Morgunblaðið - 05.10.1973, Page 8

Morgunblaðið - 05.10.1973, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1973. Kínverjar harð- orðir á þinginu Sameinuðu þjóðunum 3. október — AP FVRSTA meiriháttar árás eins stórveldis á annað á nýbyrjuðu Allsherjarþingi S.Þ. átti sér stað f gærkvöldi er Chiao Kuan-hua, aðstoðarutanrfkisráðherra Kfna, kallaði tilraunir Bandarfkjanna og Sovétríkjanna til að slaka á spennu í samskiptum sínum felu- leik, þar sem í raun væri um „örvæntingarfulla togstreitu um yfirburði á kjarnorkusviðinu og heimsyfirráð" að ræða. Þessi átök störveldanna breiddu æ meir úr sér og enginn raunverulegur frið- ur væri f heiminum. Fulltrúi Sovétmanna réðist því næst á kínverska ráðherrann fyr- ir að „snúa við staðreyndum“ og eyðileggja jákvætt andrúmsloft á Allsherjarþinginu. Aðalfulltrúi Bandankjanna, John Scali, var viðstaddur þessa árásarræðu en svaraði henni hins vegar ekki. 6 mánuði 1 línu St. Etienne, Frakklandi, l.okt. AP. Acrobatinn Henri Richatain, 42 ára að aldri klifraði sl. laugardag ofan úr línu sinni, sem komið hafði verið fyrir tíu metrum fyrír ofan verzlunarhús í St. Etienne. Þar uppi hafði hann dvalizt sam- fleytt f sex mánuði og degi betur. Læknirinn, sem skoðaði Richatain, sagði, að hann virtist við beztu heilsu, en sjálfur sagði hann, að síðustu dagana hefði gjóstur og kuldi hrjáð sig mjög. Eina nóttina hefði hann meira að segja misst meðvitund um stund. Þotur til Irak Washington — NTB Sovétríkin hafa afhent Iraksstjórn milli 10 og 15 sprengjuþotur af gerðinni Tu-22, að því er blaðið Washington Post hermir á þriðjudag. Þoturnar hafa allt að 1400 kílómetra flug- þol og ná til ísraels fljótar en nokkrar aðrar sprengjuþotur, sem Arabaríkin hafa yfir að ráða. Segir blaðið, að þetta sé í fyrsta sinn, sem Sovétmenn selja vélar af þessari gerð til annarra landa. SÍM113000 Við Hvassaleiti Úrvals 4ra herb. endaíbúð um 110 ferm. á 1. hæð í blokk. íbúðin er 3 svefn- herbergi, stór stofa með austur og suðurglugga, stórar svalir, stórt eldhús með borðkrók, baðher- bergi og geymsla, hlut- deild í vélaþvottahúsi og bílskúrsréttindi. Laus. Við Hagamel Góð 2ja herb. íbúð 87 ferm. í kjallara, lítið niður- grafin. Við Víðimel Rúmgóð 4ra — 5 herb. íbúð á 1 hæð með sérinn- gangi og stórum upphit- uðum bílskúr. Fallegur garður og gengið úr stofu niður í garðinn, Laus. Við Laugarnesveg Góð 4ra herb. íbúð, teppalögð með suður- svölum. Mikil sameign. Laus 1. nóvember. Við Hrísateig Góð 4ra herb. risíbúð með sérinngangi, sér hita og stórum bílskúr. Við Rauðalæk Góð 5 herb. íbúð um 144 ferm. Laus eftir samkomu- legi. Við Bakkastíg 4ra herb. risíbúð 90 ferm. Teppalögð. Laus. Upplýsirigar hjá sölustjóra Auðunni Hermannssyni í síma 13000. Opið alla daga til kl. 1 0 e. h. FASTEIGNA ÖRVALIÐ SÍM113000 EIGNAHÚSIÐ Lækjargðtu 6a Simar: 18322 18966 Til sölu m. a.: Kleppsvegur 2ja til 3ja herb. íbúð um 70 fm á 4. hæS í fjölbýlishúsi. Rauðilækur ' 2ja herb. kjallaraíbúð um 60 fm. Sérinngangur. Hraunbær 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Sam- eign fullfrágengin. Búðargerði 3ja herb. íbúS um 80 fm á 2. hæð (efstu) í fjölbýlishúsi. Sameiginlegt vélaþvottahús. Meistaravellir 3ja herb. jarðhæð um 90 fm. Sameiginlegt vélaþvotthús. Jörfabakki 4ra herb. ibúð um 98 fm á 3. