Morgunblaðið - 16.10.1973, Síða 9

Morgunblaðið - 16.10.1973, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÖBER 1973 0 JÖRVABAKKI 4ra herb. íbúð á 2. hæð, um 1 10 ferm. Óvenju fal- leg nýtízku íbúð. Sér þvottaherbergi á hæðinni. Laus mjög fljótlega. REYNIMELUR 3ja herb. Ibúð á 3ju hæð I 6 ára gömlu húsi. flokks íbúð. EYJABAKKI 3ja herb. íbúð á 1. hæð. I búðin er stofa 2 svefnher- bergi, eldhús, búr, og baðherbergi með lögn fyr- ir þvottavél. Falleg íbúð með vönduðum innrétt- ingum. LÆKJARKINN í Hafnarfirði. 4ra her- bergja efri hæð í tvíbýlis- húsi, 6 ára gömlu. Bílskúr fylgir. ESKIHLÍÐ 4ra herb. íbúð á 1. hæð I 4ra hæða húsi. íbúðin er sem ný að sjá! Herbergi í kjallara fylgir. HÁALEITISBRAUT 5 herb. íbúð á 4. hæð, um 1 15 ferm. Sér þvottaher- bergi á hæðinni. Tvöfalt gler. Teppi, einnig á stig- um. Sér hiti. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúð á 2. hæð, gm 90 ferm. Teppi, einnig á stigum. Svalir. Sam. vélaþvottahús. MEISTARAVELLIR 4ra herb. íbúð á 3. hæð um 116 ferm. íbúðin er stofa, eldhús með borð- krók, 3 svefnherbergi fataherbergi og baðher- bergi. Stórar svalir. 2 falt gler. Teppi. Sam. þvotta- hús, með vélum. Bílskúrs- réttindi. LJÓSHEIMAR 4ra herb. íbúð á 7. hæð, um 96 ferm. 2 stofur, 2 svefnherbergi, þvottaher- bergi, baðherbergi, eld- hús með borðkrók og for- stofa. TJARNARBÓL Ný og falleg 4ra herb. íbúð, um 112 ferm. á 3. hæð. Ibúðin er ein stór stofa, 3 svefnherbergi, eldhús, sjónvarpsskáli, baðherbergi, og þvotta- herbergi. Stórar suður- svalir. Teppi, einnig á stig- um. Óvenju mikið útsýni. Laus strax. Bílageymsla á jarðhæð. í smíðum 4ra herb. íbúð við Álfta- hóla er til sölu. Tilbúin undir tréverk og máluð. Bílgeymsla fylgir. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆTAST Á SÖLU- SKRÁ DAGLEGA Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlogmenn. Fasteignadeitd Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. Sjá einnig fasteignir á bls. 11 26600 a/lir þurfa þak yfir höfuðid Eskihlíð 4ra herb. rúmgóð íbúð á 1 . hæð í blokk. íbúðar- herbergi I kjallara fylgir. Tvöfalt verksmiðjugler. Mjög vel umgengin Ibúð. Getur losnað fljótlega. — Verð: 3.9 millj. Útb.: 2.5 millj. Eyjabakki 3ja herb. endaíbúð á 1. hæð í blokk. Fullbúin, vönduð íbúð. — Út- borgun: 2.5 millj. Framnesvegur 3ja herb. íbúð á jarðhæð i þríbýlishúsi. Sér hiti. Snyrtileg íbúð. Gott geymslupláss fylgir. — Verð: 2 1 millj. Grænahlíð 5 herb. um 120 fm. íbúð á jarðhæð I þríbýlishúsi. Skemmtileg, góð íbúð. Allt sér. — Verð: 4.5 millj. Háaleitisbraut 3ja herb. stór íbúð í blokk á 4. hæð. Laus í des. n.k. — Verð: 3.5 millj. Hraunbær 3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Góð íbúð. —- Verð: 3,2 millj. Jörfabakki 4ra herb. íbúð á 1 . hæð I blokk. Föndurherb. I kjall- ara fylgir. — Verð: 3.950 þús. Kjartansgata 3ja herb. rúmgóð kjallara- íbúð í þríbýlishúsi. Góð íbúð. Ræktaður trjágarð- ur. — Verð: 2.6 millj. Langholtsvegur 3ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Herbergi ! risi fylgir. Sér hiti. íbúðin er laus. — Verð: 3.4 millj. Ljósvallagata 4ra herb. íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Góð íbúð. — Verð: 3.1 millj. Útb.: 2.1 millj. Lundarbrekka, Kóp. 