Morgunblaðið - 05.10.1973, Síða 1

Morgunblaðið - 05.10.1973, Síða 1
32 SIÐUR 223. tbl. 60. árg. FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1973. Prentsmiðja Morgunblaðsins. W.H. Auden jarðsettur Arabar hóta Rússum Beirút, 4. október. NTB. AP. Arabfska skæruliðahreyf- ingin hefur hótað að ráðast á sovézk sendiráð og mannvirki f Miðausturlöndum og öðrum heimshlutum ef Rússar hætta ekki að leyfa sovézkum Gyð- ingum að flytjast til tsraels. Blaðinu Al-Nahar barst þessi hótun í dag frá samtökunum „Ernir Palestínubyltingarinn- ar“, sem segjast standa á bak við aðgerðirnar f Austurríki í siðustu viku, er leiddu til þess að austurríska stjórnin lokaði búðum sovézkra Gyðinga, sem hafa komið við í landinu á leið sinni til ísraels. Bruno Kreisky kanslari, sem er sjálfur Gyðingur, segir í dag i viðtali við Dagens Nyheter að ákveðið hafi verið að loka Schönau-búðunum þar sem yf- irvöldin höfðu komizt á snoðir um að hryðjuverkamenn áformuðu árás á búðirnar. Hann sagði að þetta hefði komizt upp þegar lögreglan handtók f jóra Araba nýlega. Aður hafði Kreisky kanslari vísað á bug þeirri áskorun Nixons Bandarikjaforseta að endurskoða ákvörðun sína um að loka búðunum, sem hafa verið athvarf 66.000 sovézkra Gyðinga á leið þeirra til ísraels. Samtökin Jewish Agency, tengiliður ísraels og Gyðinga erlendis, ákváðu i dag að hætta að bjóða blaðamönnum til Schönau-búðanna. Áður kom fram sú gagnrýni Kreiskys kanslara, að búðirnar væru nánast orðnar ferðamanna- staður. I viðtalinu við Dagens Nyheter sagði Kreisky að árás- Framhald á bls. 18. Washington 4. október frá Geiri H. Haarde, fréttamanni Morgunblaðsins. „OKKAR tillaga er sú að herinn fari“, sagði Einar Ágústsson utan- rfkisráðherra þegar Morgunblað- ið spurði hann hvaða tillögur ráð- sagt við vin sinn, bandaríska rithöfundinn Chester Kallman, að er hann létist vildi hann láta jarðsetja sig þar og að útförir. yrði mjög látlaus og einföld. Meðal viðstaddra við útförina var ljóðskáldið Stephen Spend- er, sem var einn nánasti vinur Audens. Prestur við Biskupa- kirkjuna brezku jarðsöng, en kaþólski þorpspresturinn að- stoðaði. Þótt Auden væri ekki kaþólikki, eyddi hann oft löng- um stundum i litlu Kapellunni einsamall og djúpt hugsi. Stundum söng hann í kirkju- kórnum sem nú söng við útför hans. Þorpsbúar minnast Audens mjög hlýlega og segja herrann hefði lagt fyrir Banda- rfkjastjórn f varnarmálaviðræð- unum hér f Washington. Ráðherr- ann sagði að bandarfskir ráða- menn legðu alla áherzlu á mikil- vægi varnarstöðvarinnar en að- spurður hvort afstaða sfn hefði breytzt vegna röksemda Banda- rfkjastjórnar eða skýrslu NATO kvað hann svo ekki vera. Einar Ágústsson sagði að Bandarikjamenn hefðu gefið í skyn að unnt myndi að annast eftirlitsstörf þau, sem unnin eru á Keflavíkurflugvelli frá stöðvum í Skotlandi eða Grænlandi en að það yrði miklu dýrara og óhag- kvæmara. Morgunblaðið spurði John King blaðafulltrúa utan- rikisráðuneytisins i Washington að þvi hvort rikisstjórn Banda- ríkjanna hefði kannað það við stjórnir Bretlands eða Danmerk- ur hvort mögulegt væri að störfin yrðu færð til stöðva f þessum löndum, en hann kvaðst ekki vita til þess. Blaðamaður Morgunblaðsins ræddi við utanríkisráðherra i að hann hafi verið eins og einn úr þeirra hópi. Hann kom oft inn i þorpskrána og settist hjá okkur, fékk sér glas og spjallaði um heima og geima. Hann átti heima hér, hann var einn