Morgunblaðið - 11.10.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.10.1973, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 11. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag- bl.), 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunstund barnanna: kl. 8.45: Þórunn Magnúsdóttir heldur áfram lestri á „Eyja- sögu“ sinni (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. • Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25: Julie Driscoll syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þátturG.G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Afrfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: „Við landamærin** eftir Terje Stigen Þýðandinn, Guðmundur Sæmundsson, byrjar lestur sögunnar. 15.00 Miðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveitin í Lundúnum leikur „Heilaga Jóhönnu", forleik eftir Verdi, „Zamp“, forleik eftir Hérold og „Le Cid“, ballettsvítu eftir Massenet. Oskar Czerwenka, Hilde Gúden, Wlade- mar Kmentt, kór og hljómsveit Vínaróper- unnar flytja þætti úr óperunni „Vopna- smiðnum" eftir Lortzing; stj. Peter Ronnefeld. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphomið 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 1&55 Til kynningar. 19.00 Veðurspá. Bein Ifna til Ragnars Amalds formanns A Iþvðu bandal agsi ns Umsjónarmenn: Arni Gunnarsson og EinarKarl Haraldsson. 19.45 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.50 Gestir f útvarpssal: Manuela Wiesler og Halldór Haraldsson leika á flautu og pfanó. a. „Flauta Pans“ eftir Jules Mouquet. b. Sónata fyrir flautu og píanó eftir Paul Hindemith. 20.15 Landslag og leiðir Sigfús Kristinsson framkvæmdastjóri talar um Fagradal og Reyðarfjörð. 20.40 Kórsöngur Rubin-Artos kórinn syngursígild lög. 21.00 Leikritið: „Mannleg þrenning** eftir Véstein Lúðvíksson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Persónur og leikendur: Jón.....................Valur Gislason Björn..........Þorstcinn ö. Stephensen Næturvaktin...........Kristbjörg Kjeld 21.25 Leikið á raforgel: Dick Leibert leikur léttklassísk lög á orgelið í Radio City Music Hall í New York. 21.40 „Atburðirnir á Stapa“, bókarkafli eftir Jón Dan Gísli Halldórsson ieikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jóns- sonar píanóleikara. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 12. október 20.00 Fréttir 20.25 Veðurog auglýsingar 20.30 Fóstbræður Breskur sakamála- og gamanmynda- flokkur. Fram f rauðan dauðann. Þýðandi Jón ThorHaraldsson. 21.25 Landshorn Fréttaskýringaþáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. Auk hans annast þáttinn Baldur óskars- son, Steinunn Sigurðardóttir, Valdimar Jóhannesson, Vilborg Harðardóttir og Vil- mundurGylfason. 21.55 Músfk.og myndir Bandarískur skemmtiþáttur með popptón- list og ýmiss konar myndefni. 22.25 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 13. október 16.30 Þingvikan Þátturum störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 17.00 Iþróttir Umsjónarmaðurómar Ragnarsson. 18.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Brellin blaðakona Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 20.50 Uggla sat á kvisti íslenskur skemmtiþáttur með söng og gleði. Gestur þáttarins eru Þuriður Sigurðar- dóttir og Magnús Kjartansson. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. 21.25 Kolmunnaveiðar Norsk heimildamynd um leiðangur haf- rannsóknaskipsins G.O. Sarstil kolmunna- veiða við ísland í aprílmánuði s.l. Þýðandi Jóhanna Jöhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.00 Illur grunur (Suspicion) Bandarfsk bíómynd frá árínu 1941. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk Cary Grant og Joan Fontaine. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Myndin gerist meðal yfirstéttarfólks í Bretlandi áárunumuppúr 1920. Ung dóttir roskins og siðavands hershöfð- ingja giftist gegn vilja föður síns. Ekki líður á löngu, þar til að henni læðist grunur um, að eiginmaður hennar hafi eitthvað miður þokkalegt á samviskunni, og hún er jafnvel ekki óhrædd um líf sitt. 23.35 Dagskrárlok MORGUNBLADSHUSINU SCANIA VABIS 110 SUPER 72 Til sölu Scania Vabis 110 super með Sörling lyftihásingu (boggís), 235 hö vél, 3 þrepa gírkassa og niðurgírun út í hjól, Framfjaðrir eru úr frambyggðu gerðinni, (lengri og því þýðari) Sörling sturtur og sérsmíðaður pallur 32% stál (og því léttari), 4 ný dekk 6 góð. Bifreiðinni geturfylgt 2Vt tonna Foco krani. Bifreiðin er ekin aðeins 60 þús km. BÍLASALAN Uðs/oð BORGARTÚNI 1 - BOX 4049 SiMAR 19615 18085 29 Opið á laugardögum Bílar Volkswagen flestar árg. Cougar'69 Galaxie '66 og '68 Fiat 125 '70 og '72 BMV '69 Datsun 1 600'72 Toyota Carina '71 og '72 Dodge Challeanger '70 Cortína '68 '69 '70 '71 og '72 Eldri gerðir af station bílum og margar fl. teg- undir. Margs konar skipti mögu- leg. Flöfum kaupanda að Volkswagen Rúgbrauði '69 eða yngri. Bilasalan Höfðatúni 10 opið virka daga frá 9—7 laugardaga frá 10—6 símar 18870 og 18881 OPIÐÁ LAUGARDÖGUM Til sölu vid Sörlaskjól Hæð og ris sem er 3ja og 4ra herb íbúðir ásamt góðum bílskúr. Eignina má einnig nota sem 7 — 8 herb. íbúð. Vel ræktuð lóð Mjög góð eign. Sala og Samningar Tjarnarstíg 2 simar 23636 og 14654 ÁSKORANIR til bifreiðaeigenda í Reykjavík Hér með er skorað á bifreiðaeigendur í Reykjavík, sem enn eiga ógoldinn þungaskatt af bifreiðum eða önnur bifreiðagjöld fyrir árið 1973, sem féllu í eindaga 1 apríl 1973, að Ijúka greiðslu þeirra nú þegar, ella verði bifreiðar þeirra teknar úr umferð skv. heimild í 5. málsgr. 91. gr. vegalaganna og ráðstafanir gerðar til uppboðs- sölu á bifreiðunum nema full skil hafi áður verið gerð. Tollstjórinn í Reykjavík, 10. október 1 973. I Imoid it’s true I didn’t knoia nagAinnnns á nýrri Zja laga piötu Fáanleg i öllum hljómplötuverzlunum landsíns ER EITTHVAD ■■ ADGERAST? |JA 5 ný ungtemplarafélög verda stofnud í Reykjavík fimmtudaginn 11. október nk. á eftirtöldum stödum: Fyrir Breiðholtshverfi Fyrir Árbæjarhverfi Fyrir Háaleitishverfi Bústaðahverfi Fossvogshverfi Smáíbúðahverfi Fyrir Laugarneshverfi Langholtshverfi Heimahverfi Sundahverfi Fyrir Vesturbæ Miðbæ Norðurmýri Hliðar Fáksheimilinu Árbæjarskóla Safnaðarheimili Grensássóknar v/ Háaleitisbraut Kaffiterian í Glæsibæ 2. hæð Templarahöllin v/ Eiríksgötu 2. hæð. Allir fundirnir hefjast kl. 20:30. Légmarksaldur: Fædd 1959 og fyrr. Dans, gledi og íþróttir ÍSLENZKIR UNGTEMPLARAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.