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð í blokk. íbúð og sam- eign fullfrágengin. — Verð: 3.6 millj. Miklubraut 3ja herb. kjallaraíbúð I þrí- býlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. — Verð: 2.3 millj. Safamýri 3ja — 4ra herb ca. 100 fm. íbúð á 4. hæð í blokk. Sér hiti. Arinn I ibúðinni. — Verð. um 4.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Valdi) sími 26600 SÍMINN ER 24300 Til sölu og sýnis 16. ViS Safamýri Nýtizku 3ja herb. íbúð um 105 fm. á 4 hæð með svölum og góðu útsýni. Arinn i stofu. Við Álftahóla Ný 4ra herb. íbúð um 1 08 fm. á 1. hæð. Tilb. undir tréverk. Bilskúr fylgir. Við Meistaravelli Nýleg nýtízku 4ra herb. íbúð um 116 fm. á 3. hæð. Við Búðargerði Nýleg nýtízku 5 herb. íbúð um 130 fm. á 1. hæð ásamt meðfylgjandi bilskúr. Vandað einbýlishús. 7 herb. ibúð m. fallegum garði i Austurborginni. Allt laust strax ef óskað er. í Vesturborginni 3ja og 4ra herb. ibúðir. Við Reynimel 2ja herb. kjallaraíbúð um 65 fm. með sérinngangi. Útb. 1 . millj. sem má skipta. Nýja fasteignasalan Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546 Til sölu SÍMI 16767 í Garðahreppi 4ra herb. íbúð. Við Bergstaðarstræti 3ja herb. 90 fm. nýstand- sett ibúð. Við Snorrabraut 4ra herb. ibúð rúmgóð. í Karfavogi 4ra herb. kjallari 90 fm. Við Langholtsveg Góð kjallaraibúð. Við Hringbraut 2ja herb. ibúð 2. hæð nýstandsett. í Hraunbæ 4ra herb. íbúð, helst i skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Miðbæ. Við Meistaravelli 3ja herb. góð ibúð. Við Framnesveg raðhús 4 herb. I smíðum Einbýlishús við Vesturberg. Parhús við Hjallabrekku Kópavogi. 4ra til 5 herb. við Espigerði. í Kópavogi 3ja herb. íbúðir I Þorlákshöfn stórt einbýlishús. Á Hvolsvelli stórt einbýlis- hús á 2 hæðum. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767, Kvöldsími 32799. 11928 - 24534 í SMÍÐUM 2ja herb íbúð á 2. hæð í Breiðbolti, tilbúin u. tré- verk og málningu, nú þeg- ar. (Einnig máluð og m. hreinlætistækjum.) Útb l. 250 þús., sem má skipta. Nánari uppl. á skrifstofunni. Laus strax 2ja herb. ibúð í steinhúsi nálægt miðborginni. íbúð- in er að hluta nýstandsett. Engin veðbönd Sér hiti. Útb. 1500 þús. sem má skipta. Við Jörvabakko Ný vönduð 4ra herbergja íbúð á 1 hæð íbúðin er m. a. stofa. 