af okkur og talaði okkar mál,“ sagði einn þorpsbúi, sem bar kistu skáldsins úr kapellunni að gröfinni. Wystan Hugh Auden skáld lagður til hinztu hvílu í kirkjugarðinum í Kirchestetten í Neðra- Austurríki þar sem hann dvaldist mörg sumur. morgun áður en hann áttiyiðræð- ur við ráðamenn í utanríkisráðu- neytinu. Morgunblaðið spurði Framhald á bls. 18. Varðskip rak út brezka togara Brezka útvarpið BBC skýrði frá þvf í gær- kvöldi að íslenzkt varð- skip hefði skipað Hull- togurum að hífa inn vörpuna og komá sér út fyrir. Framhaidábls.18. Einar Ágústsson utanrfkisráðherra heilsar Kenneth Rush, aðstoðar- utanrfkisráðherra Bandarfkjanna, í Washington. Fiskverð í USA lækkar um 5,5% „Vísitöluskil- greming,,, segja söluaðilar Washington, 4. október AP. Verð á landbúnaðarafurðum og matvælum f Bandarfkjunum, lækkaði f sfðasta mánuði um 6%, sem er met og jafngildir mestu lækkun á heildsöluverði f aldar- fjórðung að þvf er Bandarfkja- stjórn tilkynnti f dag. En þrátt fyrir lækkunina er heildsöluverð ennþá 16.6% hærra en það var fyrir einu ári. A kjöti, kjúklingum og fiski nemur verðlækkunin í septem- bermánuði 5.5%. Herbert Stein, formaður efna- hagsráðs Nixons forseta, sagði að lækkunin væri „gleðilegur vottur þess að versta alda verðbólgunnar 1973 væri liðin hjá“. Stein sagði að heildsöluverð hefði haldið áfrain að lækka sfðan september-yfirlitið var gert. Hann varaði neytendur við því að gera ráð fyrir að allar heildsölu- lækkanir kæmu fram í jafnmikilli lækkun á smásöluverði matvæla. Hann sagði að þótt verð á mat- vælum í heildsölu kynni að halda áfram að lækka mætti ekki gera ráð fyrir þvf að örar verðhækk- anir hæfust síðan aftur. Hann sagði að þótt verðlækkun í heild- sölu kæmi ekki fyllilega fram í smásölu, mundi lækkunin stuðla að því að smásöiuverð lækkaði í framtíðinni. Heildsöluverðlækkunin i september fylgdi i kjölfarið á mestu einnar mánaðar hækkun i 27 ár, 5.8% meðaltals hækkun i ágúst miðað við verðið í júlí, eða á sama tfma og Nixon forseti aflétti sumarverðstöðvun matvæla. Landbúnaðarafurðir lækkuðu um 6% í september eftir 23.1% methækkun í júlí. Aðrar lækkanir voru svipaðar, en verð á óunninni Framhald á bls. 18. Watergate- böndin enn á dagskrá Washington, 4. október. AP. Lögfræðingur Nixons forseta, Charles Alan Wright, skoraði ( dag á John J. Sirica alrfkisdóm- ara að endurskoða skipun sfna með kröfunni um að Nixon forseti afhendi Watergatehljóð- ritanirnar og sagði að Watergate- nefndin hefði ekkert vald til að biðja um slfkan dómsúrskurð og að alrfkisdómsstóll hefði ekki lögsögu f málinu. Lögfræðingur nefndarinnar, Samuel Dash, svaraði því til að um einstætt mál væri að ræða því að þetta væri fyrsta málið þar sem grunur léki á að sjálfur forsetinn væri viðriðinn glæpsamlegt athæfi. Kirchestelten, Austurrfki 4. október AP. LJÖÐSKALDIÐ heimskunna, W.H.Auden var jarðsettur f litlum kapellugrafreit f sveita- þorpinu Kirchestetten f Austurrfki f dag að viðstöddum um 300 manns, vinum, ættingj- um og þorpsbúum. Auden lézt sl. föstudagskvöld af hjarta- slagi 66 ára að aldri. Dauða hans bar að höndum á hóteli i Vínarborg, nokkrum klukku- stundum eftir að hann hafði haldið fyrirlestur fyrir Bók- menntafélag Austurrfkis um ljóð sfn. Auden átti sumarbústað f Kirchestetten og hann hafði Einar Ágústsson í Washington: Tillaga um varnarmál fyrir þing eftir jólin?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.