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðarher- bergi i kjalara fylgir. Sér- þvottaherbergi í íbúðinni. Gnoðavogur 5 herb. sérhæð um 130 fm i fjórbýlishúsi. Bílskúr. Grenimelur 5 herb. íbúð um 127 fm á 1. hæð. Sérhiti og sérinngangur. Sérþvottaherbergi, stórt, fylgir. Suðursvalir. Langholtsvegur 2ja íbúða hús. Á hæðinni er 114 fm. 5 herb. íbúð, í kjallara er 3ja herb. íbúð með sérinn- gangi. Seljendur skráið eign yðar hjá okkur. Heimasimar 81617 85518. Tilkynning til vicfskiptavina Frá og með 6. október 1973 mun öll innritun farþega í millilandaflugi, að undanskyldu Færeyjaflugi, fara fram í farþegaafgreiðslunni á Keflavíkurflugvelli. Frá sama tíma verður farþegum ekið til Keflavíkurflug- vallar frá sameiginlegri afgreiðslu félaganna, að Hótel Loftleiðum. Bifreiðarnar fara frá Reykjavík 1.45 klst. fyrir brottför vélanna af Keflavíkurflugvelli. Flugfélag íslands h.f. Loftleidir h.f. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 22366 Við Rauðalæk 2ja herb. 70 férm. jarð- hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Við Skipasund 2ja herb. ,60 ferm. sam- þykkt kjallaraíbúð í þrí- býlishúsi.Sér hiti, sérinn- gangur. Við Efstasund 3ja herb. 90 ferm. jarð- hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti, sérinngangur. Við Tunguheiði 3ja herb. 97 ferm. á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Sér þvottahús. Bllskúrsréttur. Við Vallargerði 4ra herb. íbúð á 1. hæð I tveggja íbúða húsi.. Sér hiti, sérinngangur. Bílskúrsréttur. Við Nökkvavog 4ra herb. sérhæð um 100 ferm. I þriggja íbúða húsi. Bílskúrsréttur. Kjörbúð I Austurborginni í fjöl- mennu íbúðarhverfi. Skipti á íbúð koma til greina. Uppl. á skrifstof- unni. Höfum kaupanda að iðnaðarhúsnæði ca. 3—400 ferm. á 1. hæð með góðri aðkeyrslu. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúð- um. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna. (í) AflALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 hæ6 simar 22366 - 26538 Kvöld og helgarsímar 81 762. Innilegar þakkir til frænd- fólks, vina og starfsfélaga, er hugsuðu hlýtt til mín, sendu mér kveðjur, dýrmæt- ar gjafir og heimsóttu mig á 80 ára afmæli mínu 24. september. Þessi dagur verður mér ógleymanlegur. Guð blessi ykkur öll. Egill Egilsson, Meðalholti 13, Reykjavík. íbúðir til sölu 2ja — 3ja herb íbúðir Sólheimar, Austurbrún, Njálsgötu, Efstasund, Karfavog, Meistaravelli, miðborginni, Hraunbæ, Njörvasundi, og Kópavogi. 4ra — 6 herb. íbúðir Þverbrekku, Meistaravelli, miðborginni, Laugarás- hverfi, Hjarðarhaga, Soga- vegi, Kleppsvegi, Ár- bæjarhverfi, Kópavogi. 4ra herb. íbúð í Hafnarfirði mjög góð íbúð í sérflokki, við Álfaskeið. Fokhelt og undir tré- verk Raðhús og hæðir Mos- fellssveit, Breiðholti og Gerðum, Suðurnesjum. Einbýlishús fokheld fokheld og tililbúin undir tréverk ! Mosfellssveit á einni hæð og kjallari. Teikningar! skrifstofunni. Smáíbúðarhverfi Einbýlishús, í góðu ást- andi, samtals 7 herbergi. Ris, hæð, og kjallari. Fall- eg lóð. Einbýlishús Norðurmýri, steinhús, kjallari og 2 hæðir, alls 7 herb. Eignin er í góðu ástandi. Ræktuð og girt lóð. Höfum fjársterka kaupendur að einbýlishúsum ! Smá- íbúðarhverfi Óskum eftir 2ja — 4ra herb. ibúðum. Eignaskipti koma til greina i mörgum tilvikum. ÍBÚÐASALAN borg LAUGAVEGI84 SÍMI14430 USTMUNAUPPBOÐ KNÚTUR BRUUN Sextánda bókauppboð verður haldið í Atthagasal Hótel Sögu mánudaginn 8. okt. n.k. og hefst það kl. 17.00. Bækurnar verða sýndar að Lækjargötu 2 laugardaginn 6. okt. milli kl. 14.00 og 18.00 og í Átthagasal Hótel Sögu mánudaginn 8. okt. n.k. milli kl. 10.00 og 16.00. MUNAC S GRETTISGATA 8 BRUt’NÖ SÍMI 1-78 40

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.