Morgunblaðið - 16.10.1973, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 16.10.1973, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1973 11 Vallargerði Sér hæð 4ra herb íbúð á hæð í 2ja íbúða húsi. Sér inngangur. Sér hiti. Bíl- skúr. Er í ágætu standi. Útb. um 2,9 millj., sem má skipta. Reynimelur 3ja herb. íbúð á hæð í sambýlishúsi. Nýleg íbúð. Suðursvalir. Sameign frágengin. Laus fljótlega Gott útsýni. Tjarnarból 4ra — 5 herb. íbúð á 3. hæð (efstu hæð) í 6 íbúða stigahúsi. íbúðin er rúmgóð stofa, skáli, 3 svefnherb., þvottaherb. á hæðinni, eldhús og bað. Ný teppi. Stórar suður- svalir. Frábært útsýni. Næstum ný íbúð. Glæsileg íbúð. Bílskúr. Kleppsvegur 4ra herb. íbúð (2 stofur og 2 svefnh.) ofarlega ! sam- býlishúsi. Góð lyfta. Er í ágætu standi. Frábært útsýni. Sameiginlegt vélaþvottahús. Útb. 2,/ millj., sem má skipta. Kjartansgata 3ja herb. rúmgóð íbúð í góðum kjallara. Sér inn- gangur. Laus fljótlega. Útborgun aðeins 1600 þúsund, sem má skipta. Fellsmúli 4ra herb. rúmgóð íbúð á jarðhæð í sambýlishúsi. Er í mjög góðu standi. Skemmtileg íbúð. Útborgun um 2,3 millj. Laugarnesvegur 2ja herb. jarðhæð í 3ja íbúða húsi. Sér inngangur. Er í góðu standi Útborgun aðeins 1200 þúsund. Árni Stefánsson hri. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4, Reykjavík. Simar 14314 og 1452E Sölumaður Kristján Finnsson. Kvöldsimi 34231 Flókagötu l simi 24647 Við Hraunbæ 4ra herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð með 3 svefnherb., suðursvalir, sérþvottahús á hæðinni, sérgeymsla á jarðhæð. Eignarhlutdeild í sameiginlegu þvottahúsi og geymslurými. Sameign frágengin. Við Langholtsveg Húseign með tveimur íbúðum 5 herb. og 3ja herb., rúmgóð, ræktuð lóð. í Vesturborginni Húseign á hornlóð með tveimur 4ra herb. íbúðum og 2ja herb. íbúð. Steinhús, ein íbúðin er laus strax. í Kópavogi Við Lundarbrekku, 4ra herb. nýleg endaíbúð á 2. hæð, 3 svefnherb., suður- svalir, hitaveita, gott út- sýni. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 211 55. FASTEIGN ER FRAMTlÐ 22366 í Garðahreppi 140 fm glæsileg hæð í tvíbýlishúsi. Innréttingar í sérflokki. Sérhiti og sér- inngangur Bílskúrsréttur. Við Skipholt 130 fm. íbúðarhæð í tví- býlishúsi, sérhiti. Geta ver ið tvær íbúðir. Bílskúrs- réttur. Við Ásbraut 4ra herb. um 100 fm. endaíbúð á 4. hæð, suður- svalir. Við Efstaland 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Við írabakka 3ja herb. íbúð i fjölbýlis- húsi. Sameign frágengin. Við Efstasund 3ja herb 90 fm jarðhæð í fjölbýlishúsi, sérhiti, sér- ingangur. Við Æsufell 2ja herb. íbúð í háhýsi. Modelinnréttingar, glæsileg íbúð. kvtild og helgarslmar 82219-81762 AflALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 hæ6 simar 22366 - 26538 raSTEIONA-OO SKIPASALA LAUGAVEGI 17 SÍMI: 2 66 50 Til sölu m.a.: Hraunbær Góð 2ja herb íbúð Skipti á stærri íbúð mögul. íbúðir— Iðnaðarhúsnæði 3ja og 4ra herb. íbúðir ásamt góðum iðnaðarbil- skúrum með 3ja fasa raflögn. 3ja herb. íbúðir í vesturbæ, Heimum, við Efstasund og víðar. Glæsilegar 4ra herb. við Laugarnesveg og Safamýri. í miðborginni tveggja íbúð járnvarið timburhús og góð 4ra herb. risibúð i steinhúsi. Á Seltjarnarnesi Glæsileg 130 ferm. ný- tízku íbúð. Góðar séreignir í Kópavogi. Knútur Bruun hdl. L&gmonnukrifttofa Grottiigðtu 8 II. h. Sími 24940. 0 UMBÚÐAPAPPÍR Nýkominn hvítur umbúðapappír i 40 cm og 57 cm rúllum. Birgðir takmarkaðar. Björgvin Schram sími 24340 (4 línur). RICOMAC lOIQP e m m 13 Nýjasta modelid frá RIOOIVI/VO hefur stóran + takka, sem audveldar samlagningu og kemur i veg fyrir villur. Hljódlát: Slekkur á prentverkinu ef engin vinnsla i 3 sek„ ræsir þad sjálfkrafa er vinnsla hefst ad nýju. Grandtotal - Merkjaskifti - Minus-margföldun, auk + — X + l\lýtt og glæsilegt útlit. Verd adeins kr. 35.500.- HRINGIÐ - K0M1Ð - SKRIFIÐ - SKRIFSTOFUVÉLAR H F. Hverfisgötu 33 Simi 20560 - Pósthólf 377

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.