Morgunblaðið - 06.10.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.10.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. OKT0BER 1973. 21 Féiagsllf Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11, helgunarsam- koma Kl. 1 4, sunnudagaskóli. Kl. 20, bæn Kl. 20 30, hjálpræðissamkoma. Kapt Knut Gamst og frú stjórna og tala Mánudag kl. 16, heimilissam- band. Kl. 1 8, barnasamkoma. Allir velkomnir. Brautarholt 4. Sunnudaginn 7 okt. Sunnudagaskóli kl 1 1 00 Kristileg samkoma kl 8 00. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6a, á morgun kl. 20 30. Sunnudagaskóli kl. 14. Verið velkomin KFUM og KFUK Hafnarfirði. Sunnudagurinn 7. okt. Barna- samkoma kl. 1 0 30. Öll börn velkomin Almenn samkoma kl 8.30. Ræðumaður Benedikt Arnkels- son guðfcæðingur. Mánudags- kvöld kl. 8 e. h. fundur f ungl- ingadeild KFUM. Piltar 1 2 til 16 ára velkomnir Opið hús k! 7.30. Sunnudagsferðir Kl. 9 30: Keilir — Núpshlið Verð 600.00. Kl 13 Núpshlíð — Festarfjall Verð 400,00 Farmiðar við bllana. Ferðafélag íslands. K.F.U.M. á morgun Kl. 10 30_f. h. Drengiadeildirn- ar: Kirkjuteig 33, KFUM& K húsun- um við Holtaveg og Langagerði- og í Framfarafélagshúsinu í Ár- bæjarhverfi Kl 8,30 e. h. Almenn samkoma að Amtmannsstíg 2b. Séra Guð- mundur Óli Ólafsson talar. Allir velkomnir. Ffladelfia Bibliunámskeiðið er hafið Kennslutfmar og samkomur alla þessa viku kl 17 og 20.30. Kennari og ræðumaður er G unn- ar Sameland Kvenfélag Breiðholts Félagsfundur i anddyri Breið- holtsskóla mánudaginn 8 okt kl 8 30 e h. Rætt verður um vetrarstarfið. Fjölmennið. Stjórnin. Fjáröflunarnefnd Hallveigarstaða hefur hinn vinsæla flóamarkað sunnudaginn 7. október kl 2 e h. að Hallveigarstöðum. Margt góðra muna BLAÐBURÐARFOK OSKAST Upplýsingar í síma 1 6801. AUSTURBÆR Freyjugata 28—49 — Freyjugata 1 — 25 — Bragagata — Samtún — Laugarnesveg 34—85. GARÐAHREPPUR Börn vantar til að bera út Morgunblaðið á Flatirnar Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252. GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. — Uppl. hjá umboðsmanni, sími 7164, og í síma 10100. KOPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast. Austurbær. Upplýsingar í síma 40748. KEFLAVIK Blaðburðarfólk óskast. MORGUNBLAÐIÐ, sími 1113. SENDLAR Okkur vantar sendla á afgreiðsluna. Vinnutími fyrir hádegi. Þurfa að hafa hjól. — Sími 10100. Sendlar óskast á ritstjórn blaðsins. Fyrir og eftir hádegi. Uppl. i síma 10100. FT7 Hagkvæmt er heimanám ^SKÓ'-' Bréfaskóli SÍS og ASÍ býður yður kennslu I 40 námsgreinum. Eftirfarandi greinargerð ber fjölbreytninni vitni. I. ATVINNULfFIÐ 1 Landbúnaður Búvélar. 6. bréf Kennari Gunnar Gunnarsson búfræðikandídat. Náms- gjald kr 1 000 - Búreikningar. Kennari Guðmundur Sigþórsson búnaðarhagfræðingur Námsgjald kr 1.700 - 2. Sjávarútvegur. SiglingafræSi. 4 bréf Kennari Jónas Sigurðsson skólastjóri Námsgjald kr 1 400 - Mótorfræði I. 6. bréf Um bensinvélar. Kennari Andrés Guðjónsson skólastjóri Námsgjald kr. 1 400 - Mótorfræði II. 6. bréf Um dieselvélar Kennari Andrés Guðjónsson skólastjóri. Námsgjald kr. 1 400 - 3. Viðskipti og verzlun. Bókfærsla I. 7 bréf Kennari Þorleifur Þórðarson forst F.R Færslubæk- ur og eyðublöð fylgja Námsgjald kr. 1.400 - Bókfærsla II. 6. bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson forstj. F.R. Færslu- bækur og eyðublöð fylgja. Námsgjald kr. 1.700 - Auglýsingateikning. 4 bréf ásamt nauðsynlegum áhöldum Kennari Hörður Haraldsson viðskiptafræðingur Námsgjald kr 700 - Almenn búðarstörf. Kennslubók ásamt 5 spurningabréfum Kennari Höskuldur Goði Karlsson frkvstj. Námsgjald kr. 800 - Kjörbúðin. 4. bréf. Kennari Húnbogi Þorsteinsson. Námsgj. kr 700 - Betri verzlunarstjórn I og II. 8 bréf í hvorum flokki Kennari Húnbogi Þorsteinsson Námsgjald kr. 1.250 - Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. 