Morgunblaðið - 05.10.1973, Page 6

Morgunblaðið - 05.10.1973, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1973. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema iaugardaga til kl. 2, sunnudaga frá kl. 1—3 TVEIR TRAKTORAR TIL SÖLU árg. 1972. Einnig loftpressa til sölu á sama stað árg 1972. Uppl. í síma 33079 eftir kl. 7, SKÓLAR — MÖTUNEYTI Bakari, sem einnig er vanur mat- reiðslu, óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 41 666. LJÓSARAFSTÖÐ stærð 5—15 Kw óskast keypt. Uppl. í síma 1 7866 eða 23095 TVÍTUG STÚLKA óskar eftir atvinnu. Hefur tekið námskeið Verzlunarsk. og unnið s.l. ár hjá heildsölufyrirtæki úti á landi. Uppl. 1 síma 8167 5. TIMBURHÚS TIL SÖLU Mjög vandað. Tilvalið sem sum- arbústaður eða veiðimannahús Flytjanlegt á bílpalli Sími 13723 HÚSGAGNAVIÐGERÐIR. Húsgagnavinnustofan, Lang- holtsveg 62, sími 82295. HÆNUR Vil kaupa hænur, 5 til 6 mánaða gamlar. Simi 84156. AKURNESINGAR. Fóstra með eitt barn óskar eftir 2ja — 3ja herb íbúð sem allra fyrst Upplýsingar í síma 2201 eftir kl. 6 HERBERGI TIL LEIGU. Stærð 3,5x2. Fyrir húsgögn. Stigahlíð 35 neðstu hæð ekki sími KEFLAVÍK — NJARÐVIK 3ja — 5 herb. íbúð eða hús óskast til leigu. Uppl. í sima 92-1302 STÚLKA með Samvinnusk próf, reynslu í bókhaldi og vélritun. óskar eftir vinnu nú þegar i 3 mán. Með- mæli, ef óskað er. Uppl, í sima 3261 1 BRÚÐUKERRUR OG VAGNAR, 1 5 gerðir. Ódýr þríhjól, Ódýrir trébílar, Stignir bílar, bílabrautir. Sendum gegn póstkröfu. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 1 0, sími 1 4806. ÓSKUM EFTIR miðstöðvarkötlum með brennur- um, spíralgeymum og stilli- tækjum Flestar koma til gr. Uppl. í síma 21 703 kl. 9—10 og 3 — 5 næstu daga UNGBARNAFATNAÐUR. Peysur, sokkabuxur, kápur, gall- ar. Sængurgjafir. Verzl. Anna Gunnlaugsson. Starmýri 2. Sími 16804 FISHER PRICE LEIKFÖNG, Stjörnumerkjamyndir mánaðar- ins. Barnastólar, Módel í úrvali. Sendum gegn póstkröfu. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 1 0, sími 1 4806. SKÁPASM ÍÐI Smíða hvers konar bað- og klæðaskápa Vönduð vinna Föst verðtilboð Uppl í síma 13969 eftir kl. 18 00 virka daga og allar helgar Ásgeir Þormóðsson, Hringbraut 95, Rvík KEFLAVÍK. Til sölu mjög gott 140 fm ein- býlishús, ásamt 50 fm bilskúr.. Falleg lóð Eigna og verðbréfasalan, Hringbraut 90, sími 1 234. 6. leikvika — leikir 29. sept. 1973. Úrslitaröðin: 2 1 X-1 2X-22 1 - 1 1 1 1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 54 500.00 1248 15884 35391 35661 37825+ 37833 39916 2. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 1 6OO.00 1641 2030 2323 + 2325 + 2950 4691 4759 4799 4974 + 4977 + 5468 5865 6415 6703 6922 Kærufrestur er til 22. okt. kl. 12 á hádegi. Kærur sku'u vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrif- stofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 6. leikviku verða póstlagðir eftir 23. okt. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK 7958 15235 20699 36026 37401 39504 10129 15402+ 20935+ 36073 37602 39861 10246 15668 21053+ 36230 37800 40122 10461 15909 21330+ 36472 38134 40133+ 10581 + 16654 22957 36621 38150 40468 11021 18198 23598 36689 38345 40472 11183 18373 24350 36828 38561 40540 11240 18730 24395 36851 38681 ‘ 40607 11276 18953 35661 36982 38968 40734+ 11328 18961 35674 37083+ 39178+ 40799 11736 19641 35731 37281 39180 + 12069+19649 35760 37346 39235 12143 20036 35942 37361 39317 14051+10599 35942 37367 39466 14765 + nafnlaus DAGBOK .... .v. t dag er föstudagurinn 5. oktöber, 278. dagur ársins 1973. Árdegis- háflæði er kl. 00.17, sfðdegisháf læði kl. 13.03. Svo kemur þá trúin af boðuninni, en boðunin byggist á orði Krist. (Rómverjabr. 10.17). Árbæjarsafn er opið alla dagafrá kl. 14—16, nema mánudaga. Einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Helmmi). Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla sunnudaga kl. 13.30—16. Opið á öðrum tímum skólum og ferðafólki. Sími 16406. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Læknastofur Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspftalans í sfma 21230. Almennar uppiýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu f Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Sjö stelpur Þann 28. júlí voru gefin saman f Langholtskirkju, af séra Jóni Thorarensen, Hallveig G. Kolsöe, Nú eru að hef jast aftur sýning- ar á leikritinu Sjö stelpur, en það var sýnt 19 sinnum á sfðasta leik- ari við góða aðsókn. Leikurinn fjallar um vandamál handavinnukennari, og Agúst Ágústsson, byggingameistari. Heimili þeirra er að Hraunbæ 58, Reykjavík. (Studío Guðm.). MESSUR A MORGUN Aðventkirkjan, Reykjavfk. Biblíurannsókn kl. 9.45 f.h. Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Willy ungra stúlkna, sem allar dveljast á upptökuheimili. Myndin sýnir Þórunni Magneu Magnúsdóttur og Ævar Kvaran í hlutverkum sínum. Jordahl, læknir frá Noregi predikar. Saf naðarheimili aðventista, Keflavfk. Biblíurannsókn kl. lOf.h. Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Guð- mundur Ólafsson predikar. SMÁVARNINGUR Jónas var í vinnumennsku, en hann var mesti letingi. Hann fann upp alveg nýja aðferð til að mjólka kýrnar, af þvf að hann nennti ekki að nota gömlu aðferð- ina. Hann spilaði bara tryllt popp f fjósinu og hafði það náðugt með- an kýrnar hoppuðu i takt við músíkina. SÁ NÆST BEZTI Tveir drengir virtu fyrir sér ömmu sína, sem var að lesa f Ritningunni. — Af hverju heldurðu, að hún sé alltaf að lesa í Biblíunni? — Ég held, að hún sé að búa sig undir lokaprófið, var svarið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.