Morgunblaðið - 05.10.1973, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 05.10.1973, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1973. 4 BÍLALEIGA CAR RENTAL T2 21190 21188 BlLALEIGA CAR RENTAlI 51EYSIR CAR RENTAL BlLALEIGA JÓNASAR & KARLS Ármúla 28 — Sími 81315 FERÐABÍLAR HF. Bílaleiga. — Sími 81260. Tveggja manna Citroen Mehari. Ficnm mann Citroen G S 8—22 manna Mercedes Benz hóp- ferðabílar (m bílstjórum). BÍLALEIGA Car rental U* 41660-42902 MJÓR ER MIKILS 0 SAMVINNUBANKINN ▼/ M/S Baldur fer frá Reykjavík mánudag- inn 8 þ.m. til Snæfellsnes og Rreiðarhafna. Vörumóttaka á fimmtudag, föstudag og til hádegis á mánudag. STAKSTEINAR Góðs viti Stjórnarblöðin fjölluðu f fyrradag um framvindu land- helgismálsins sfðustu daga og kemur greinilega fram f for- ystugreinum Tfmans og Þjóð- viljans, að afstaða stjórnar- flokkanna er nokkuð mismun- andi eins og Ólafur Jóhannes- son, forsætisráðherra, upplýsti á blaðamannafundi sfnum. f forystugrein Tfmans segir m.a.: „Þess verður að vænta, að það sé góðs viti, að brezki forsætis- ráðherrann skuli bjóða fslenzka forsætisráðherranum til viðræðna f framhaldi af brottkvaðningu herskipanna. Væntanlega felst f þvf, að brezk stjórnvöld séu nú reiðubúin til að ganga lengra til móts við Islendinga en áður. Það var sjálfsagt af Ólafi Jóhannessyni, forsætisráðherra að taka þessu boði og ræða við brezka for- sætisráðherrann hvernig fram- haldi samningaviðræðna verði bezt háttað.f Það voru Islendingar, sem áttu frum- kvæði að þessum, viðræðum í upphafi. Það voru Bretar, sem hættu þeim f mafmánuði s.l. og sendu f staðinn herskip á vett- vang. Á meðan kom ekki til mála að ræða við þá. Þetta er að sjálfsögðu breytt við brott- kvaðningu herskipanna. En jafnhliða samningsviljanum verður að sýna festu. Það sést bezt á þvf, að ekki komst neinn skriður á brottkvaðningu her- skipanna fyrr en eftir hina skeleggu ákvörðun Hallorms- staðarfundarins. Þá brást NATO fyrst við af alvöru og framkvæmdastjóri þess kom hingað og hefur hann sfðan unnið vel að þvf, að herskipin yrðu kvödd burtu. Þetta sýnir, að ekkert fæst fram, ef málun- um er ekki fylgt eftir af festu. Það má enginn halda, að land- helgisdeilan sé leyst, þótt her- skipin hverfi burtu og vitan- lega mundi það fjarlæga lausn hennar, ef Bretar sendu þau aftur á vettvang vegna lög- mætra starfa fslenzku varðskip- anna. Geri Bretar sig hins veg- ar ekki agtur seka um slfkan verknað hefur málum óneitan- lega þokað f rétta átt með brott- kvaðningu herskipanna. Þvf er eins og áður segir gild ástæða til að fagna þessum áfanga.“ Ekki hrifnir af samningimum Þannig viðurkennir Tfminn f forystugrein, að Atlantshafs- bandalagið hafi átt nokkurn hlut að máli, að Bretar hurfu á brott með herskip sfn úr íslenzkri fiskveiðilögsögu og hóflegrar bjartsýni gætir hjá máigagni forsætisráðherra um horfur á næstu vikum. Hitt aðalmálgagn rfkisstjórnar- innar, Þjóðviljinn, er hins veg- ar ekki jafn ánægt. Blaðið segir í forystugrein í fyrradag: „Almennt munu Islendingar hins vegar um það sammála, að sjaldan hafi fslenzk rfkisstjórn tekið réttari og sjálfsagðari ákvörðun en einmitt þá, sem nú hefur knúið brezka ofbeldið á undanhald. Þess vegna fagna Islendingar sigri f dag og vita hvernig hann hefur unnizt. En nú er næsta lota framundan. Bretar hóta að senda herskipin inn á ný, ef löggæzla verði hald- ið uppi f íslenzkri fiskveiði- landhelgi. Það ætti herra Heath, forsætisráðherra Breta, þó að vera farinn að vita, að þeim málum munum við fylgja fram að fslenzkum lögum og rétti en ekki eftir tilskipunum frá London eða öðrum miðstöð- um vopnabræðranna í NATO. Tfmi smánarsamninganna frá 1961 er liðinn á fslandi. Það er hins vegar mál brezku rfkis- stjórnarinnar, hvort hún stend- ur við hótun sfna um að senda herskipin hingað á ný til of- beldisverka. En komi til þess ættu Bretar a.m.k. nú að vita að þar með væru þeir að framkalla slit á stjórnmálasamskiptum landanna. Hótanir Breta um nýja flotainnrás eru vissulega ekki til þess fallnar að greiða fyrir neins konar bráðabirgða- samkomulagi. Tfminn vinnur með okkur tslendingum. Öll al- þjóðleg þróun er okkur hag- stæð, þess vegna höfum við enga ástæðu til að rasa að samningum við Breta — en heyra munum við, hvað þeir hafa frekara fram að færa ef eitthvað er.