Morgunblaðið - 16.10.1973, Síða 6
Barnaleikrit Þjóðleikhússins, Ferðin til tunglsins, var sýnt 37 sinn-
um á sfðasta leikári, og hefur verið ákveðið, að leikurinn verði sýndur
fimm sinnum nú f haust. Var fyrsta sýningin s.l. sunnudag. Leikendur
eru allir þeir sömu og á sfðasta leikári, en myndin er af Hrafnhildi
Guðmundsdóttur og Einari Sveini Þórðarsyni f aðalhlutverkunum.
Þann 1. september voru gefin
saman í hjónaband í Bessastaða
kirkju af séra Braga Friðrikssyni,
Asthildur Davíðsdóttir og
Guðmundur Andrésson. Heimili
þeirra er að Gaukshólum 2.
(Studio Guðm.)
Flutningabflstjóri kom á matstað f Reykjavfk og settist niður,
heldur niðurdreginn.
— Ég ætla að fá tvö sprungin egg, harðsoðin — tvær sneiðar af
brenndu, ristuðu brauði og kalt kaffi.
Afgreiðslustúlkan fullvissaði sig um, að vaðurinn væri ekki að gera
að gamni sfnu, en kom sfðan með það, sem beðið var um.
— Var það eitthvað fleira? spurði hún um leið og hún setti
kræsingarnar fyrir hann.
— Já. Viltu setjast á móti mér og rexa f mér dálitla stund. Ég er
nefnilega með heimþrá.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1973
HAFNARFJARÐARAPOTEK
Opið öll kvöld til kl 7. nema
laugard til kl. 2. Helgidaga frá
kl. 2-4
HEIMKEYRSLUR —
BÍLASTÆÐI
Steypum heimkeyrslur, (bíla-
stæði) og gangstéttir. Helluleggj-
um og fl. Sími 14429 eftir kl. 7
á kvöldin.
BROTAMÁLMAR
Kaupi allan brotamálm lang-
hæsta verði. Staðgreiðsla. Nóa-
tún 27. sími 25891.
HERBERGI ÓSKAST
helzt I austurbænum Tilboð
leggist inn á afgr Mbl merkt:
1009
TIL SÖLU
Volvo N — 88 vörubifreið með
tveimur drifhásingum Upplýs-
ingar gefur Jón Ævar í síma
35200 og Haraldur ! síma 63,
Eskifirði.
VANTI YÐUR
traktorsgröfu, til að grafa eða
ýta, þá hringið í sima 42690
TIL LEIGU
skrifstofuhúsnæði að Skóla-
vörðustíg 12, 80—110 fm,
Laust strax. Upplýsingar í sima
30219eða 23371.
RAÐSKONA
Stúlka með 14 mánaða gamlan
dreng óskar eftir ráðskonustarfi.
Upplýsingar í síma 92-7607
TVÖ HERB.
og eldhús óskast til leigu Reglu-
semi, góðri umgengni og skil-
visri greíðslu heitið. Fyrirfram-
qreiðsla. Uppl. í sima 41695 e.
kl 13.00
TIL SÖLU
fjögurra herbergja, 1 10 fm. íbúð
í blokk við Álfheima. Upplýsing-
ar i sima 30219 og 23371
HESTAR — HESTAR
Til sölu eru tveir folar, 5 og 6
vetra gamlir. Upplýsingar i sima
52817
NAUTAKJÖT — SVÍNAKJÖT
— FOLALDAKJÖT
Látið ekki hnífinn standa í
nautinu. Ég útbeina eftir óskum
ykkar Kem á staðinn Simi
37126.
Beltakrani tll sölu
Tilboð óskast i PRIESTMAN beltakrana, sem stendur á
lóð Vélsmiðju Njarðvíkur h.f. í Ytri Njarðvík. Kraninn er í
góðu lagi. Tilboðum sé skilað til undirritaðs.
Garðar Garðarsson, lögmaður,
Tjarnargötu 3, Keflavík.
Srmi 92-1733.
Einbýlishús I Keflavík
Hefi í einkasölu glæsilegt einbýlishús í Keflavík. Allar
nánari upplýsingar einungis á skrifstofunni.
Garðar Garðarsson, lögmaður
Tjarnargötu 3, Keflavík.
DAGBOK
■sssss-sssíssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssíssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssíííí
1 dag er þriðjudagurinn 16. október, 289. dagur ársins 1973. Gallus
messa.
Ardegisháflæði er kl. 08.43, síðdegisháflæði kl. 21.06.
Guð hefir gefið oss eilfft Iff, og þetta líf er f syni hans.
(I. bréf Jóhannesar, 5.11).
