Morgunblaðið - 16.10.1973, Qupperneq 14
Ný þingmál
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÖBER 1973
________Bjarna Guðnasyni vikið
fUÞIflGS nefndum á Alþingi
VARAMENN
Á Alþingi hafa nú tekið sæti
tveir af varaþingmönnum Sjálf-'
stæðisflokksins, þeir Eyjólfur
Konráð Jónsson og Halldór
Blöndal.
Eyjólfur Konráð tekur nú sæti f |
forföllum Pálma Jónssnoar frá 1
Akri, en hann er forfallaður
vegna anna heima fyrir. Halldór
Blöndal tekur sæti fyrir Magnús
Jónsson, sem er að fara utan til
Bandankjanna.
Bjarni Guðnason, þingmaður
utan flokka, hefur lagt fram á
Alþingi frumvarp til laga um
breytingu á lögum um tollskrá.
Gerir Bjarni það að tillögu sinni,
að niður falli . úr lögunum
heimildarákvæði, sem hljóðar
svo: „Að veita undanþágu frá
greiðslu aðflutningsgjalda af bif-
reiðum ráðherra og sendiráðs-
starfsmanna f samræmi við
reglur um bflamál rfkisins."
I greinargerð með frumvarpinu
segir þingmaðurinn:
„I reglugerð um bifreiðamál
rikisins (Stjórnartfðindi B, nr.
6/1970) segir svo í 10. gr.:
„Hver ráðherra getur fengið til
umráða ríkisbifreið, sem rikis-
sjóður ber allan kostnað af. Bif-
reiðir þessar skulu sérstaklega
auðkenndar, og er óheimil notkun
þeirra nemaí embættisþágu.
Ráðherra, sem ekki óskar að fá
til umráða ríkisbifreið, á þess
kost að fá keypta bifreið, er hann
tekur við embætti, með sömu
kjörum og gilt hafa um bifreiða-
kaup ráðherra, er hann lætur af
Tvennt var það, sem gerðist
fréttnæmt við kosningar í fasta-
nefndir Alþingis í gær. 1 fyrsta
lagi féll Bjarni Guðnason, sem
hefur sagt sig úr þingflokki Sam-
taka frjálslyndra og vinstri
manna. út úr samtals 5 þing-
nefndum en hélt sæti sfnu
í aðeins 2 nefndum, allsherj-
arnefnd f sameinuðu þingi
og heilbrigðis- og trygginga-
nefnd f neðri deild. f ann-
an stað er það fréttnæmt, að
nú var í fyrsta skipti f sögu Al-
þingis ráðherra kosinn f fasta-
embætti. Heimilt er að veita ráð-
herra í eitt skipti lán til slíkra
kaupa með sömu kjörum og gilda
um ríkisforstjóra, sem haft hafa
ríkisbifreið til afnota.“
Hér er með öðrum orðum gert
ráð fyrir tveimur leiðum fyrir
ráðherra til að komast yfir bíl.
Það segir sig sjálft, að sú fyrri er
ekki farin, þvf að hin síðari: að
ráðherra kaupi sjálfur bílinn, er
ólfkt hagstæðari fjárhagslega fyr-
ir hann.
Taka má dæmi. Ráðherra kaupi
Mercedes Benz (250). Hann
kostar nú um þrettán hundruð og
tuttugu þúsund krónur. Að-
flutningsgjald og söluskattur,
sem gefin eru eftir, nema um sjö
hundruð og fimm þúsund krón-
um.
Jafnframt þessu fær ráðherra
lán að upphæð þrjú hundruð og
fimmtíu þúsund krónur til 10 ára,
sem endurgreiðist með jöfnum ár-
legum afborgunum og 5% árs-
vöxtum.
Það þarf vart að taka fram, að
ríkissjóður greiðir allan rekstrar-
nefnd f þingdeild, þar sem Björn
Jónsson, félags- og samgönguráð-
herra, var kosinn f fjárhags- og
viðskiptanefnd f efri deild. Þá var
Magnús Torfi Ölafsson, mennta-
málaráðherra kosinn f utanrfkis-
málanefnd f sameinuðu þingi, en
þess munu einhver dæmi áður, að
ráðherra taki sæti f þeirri nefnd.
Eins og menn muna, sagði
Bjarni Guðnason sig úr þing-
flokki SFV á miðju síðasta þingi.
Átti hann þá sæti i 7 nefndum
þingsins og hafði að sjálfsögðu
kostnað bílsins, bensin, viðgerðir
og annað. ,
Að sjálfsögðu þurfa ráðherrar
bíla, en fyrri tilhögunin í 10. gr.
fyrrgreindrar reglugerðar ætti
ein að gilda, eins og tfðkast alls
staðar með lýðræðisþjóðum.
