laugamessóknar Funduir verður haldinin mánu- daginn 1. okt. kl. 8.30 í fund- arsal kirkjuninar. Almenin fuindarstörf. Sagt frá surnar- ferðalögum o. fl. Mætið vel. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu 1. undur á þessu starfsári er í kvöld kl. 9 í húsi félagsins Ingólfsstræti 22. Erindi flytur Sigurlaugur Þorkelsson. HUG- VITIÐ — vandaimál nútímans. Al'Hr velkomn'ir. Stukain Mörk. Félag Austfirzkra kevnna Fyrsti fundur félagsins verður haldinin mánudaginn 1. okt. að Hallveigarstöðum kl. 8.30 stundvíslegia. Sýndar verða skuggamyndir úr sumarferða- laigi félagsins. Félagskonur ath. breyttan fundardag. Stjórnin. Æfingatafla Handknattleiksdeild- ar Vals 1973—1974 Mánudagar Kl. 6.00—6.50 4. fl. karla — 7.40—8.30 3. fl. karla — 8.30—9.29 2. fl. karla — 9.20—10.10 2. fl. karla Þriðjudagar Kl. 6.00—6.50 3. fl. kvenna — 6.50—7.40 mfl. karla — 7.40—8.30 2. fl. kvenna — 8.30—9.20 mfl. kvenna — 9.20—10.10 mfl. kvenna Fimmtudagar Kl. 6.00—6.50 4. fl. karla — 6.50—7.40 mfl. karla — 7.40—8.30 mfl. karla — 8.30—9.20 2. fl. kvenna —9.20—10.10 3. fl. karla —10.10—11.00 2. fl. karla Föstudagar Laugairdalshöll Kl. 9.40—10.10 mfl. kvenna Laugandagar Kl. 4.30—5.20 3. fl. kvenna — 5.20—6.10 3. fl. kvenna Sunnudagar Kl. 9.50—10.40 5. fl. karla _ 10.40—11.30 5. fl. karla. Handknattleiksdeild Armanns Æfingatafla veturinn 1973—'74 4. fl. karla miðvikud. kl. 6 Álftaimýraisk. suininud. kl. 9.30 Laugardalsh. 3. fl. kvenina þriðjudaga kl. 6 Vogiaiskóli sumnud. kl. 9.30 f.h. Laugdh. 3. fl. karla miðvikud. kl. 6.50 Álftaimsk. föstudaga kl. 6 Álftamýrarsk. 2. fl. karla miðvikud. kl. 7.40 Álftamsk. föstud. kl. 7.40 Álftamýrarsk. 2. fl. kvenina föstud. kl. 9.20 Álftamýrarsk. Reykjavíkurmót byrjar 13. okt. Mætum strax i byrjum. Nýir félagar velkomri'ir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.