Asgrímssafn, Opið á öðrum tímum skólum og
Bergstaðastræti 74, er opið á ferðafólki. Sími 16406.
sunnudögum, þriðjudögum og Náttúrugripasafnið
fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að- Hverfisgötu 115
gangur ókeypis. Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
Listasafn Einars Jónssonar er laugardaga og sunnudaga kl.
opið alla sunnudaga kl. 13.30—16. 13.30—16.
Arbæjarsafn er opið alladagafrá
kl. 14—16, nema mánudaga.
Einungis Arbær, kirkjan og
skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10
frá Hlemmi).
Læknastofur
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans í síma 21230.
Almennar upplýsingar um lækna
og lyfjabúðaþjónustu f Reykjavík
eru gefnar í simsvara 18888.
Þann 1. september voru gefin
saman f hjónaband I Akureyrar-
kirkju Elísabet Ingibjörg Rand-
versdóttir, verkakona, og Ólafur
Steinarsson, bifvélavirki. Heimili
þeirra er að Eyrarvegi 29,
Akureyri.
(Norðurmynd).
Þann 1. september voru gefin
saman í Akureyrarkirkju Þóra
Ottósdóttir, fóstra, Helgamagra-
stræti 45, Akureyri, og Öm Arnar
Hauksson, starfsm. í Kfsilgúr-
verksm. við Mývatn. Heimili þei-
rra er að Grfmsstöðum f Mývatns-
sveit.
(Norðurmynd),
Fimmtugur er f dag Karl
Þörðarson, Stóragerði 7, Reykja-
vfk. Hann tekur á móti gestum að
heimili sfnu eftir kl. 8 f kvöld.
Þann 1. september voru gefin
saman í hjónaband í Dóm-
kirkjunni af séra Sigurði H.
Guðjónssyni, Guðbjörg Helga
Magnúsdóttir og Björn Ólafsson.
Heimili þeirra er að Eyrargötu 6,
Isafirði.
(Studio Guðm.).
ÁHEIT OG GJAFIR
Afhent Mbl. Slasaði maðurinn v/
Hi lm ars.
A.Ó. 1.000, L.F. 500, H.V. 100.
FRÉTTIR
Mæðrafélagið heldur fyrsta
fund vetrarins að Hverfisgötu 21,
fimmtudaginn 18. október, kl.
20.30.
Kvenfélag Kópavogs heldur
fund í Félagsheimilinu, uppi,
fimmtudaginn 18. október, kl.
20.30. Sýnikennsla, — frásögn og
litskuggamyndir frá Róm.
Kvenfélag Asprestakalls heldur
fund í Asheimilinu, Hólsvegi 17,
miðvikudaginn 17. október kl.
20.30. Rætt verður um vetrar-
starfið. Kynning á starfsemi
Heimilisiðnaðarfélags fslands.
Kvöldvaka verður hjá A.S.
K.F.U.K. í Hafnarfirði, þriðjudag-
inn 16. október, kl. 20.30. Erindi,
einsöngur, — séra Guðmundur Ö.
Ólafsson talar.
Gangið úti í
góða veðrinu
Akranes - Akranes
Komið og sjáið stórkostlegar lit-
myndir frá Austurlöndum nær,
þessum hrjáðu löndum, sem nú er
barizt í. Komið og sjáið margra
alda dýrð hinna fornu Biblíulanda.
Sigurður Bjarnason er nýkominn úr ferð um löndin, þar sem saga
Biolíunnar gerðist og segir frá og sýnir litmyndir úr ferðalaginu.
Sjáið
FURÐUR HINS FORNA HEIMS
i Félagsheimilinu Rein á morgun, miðvikudaginn 17. október kl.
20:30.
Börn aðeins i fylgd með fullorðnum
Aðgangur ókeypts.
Þann 1. september voru gefin
saman í hjónaband í Kópavogs-
kirkju af séra Arna Pálssyni,
Kristbjörg Jóna Þorsteinsdóttir
og Rolf Biomberg. Heimili þeirra
er að Móaflöt 5, Garðahreppi.
(Ljósmyndast. Kópavogs).
SérhæU
í austurbænum til sölu
I sérflokki á 1. hæð í tvíbýlishúsi sem er ein hæð og
kjallari, geymsluris. íbúðin er 1 10 fm með sérhita og
tvöföldu gleri Skiptist þannig: rúmgott eldhús og bað, 2
góðar stofur, ásamt svefnherbergi með góðum skápum,
einnig er forstofa og hol. Góður garður. Eignin er öll í
mjög góðu ásigkomulagi. 1. veðréttur laus fyrir lífeyris-
sjóðsláni, allt að 700 þús. Laus nú þegar. Þeir sem hafa
áhuga sendi nafn og símanúmer í pósthólf 374, Reykja-
vík.
SÁ NÆST BEZTI