Morgunblaðið - 11.10.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.10.1973, Blaðsíða 7
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 1973. 7 Evrópumótið, sem fram fór I Ostende í Belgíu I september- mánuði s.l. var hið 23. í röðinni. 23 lönd sendu sveitir til keppni í opna flokknum og varð röð efstu sveitanna þessi: 1. Italía 379 stig 2. Frakkland 329 — 3. Pólland 284 — 4. Sviss 281 — 5: Austurriki 281 — 6. Israel 276 . 7. Noregur 271 — 8. Br“tland 269 — Hér fer á eftir skrá yfir þau lönd, sem hlotið hafa eitthvert þriggja sætanna i Evrópu- mótunum frá upphafi: DAGBÓK BAKWWA Þýtur í skóginum — Eftir Kenneth Grahame I. kafli — Arbakkinn FRHJm+flLÐSSfl&flN rottunni. Hver dagur varð öðrum lengri og við- burðaríkari, þegar á sumarið leið. Hún lærði að synda og róa og hún kynntist öllu því, sem áin hefur upp á að bjóða. Og þegar hún lagði eyrað að pípustilkunum, heyrði hún stundum sumt af því, sem vindurinn var að hvísla. Italía Bretland Frakkland Svíþjóð Austurríki Danmörk Pólland Sviss Noregur island Holland Finnland 3. sæti 2 4 2 0 4 2 3 2 2 1 1 1 Þáttaka 1. sæti 2. sæti 22 10 5 23 ? 3 23 5 6 23 1 3 16 0 2 22 0 0 11 0 1 18 0 0 22 0 1 16 o 0 21 0 2 22 0 0 Trinidad Bernadine Marcelle, c/o Dr. Ken Julien, Faculty of Engineering, U. W. I. St. Augustine, Trinidad W.9. Óskar eftir islenzkum pennavinum. Safnar póstkortum. Anjanie Angela Lakheeram, 30 Orange Grove Trace, Tunapuna, Trinidad. 22 ára hárgreiðslukona, sem safnar póstkortum, mynt og frí- merkjum. Óskar eftir íslenzkum pennavinum með sömu áhugamál. Gloria Cadagan, Loney Road, Indian Walk, Princes Town, Trinidad. mikilli geðshræringu: „Kæra rotta, góða vinkona mín. Mér þykir mjög leiðinlegt, hvernig ég hef hagað mér. Hjartað I mér stoppar, þegar ég hugsa um það, að ég hefði getað glatað fyrir þér þessari fallegu matarkörfu. Ég hagaði mér eins og kjáni og ég veit það. Getur þú fyrirgefið mér í þetta sinn og gleymt þessu og látið allt vera á milli okkar eins og áður var?“ „Þetta gerir ekkert, blessuð vertu,“ sagði rottan glaðlega. „Vatnsrottu munar ekkert um að blotna svolítið. Flesta daga er ég meira í vatninu en i bátnum. Þú. skalt ekki hugsa meira um það. Og heyrðu mig, ég held að þú ættir að koma og dveljast hjá mér í nokkra daga. Það er ekki fínt heima hjá mér . . . mitt hús kemst ekki í hálfkvisti við hús frosksins . . . en þú hefur ekki séð það ennþá. Ég get látið fara vel um þig, og ég skal kenna þér að róa og synda og brátt verður þú eins fær á vatninu og við hin.“ Moldvarpan varð svo hrærð af góðvild rottunnar, að hún mátti ekki mæla. Og hún varð að þurrka eitt eða tvö tár með framlöppinni. En rottan var svo hugulsöm að hún leit í hina áttina og moldvörpunni varð aftur léttara í skapi. Þegar þær komu heim, kveikti rottan eld í arn- inum í setustofunni og lét moldvörpuna setjast í hægindastólinn fyrir framan hann. Hún sótti handa henni innislopp og morgunskó og sagði henni sögur af ánni, alveg þangað til kominn var tími til að borða kvöldmat. Það voru sannarlega heillandi sögur fyrir dýr, sem alltaf hefur átt heima í og á jörðinni. Það voru sögur um stíflugarða, skyndileg flóð og ýmislegt, sem kom fljótandi eftir ánni, svo sem flöskur, sem fleygt var úr farartækjum. Og sögur um hegrana, sem vildu ekki eyða orðum á hvern sem var og ævintýri, sem hún hafði lent í, þegar hún fór niður leiðslur og í veiðiferðir með otrinum og langferðir á landi með greifingjanum. Kvöldverðurinn var mjög ánægjulegur. En skömmu síðar varð hinn hugulsami gestgjafi að fylgja ákaflega syfjaðri moldvörpu upp á loft, þar sem gestaherbergið var. Hún lagðist södd og þreytt og ánægð á koddann og hugsaði um það, að nýja vinkona hennar, áin, klappaði utan gluggasilluna. Þetta var aðeins fyrsti dagurinn af mörgum ánægjulegum dögum, sem moldvarpan átti hjá Fljótt á litið virðast þessar myndir vera alveg eins. En ef betur er að gáð, þá hefur teiknarinn breytt neðri myndinni í nokkrum atriðum. Þú ættir fljótlega að geta fundið þrjár breytingar og við 'nánari athugun fimm breytingar. Þetta skerpir eftirtekt þína. jeuunuo>| ;uua|or>| u6æg i euj efs (5 ■ jsiAnjgo isessoj>| su;suueui puoqe|x\/ ({7 jnuAajq ja sspfimoB jnuua>is <£ lAISgeisi |MSjn -puais su;s66aA uepueq uinu|jqnjOA y (z ’suia ;>|>|a nja a ) ;snq 1 jngnje66n|0 (|, :usneq Hún er 18 ára og óskar eftir að skrifast á við Islending. Ahuga- mál hennar eru: Póstkortasöfnun, tizkuteiknun, ferðalög, mat- reiðsla, frímerkja- og myntsöfn- un. USA Mrs. Iris J. Swab, Stoney Run Road R.D.2, Dillsburg, Pennsylvania 17019, U.S.A. Hún er 23 ára að aldri. Var nýlega á Islandi, ásamt manni sín- um, og langar nú til að skrifast á við islending til að fræðast nánar um land og þjóð. Bangladesh Md. Farid Hossain, c/o Mr. Abdul Hashen, Suedivi Sional Manager, H-68 Lower Jessore Road, Khulna — Bangladesh Hann er 17 ára og óskar eftir að skrifast á við stúlkur á sama aldri. Smávarningur Einu sinni var fíll, sem fór á fyllirí. Þegar tekið var að svífa á hann meira en góðu hófi gegndi, fór hann að sjá sýnir — og það aðallega bleikt fólk. SMÁFÓLK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.