“ spurt og svarad í Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Lúðrasveitir og lands- leikir. Jóhann Hannesson, Sólheimum 24, spyr: Hvað veldur þvi, að stjórn KSÍ er hætt að láta lúðrasveit leika á landsleikjum f knatt- spyrnu? Er þetta sparnaðarráð- stöfun? Finnst KSI þetta ekki lágkúruleg framkoma bæði gagnvart þjóðum, sem leikið er við og íslenzkum áhorfendum? Er svo mikill kostnaður við plötuspilara, að áhorfendur geti ekki fengið að njóta tón- listar í hálfleik? Albert Guðmundsson, for- maður KSÍ, svarar: Það er langt frá því, að við séum hættir að hafa lúðrasveit á landsleikjum. Þetta er mál, sem ég beitti mér fyrir að yrði tekið upp á sínum tfma, og þá vildum við fá lúðrasveit til að leika og einnig að gera göngu- æfingar. Lúðrasveit Reykja- víkur treysti ssr ekki til þessa og við fengum bá Skólahlióm- sveit Kópavogs til að gera þetta fyrir okkur og höfum hana þegar hún getur. Hins vegar er það ekki alltaf, sem hún getur leikið, t.d. sundrast hún stundum á sumrin. En ég er mjög fylgjandi lúðrasveitarleik á landsleikjum og vona, að KSl haldi áfram á þeirri braut. Annars tel ég, að lúðrasveitir eigi ekki eingöngu að koma fram á knattspyrnuvellinum, heldur víðar og oftar. Þær eiga að vera þáttur í bæjarlífinu. Italdur Jónsson, vallarstjóri svarar: Það er alger undantekning, ef tónlist er ekki leikin í leik- hléi, og hafi svo verið, þá biðst ég afsökunar á þvf. Við erum með mjög góða tónlist að okkar mati og leikum hana sem mest. Brezka tónlistarblaðið Mel- ody Maker efnir árlega til kosn- inga meðal lesenda sinna um beztu hljómsveitir, listamenn, plötur, útvarps- og sjónvarps- þætti o.fl. Skiptast kosningrnar f tvo hluta: brezka hlutann og alþjóðlega hlutann. hlutann. Úrslita kosninganna er jafnan beðið með talsverðri eftirvæntingu, hér á landi einnig, og munum við þvi nú og á næstunni birta athyglisverð- ustu úrslítin. Við byrjum á hljómsveit- unum. 10 BEZTU HLJÓM- HLJÓMSVEITIRNAR 1. YES 2. Emerson, Lake og Palmer 3. Pink Floyd 4. Roxy Music 5. LedZeppelin 6. David Bowie og the Spiders 7. Faces 8. Deep Purple 9. Genesis 10. Who 9. Genésis 10. Who I fyrra voru Emerson, Lake og Palmer í efsta sæti, en þeir hafa ekki sent frá sér stóra plötu í hálft annað ár og lítið — bezta hljómsveit heims sézt á hljómleikum í Bretlandi. Genesis koma sterkir út úr þessum kosningum; hljómsveit- in hefur notið stöðugt vaxandi fylgis undanfarið. 10 BEZTU HLJÓM- SVEITIR HEIMSINS 1. YES 2. Facus 3. Emerson, Lake og Palmer 4. Pink Floyd 5. LedZeppelin 6. Alice Cooper 7. Mahavishnu Orchestra 8. Rolling Stones 9. Santana 10. Roxy Music Athyglisvert er, að Rolling Stones komast ekki á blað í brezku kosningunni, en eru hins vegar númer 8 f alþjóða kosningunni. Er eins og kjósendur líti ekki á hljóm- sveitina sem brezka! (Tekið skal fram, að allir kjósendur greiða atkvæði bæði í brezku kosningunni og alþjóðakosn- ingunni). Focus er eina hljóm- sveitin utan Bretlands og Bandaríkjanna, sem kemst á blað; Hollendingar geta verið ánægðir með stöðu hennar. Roxy Music hefur styrka stöðu á báðum listum, enda þótt ung stórar plötur hennar hafa hlotið feiknalega góða dóma. I heildina virðist, að þær hljóm- sveitir komi bezt út, sem hafa innan sinna vé banda rómaða hljóðfæraleikara; einungis Bowie, Alice og Roxy Music geta talizt eiga miklu fylgi að fagna vegna sviðsframkomu og útlits sfns, enda þótt tónlist þeirra sé prýðisgóð líka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.