5 bréf Kennari Eirikur Pálsson lögfræðingur Námsgjald kr. 600 - II. ERLEND MÁL. Danska I. 5 bréf og Litla dönskubókin Kennari Ágúst Sigurðsson cand mag Námsgjald kr 1 100,- Danska II. 8. bréf og Kennslubók i dönsku I Sami kennari. Námsgjald kr. 1.300 - Danska III. 7 bréf og Kennslubók. i dönsku III , lesbók. orðabók og stílahefti. Sami kennari. Námsgjald kr. 1.400 - Enska I. og II. 7 bréf í hvorum flokki og lesbækurorðabók og málfræði Kennari Eysteinn Sigurðsson cand. mag. Námsgjald kr. 1.400 -! hvorum flokki Ensk verzlunarbréf. 8 bréf Kennari Snorri Þorsteinsson yfirkennari Nokkur enskukunnátta nauðsynleg Námsgjald kr. 1.400 - Þýzka, 5. bréf. Kennari Ingvar G. Brynjólfsson yfirkennari. Námsgjald kr 1.400 - Franska. 10. bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent Námsgjald kr 1 400 - Spænska. 10 bréf. Kennari Magnús G Jónsson dósent Námsgjald kr 1 400 - Sagnahefti fylgir Esperanto. 8 bréf lesbók og framburðarhefti Kennari Ólafur S Magnússon. Orðabækur fyrirliggjandi. Framburðarkennsla er gegnum rikisútvarpið yfir vetrarmánuðina i öllum erlendu málunum Námsgjald kr 900- III. ALMENN FRÆÐI Eðlisfræði 6. bréf og kennslubók J.Á.B. Kennari Sigurður Ingimundar- son efnafræðingur Námsgjald kr. 1.000 - Islenzk málfræði. 6 bréf og kennslubók H.H. Kennari Eysteinn Sigurðs- son cand. mag. Námsgjald kr 1,400 - íslenzk bragfræði. 3 bréf og kennslubók Kennari Sveinbjörn Sigurjóns- son mag art. Námsgjald kr. 700 - íslenzk réttritun. 6. bréf. Kennari Sveinbjörn Sigurjónsson mag art. Námsgjald kr. 1.400 - Reikningur. 10 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson forstjóri F.R Má skipta í tvö námskeið, Námsgjald kr. 1.400 - Albebra. 5 bréf Kennari Þóroddur Oddsson yfirkennari. Námsgjald kr 1.100 - Starfsfræðsla. Bókin „Starfsval" með eyðublöðum Ólafur Gunnarsson sálfræðingur svarar spurningum og leiðbeinir um stöðuval. — Gjald kr, 750,- IV. FÉLAGSFRÆÐI Sálar- og uppeldisfræði. 4 bréf Kennari Þuríður Kristjánsdóttir upp- eldisfræðingur Námsgjald kr 800 - Saga samvinnuhreyfingarinnar. 8. bréf og þrjár fræðslubækur Kennari Guðmundur Sveinsson skólastjóri. Námsgjald kr. 900 - Áfengismál I. 3. bréf um áfengismál frá fræðilegu sjónarmiði. Kennari Baldur Johnsen læknir. Námsgjald, kr. 600,- Fundarstjórn og fundarreglur. 3. bréf Kennari Eirikur Pálsson lög- fræðingur. Námsgjald kr. 800 - Bókhald verkalýðsfélaga 4. bréf ásamt færslubókum og eyðublöðum Kennari Guðmundur Ágústsson hagfræðingur. Námsgj. kr. 700 - Staða kvenna f heimili og þjóðfélagi. 4 bréf Kennari Sigriður Thorlacius ritstjóri Námsgjald kr 800 - Lærið á réttan hátt. 4 bréf um námstækni Kennari Hrafn Magnússon. Námsgjald kr 800 - Hagræðing og vinnurannsóknir. 4. bréf að minnsta kosti Hagfræðingar- deild ASl leiðbeinir. Námsgjald kr. 800 - Leshringurinn. 3 bréf Kennari Guðmundur Sveinsson skólastjóri og fleiri. Námsgjald kr. 900 - V. TÓMSUNDASTÖRF Skák. I 5. bréf. Kennari Sveinn Kristinsson skákmeistari. Námsgjald kr 800 - Skák II. 4. bréf. Kennari Sveinn Kristjánsskon skákmeistari Námsqjald kr 800 - Gítarskólinn. 8 bréf og lög á nótum. Kennari Olafur Gaukur hljómlistar- maður. Námsgjald kr. 900 - TAKIÐ EFTIR: Bréfaskóli SfS og ASI veitir öllum tækifæri til að afla sér i fristundum fróðleiks, sem allir hafa gagn af. Með bréfaskólanámi getið þér aukið á möguleika yðar til að komast áfram i lifinu og m a, búið yður undir nám við aðra skóla Þér getið gerzt nemandi hvenær sem er og ráðið námshraða að mestu leyti sjálf. Skólinn starfar allt árið Bréfaskóli SÍS og ASÍ býður yður velkomin. Undirritaður óskar að gerast nemandi í eftirt námsgr □ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu. |~1 Greiðsla hjálögð kr ______________ (Nafn) (Heimilisfang) Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið Bréfaskóli SIS & ASÍ ÁRMÚLA 3. REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.