Morgunblaðið - 05.10.1973, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 05.10.1973, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1973. Fatlaðir mega aka Austurstræti BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillðgu umferðarnefndar Reykjavíkur um heimild fyrir bifreiðar með merki fatlaðra til aksturs um Austurstræti og Aðalstræti á sama tíma og öðr- um bifreiðum er heimilt að aka vörum að verzlunum þar, þ.e. kl. 7 til 11 á morgnana. Peningum stolið FARIÐ var inn í mannlausa íbúð við Freyjugötu á mánudagskvöld- ið og stolið nokkrum tugum þús- unda í reiðufé. OSTAKYNNING í dag frá kl. 14—18. Guðrún Ingvarsdóítir, húsmæðrakennari kynnir smárétti með osti m.a., ostadýfu o.fl. Ókeypis nýr uppskr. bæklingur Nr. 13. Osta og smjörbúdin Snorrabraut 54 Lausar ibúdir 3ja. herb. íbúð á Seltjarnarnesi. Verð 2,6 milljónir. Útborgun samkomulag. Tvær 3ja. herb. íbúðir í eldri bænum í timburhúsi. Greiðsla samkomulag. Sími 181 38. Naudungaruppbod Að kröfu Útvegsbanka íslands, verður haldið opinbert uppboð föstudaginn 12. október nk. kl. 16:00, við Bílaverkstæði Hafnarfjarðar h.f., við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði Seld verður bifreiðin G-2837 Fiat árgerð 1967, eign dánarbús Sigrúnar Magnúsdóttur. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Hafnarfirði 3. okt. 1973. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Skrifstofuhúsnædi óskast Opinber stofnun óskar eftir að taka á leigu strax skrif- stofuhúsnæði í eða við miðbæinn. Stærð 2 — 3 herbergi ca 60—70 fermetrar. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: Skrifstofuhúsnæði — 963 fyrir 10. þ.m. Sbeifu skrifstofuhússösn Skrifborð, vélritunar- borð, fráleggsborð, stök eða sambyggð með mismunandi skúffusetningu. Opið til 10 í kvöld F . ' : -— 1 nr BILASYNING 1974 KYNNUM VOLKSWAGEN OG PASSAT — OPIÐ TIL KL.21 I DAG HEKLAhf Laugavegi 170 -172

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.