Morgunblaðið - 05.10.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.10.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1973. Bifvélavirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja, eða menn vana bílaviðgerðum Stilling h.f. Skeifan 11 simi 31340. HJÓLBARBAVIÐGEBÐIR Viljum ráða menn til hjólbarðaviðgerða. Mikil vinna. Sólning h.f. Höfðatúni 8. Stúlka ðskast Til eldhússtarfa nú þegar. Á eftirmiðdagsvakt. Uppl. á staðnum. Leikhúskjallarinn. Atvinnurekendur Ungur maður óskar eftir hálfdagsvinnu. Hefur próf frá Verzlunarskóla íslands og góða alhliða reynslu í skrifstofustörfum, m.a. bókhald, fjármál, innflutning, o.fl. Uppl. í síma 22993 Nokkra verkamenn vantar strax Daníel Þorsteinsson & Co. h/f Bakkastig 9 símar 25988 — 12879. Flskréttir h.f. Fiskréttir h.f., óska eftir starfsfólki körlum og konum Upplýsingar gefnar af verkstjóra á staðn- um, (Sjávarmegin við Hraðfrystihús SÍS, Kirkju- sandi) Vaktavinna Aðstoðarmaður óskast við ullarmat. Vaktavinna. Góðarferðir. ÁLAFOSS H.F. SÍMI66300 SVÆÐISVÖRÐUR óskast til Rannsóknastofnanna á Keldnaholti. Starfssvið. Umsjón með almennu viðhaldi svæðis- ins ásamt byggingum og ýmislegri sameiginlegri þjónustu fyrir Rannsóknastofnanirnar (t.d. mötu- neyti, fólksflutningum, ræstingu). Skriflegar umsóknir sendist fyrir 20. þ.m. ásamt upplýsingum um fyrri störf. Skrifstofa Rannsóknastofnana atvinnuveganna Hátúni 4a (Norðurver) Sími26588 Sendlsveinn ðskast strax Solido, Bolholti 4. Skrifstofustúiku aðallega til enskra bréfaskrifta, vantar á skrif- stofu í miðbænum. Hálfsdagsvinna kæmi til greina. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 12. október merkt: ,,Enska/Vélritun 676." LAGERMAÐUR Ungur maður óskast á lager strax. Húsgagnahöllin Laugavegi 26. AÐSTOÐ A RBÍLSTJÓ Rl Óskast til útkeyrslu og lagerstarfa. Vörumarkaðurinn Ármúla 1 .A. LAGHENTUR MAÐUR ÓSKAST Radíóþjónusta Bjarna, Síðumúla 1 7, sími 83433. verkamenn Óskum að ráða 4ra verkamenn í byggingavinnu strax Mikil vinna. Gott kaup í boði fyrir duglega og reglusama menn. Uppl. I síma 52569 og 52841. LYFTARAMAÐUR ÓSKAST Tollvörugeymslan h.f. óskar að ráða nú þegar menn til starfa á vörulyftara. Uppl. í síma 8341 1. Tollvörugeymslan h.f. SKRIFSTOFUMABUR Skrifstofumaður óskast sem fyrst, sem er vanur bókhaldi, innflutningi (banki og tollur) og fjármál- um. Góð laun fyrir hæfan mann. Góð vinnuað- staða. Frí á laugardögum. Tilboð, með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf og hvenær við- komandi gæti byrjað, sendist Mbl merkt: „í hvelli 964" Hiúkrunarkonur Sjúkrahúsið á Akranesi óskar eftir að ráða 3 hjúkrunarkonur um mánaðarmótin okt. nóv. Vin- samlegast leitið upplýsinga hjá forstöðukonu, í síma 93-231 1, frá kl. 13 — 17. Forstöðukona. FRAMKVÆMOA- STJÓRASTAÐA Straumnes h.f., Selfossi, óskar að ráða fram- kvæmdastjóra sem fyrst. Umsóknir ásamt meðmælum, og upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist fyrir 30. október 1973 til formanns stjórnarinnar, G.Á. Böðvars- son, Sigtúnum 7, Selfossi. . Stjornm. Mötuneyti Óskum að ráða nú þegar aðstoðarstúlku í mötu- neyti félagsins. Starfsreynsla nauðsynleg. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Sklpstlórl og vélstlúrl óskast frá næstu áramótum, á 1 05 tonna bát, sem rær með þorskanet frá Grindavík. Fyrirspurnir sendist á afgr.. Mbl. fyrir 10 þm. Merkt „Útgerð 592" Vélstjéri Vantar vélstjóra og háseta á netabát. Uppl. í síma 35556. Vélrltun Ung kona óskar eftir hálfsdags vinnu, helzt við þýzkar bréfaskriftir, góð ensku og Islenzku kunnátta. Upplýsingar I síma 43919. Viljum ráða menn í eftirtalin störf: JÁRNSMÍÐI, RAFSUÐU, SINKHÚÐÚN, (SANDBLÁSTUR), AÐSTOÐARMENN. Stálver h.f., Funahöfða 1 7, Ártúnshöfða, símar 33270, 30540. TRAUST IÐNFYRIRTÆKI þarf að ráða: logsuðumenn, blikksmið, nokkra lagtæka menn, og vélsmið. Örugg innivinna. Góð kjör. Tilboð merkt „Iðnaðarstörf 591", sendist Morgun- blaðinu fyrir 1 0 okt. STARFSMAÐUR ÚSKAST Stofnun óskar eftir karli eða konu til söfnunar á skýslum og til skýrslugerðar. Að miklu leyti sjálf- stæð vinna. Samvinnuskóla- eða Verzlunarskóla- próf æskilegt. Góð laun fyrir réttan mann. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt launakröfum sendist blaðinu fyrir 10. október merkt: „1682—962".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.