Morgunblaðið - 05.10.1973, Síða 21

Morgunblaðið - 05.10.1973, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1973. 21 FELAGSL9F 1.0.0.F. 12 = 1 551058V2 R.K. 1.0.0.F. 1 = 1551058V2 9.1. gjHelgafell 59731057. IV/V—3. Flladelfla Biblíunámskeiðið er hafið. Kennslutfmar og samkomur alla þessa viku kl 17 og 20.30. Kennari og ræðumaður er Gunn- ar Sameland. Handavinnukvöldin Hefjast þriðjudaginn 9. október kl 8 e.h I Farfuglaheimilinu Laufásvegi 41. Kennd verður leðurvinna. Öllum eldri en 12 ára heimil þátttaka Stjórnin FerðafélagsferS Haustlitaferð I Þórsmörk á laugardagsmorgun Farmiðará skrifstofunni. Ferðafélag íslands. Öldugötu 3 símar 1 9533 og 1 1 798 ÆFINGATAFLA HANDKNATTLEIKSDSD. VALS. VETURINN 1973—1974. Meistara og I. flokkur karla. Þjálfarar. Þórarinn Eyþórsson og Reynir Ólafsson, Þriðjud. kl. 6,50-7,40. Fimmtud. - 6,50-8,30. 2. flokkur karla. Þjálfari. Stefán Sandholt Mánud. kl. 8,30-10,10 Fimmtud. kl. 1 0,10-1 1,00 3. flokkur karla. Þjálfari. Jón Pétur Jónsson. Þriðdud. kl. 7,40- 8,30 Fimmtud. kl- 9,20-10,10 4. flokkur karla. Þjálfari. Karl H. Sigurðsson, Mánud. kl. 6,00-6,50 Fimmtud. - 6,00-6,50 5. flokkur karla. Þjálfarar. Davlð Lúðviksson og Gunnlaugur Jónsson. Sunnud. kl. 9,50-1 1,30 Meistara- og I. flokkur kvenna. Þjálfarar Þórður Sigurðsson og Þórarinn Eyþórsson Þriðjud. kl. 8.30-10,10 Laugardalshöll Föstud. kl. 9,20-10,10 2. flokkur kvenna. Þjálfari. Sigurjóna Sigurðardótt- ir. Mánud kl. 7,40-8,30 Fimmtud. - 8,30-9,20 3. flokkur kvenna. Þjálfari. Hildur Sigurðardóttir. Þriðjud. kl. 6,00-6,50 Laugard kl. 4,30-6,10. BLAÐBURÐARFOK OSKAST Upplýsingar í síma 1 6801. AUSTURBÆR Freyjugata 28—49 — Freyjugata 1—25 — Bragagata — Samtún — Laugarnesveg 34—85. ÚTHVERFI Barðarvogur — Sæviðarsund — Árbæjarbl, einbýlishús GAROAHREPPUR Börn vantar til að bera út Morgunblaðið á Flatirnar Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252. GARÐUR Umboðsmaður óskast i Garði. — Uppl. hjá umboðsmanni, sími 7164, og í síma 10100. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast. Austurbær. Upplýsingar í síma 40748. KEFLAVÍK Blaðburðarfólk óskast. MORGUNBLAÐIÐ, sími 1113. SENDLAR Okkur vantar sendla á afgreiðsluna. Vinnutími fyrir hádegi. Þurfa að hafa hjól. — Sími 10100. Sendlar óskast á ritstjórn blaðsins. Fyrir og eftir hádegi. Uppl. í síma 10100. Hárgreidslustofan Gígja, Sucfurveri Sími34420 Nýtízkuklippingar og blásun milli kl. 1 —6 daglega. Skaftfellingar Spila og skemmtikvöld verður að Hótel Esju 6. okt. kl. 8.30. Athugið tímann hálfníu. Mætið vel, takið með ykkur gesti. Skaftfellingafélagið. Jörcf á Sudurlandi Til sölu er góð bújörð á Suðurlandi. 50 ha. tún. Gott íbúðarhús. Fjós fyrir 24 kýr ásamt hlöðu. Fjárhús fyrir 100 fjár. Vélar og áhöfn geta fylgt að nokkru. Nánari uppl. -gefur Agnar Gústafsson hrl. Austurstræti 14. SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS NORÐURLANOSKJÖRDÆMI EYSTRA Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjör- dæmi eystra verður haldinn i litla sal Sjálfstæðishússins á Akur- eyri, laugardaginn 13. október n.k. og hefst fundurinn kl. 10:00 fyrir hádegi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf. <?tiórnin FUNDUR VERÐUR HALDINN i Týr, félag ungra sjálfstæðismanna i sjálfstæðishúsinu Borgar- holtsbraut, laugardaginn 6. okt. kl. 4. Ungir sjálfstæðismenn fjölmennið. ÞÓR F.U.S. AKRANESI heldur aðalfund sinn mánudaginn 8. okt. i Sjálfstæðishúsinu. Heiðarbraut 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Vetrarstarfið. Stjórnin. SJALFSTÆBISFELÖGIN SNÆFELLSNESI Sjálfstæðisfélögin á Snæfellsnesi efna til þriggja kvölda spilakeppni 6. okt. — 10. nóv. n.k. spiluð verður félagsvist. Aðalvinningur er ferð til Mallorka með ferðaskrifstofunni Úrval. Fyrsta spilakvöldið verður laugardaginn 6. okt. á Breiðabliki og hefst kl. 21.00. Gestur kvöldsins verður nýkjörinn formaður S.U.S. Friðrik Sophusson. Þingmenn kjördæmisins munu mæta á spilakvöldunum. Hijómsveitin H.LÓ. frá Stykkishólmi mun leika fyrir dansi. Kópavogshúar Bæjarfulltrúar sjálfstæðisf. Axel Jónsson og Sigurður Helgason, verða til viðtals laugardaginn 6. okt. kl. 2—4 ! sjálfstæðishúsinu Borgarholts- braut. Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi. Jli 1. HÆÐ: Teppadeild Við bjóðum yður teppi frá Axminster og Teppagerðinni, ennfremur innflutt teppi í miklu úrvali. Vinsælu, skozku ryamotturnar eru aftur fyrirliggjandi i flestum stærðum og gerðum. OPIÐ TIL KL. 10 - IIIJÓN loftsson hf Maa Hringbraut 121 10 600 FOSSVOGSHVERFI Vorum að fá til sölu 5 herbergja 1 30 fm. íbúð á efri hæð í blokk. íbúð í sérflokki. — Verð: 5.5 milljónir. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Austurstræti 1 7 Sími: 2-66-00 HÚSIÐ é

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.