2 veggir klædd ir hnotu m. hillum), 3 herb. ofl. Sérþvottahús á hæð. Sameiqn fráq. Útb. 2.5 millj. RaShús — skipti i neðra Breiðholti. Samtals um 200 fm auk bílskúrs, fullfrágengið að utan. Lóð ræktuð. Að innan: u. tré- verk og málningu (en með hurðum og hreinlætistækj- um). Skipti á 4ra herb. íbúð í Háaleiti kæmi vel til greina. Við Hraunbæ 2ja herb. góð íbúð á 2. hæð. Teppi, svalir. Sam- eign fullfrágengin. Útb. 1 700 þús. Hús í smíðum uppsteypt hús við Dverg- holt í Mosfellssveit á 2 hæðum. Tvöf. bílskúr. Fal- legt útsýni. í kj. má inn- rétta 2ja herb. íbúð. Við Ásbraut 4ra herb. 100 ferm. íbúð á 4. hæð Sér inng. af svölum. íbúðin er m.a. stofa, 3 herb. 2 sér geymslur o.fl. Teppi. Útb. 2.5 millj. Lán að fjárhæð 600 þús. til 40 ára m. lágum vöxtum fylgir. Við Búðargerði 5 herb. ca. 130 ferm. íbúð á 1. hæð með bil- skúr. Hér er um að ræða nýlega og vandaða eiqn. Útb. 3,5 millj. Við Vesturberg 4ra herb. ný íbúð á 3. hæð (efstu). íbúðin er m a. stofa og 3 herb. Laus nú þegar. Höfum kaupendur að 3ja herbergja íbúðum bæði á hæð, í risi og kj. í Rvk. og nágrenni. Oft góðar útborganir i boði Skoðum og verðmetum íbúðirnar strax MAHIBLIll VOfMRSTRÆTI 12, símar 11928 og 24534 | Sölustjóri: Sverrir Kristirtsson | I heimasimi: 24534. EIGIMASAL4IM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8. 2ja herbergja Jarðhæð við Meistaravelli. íbúðin er í nýlegu húsi og öll í mjög góðu standi, teppalögð og með frá- genginni lóð. 3ja herbergja Kjallaraibúð á Melunum. íbúðin er lítið niðurgrafin, öll í mjög góðu standi, nýleg eldhússinnrétting. Sér inngangur, sér hiti. 3ja herbergja Góð íbúð á III. hæð í nýlegur fjölbýlishúsi við Hraunbæ. Gott útsýni. Frágengin lóð þ.m.t. bila- stæði. 4ra herbergja Jarðhæð við Fellsmúla íbúðin er um 114 ferm og skiftist i rúmgóða stofu og 3 svefnherb. allar inn- réttingar mjög vandaðar. 4ra — 5 herbergja Glæsileg ný íbúð á II. hæð við Suðurvang, sér þvotta- hús á hæðinni, óvenju glæsilegt útsýni. í smíðum 2ja herbergja íbúðir i Fossvogsdalnum, Kópavogsmegin. Hverri ibúð fylgir bílskúr. íbúð- irnar seljast fokheldnar með fullpússaðri sameign innanhúss og utan og tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum Seljast á föstu verði (ekki vísitölu- bundnu). Hagstæðir greiðsluskilmálar. EIGNASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Kvöldsími 37017 Hafnarfirði Til sölu 3ja herb. ibúð á 2. hæð i þríbýlishúsi við Grænu- kinn. Mjög falleg íbúð með harðviðarinnrétting- um. Allt sér. Hagstætt verð. íbúðin er laus mjög fljótlega. 3ja herb. íbúð i fjölbýlis- húsi við Álfaskeið Stór og vönduð ibúð, sem er laus til afhendingar. 4ra — 5 herb. endaibúð á efstu hæð i fjölbýlishúsi við Álfaskeið. íbúðin er í sérflokki 5 herb. rishæð við Suður götu. Verð mjög hag- kvæmt. íbúðin er laus til afhendingar. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarfirði. Sími 51500.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.