Varðandi sendiráðsmenn segir
svo í 11. gr. reglugerðarinnar.:
„Heimilt er að veita starfs-
mönnum utanríkisþjónustunnar
undanþágu frá greiðslu
aðflutningsgjalda af bifreið, er
þeir flytja heim eftir eigi
skemmra en þriggja ára samfellt
starf erlendis. Gildir þetta þó
ekki nema einu sinni á sjö ára
fresti. Undanþágan verður þvf
aðeins veitt, að utanríkisráðu-
neytið mæli með henni hverju
sinni. Ambassadorar, sem flytja
heim, njóta framangreindra
hlunninda án tímatakmarkana.
Bifreið, sem hefur verið inn-
f lutt þannig, má ekki selja fyrr en
að þremur árum liðnum frá heim-
flutningi, nema aðflutningsgjöld
séu greidd."
Framhald á bls. 18
verið í þær kosinn sem fulltrúi
SFV. Það var því forvitnilegt,
hver framvinda nefndakosning-
anna yrði nú í upphafi þings.
Niðurstaðan varð sú, eins og áður
sagði, að Bjami varð að víkja úr 5
nefndum af þessum 7 en hélt sæti
sfnu í 2. I stað Bjarna voru kosnir
Magnús Torfi Ólafsson (SFV) í
utanrikismálanefnd í sameinuðu
þingi og í neðri deild Hannibal
Valdimarsson (SFV) í félags-
málanefnd og menntamálanefnd,
Vilhjálmur Hjálmarsson (F) f
iðnaðarnefnd og Jón Skaftason í
allsherjarnefnd.
Þrátt fyrir ftrekaðar tilraunir
reyndist ekki unnt að ná tali af
Bjarna Guðnasyni í gær til að fá
álit hans á þessari þróun mála.
Einsdæmi mun vera, eins og
áður sagði, að ráðherra sé kosinn í
fastanefnd á Alþingi aðra en
utanríkismálanefnd. Á skrifstofu
Alþingis fékk Morgunblaðið þær
upplýsingar, að einu dæmi þess,
að ráðherrar hefðu átt sæti í
þessum nefndum væru, að þing-
menn, sem tekið hefðu við ráð-
herraembættum hefðu ekki látið
af störfum sfnum f þeim, fyrr en
búið væri að kjósa aðra þingmenn
f nefndirnar í þeirra stað.
Hvað varðar utanríkisnefnd
sameinaðs þings eru aftur á móti
til dæmi úr þingsögunni um, að
ráðherrar hafi átt þar sæti. Hefur
það þó heyrt til undantekninga.
Er einsýnt, að við úrsögn Bjarna
Guðnasonar úr þingflokki SFV,
hefur mannaskortur Samtaka
frjálslyndra og vinstri manna
orðið svo tilfinnanlegur, að þeir
hafa séð sig tilneydda til að til-
nefna ráðherra sína í nefndirnar,
enda á flokkurinn aðeins tvo
þingmenn, sem ekki eru ráðherr-
ar, þá Hannibal Valdimarsson og
Karvel Pálmason, sem báðir eiga
sæti í neðri deild.
Frumvarp til laga um húsbygg-
ingar á vegum Viðlagasjóðs eða
Vestmannaeyjakaupstaðar.
Frumvarp þetta, sem er flutt af
ríkisstjórninni, er til staðfesting-
ar á bráðabirgðalögum, sem sett
voru 4. maí í vor. Bráðabirgða-
lög þessi voru sett til að heimila
frávik frá byggingarlöggjöf við
byggingu hinna verksmiðjugerðu
timburhúsa, sem byggð haf a verið
til að mæta húsnæðisþörf Vest-
mannaeyinga.
Tillaga til þingsályktunar um
stofnun sjóminjasafns, flutt af
Gils Guðmundssyni (Ab) og Geir
Gunnarssyni (Ab). Er þar gert
ráð fyrir, að ríkisstjórnin hefji, i
samráði við þjóðminjavörð, undir-
búning að stofnun sjóminjasafns.
Leitað verði eftir samvinnu við
Hafnarfjarðarbæ um hentugt
landsvæði fyrir safnið, svo og um
byggingu þess og rekstur.
Þingsályktunartillaga, flutt af
Helga F. Seljan (Ab) og Jónasi
Ámasyni (Ab) um aukinn stuðn-
ing við varanlega gatnagerð f
þéttbýli og rykbindingu þjóðvega.
Þingmenn Alþýðuflokksins
endurflytja þingsályktunartillögu
sina frá i fyrra um öryggismál
Islands. Er þar, eins og menn
muna, gert ráð fyrir, að íslending-
ar kunni að taka að sér rekstur
óvopnaðrar eftirlitsstöðvar í stað
varnarliðsins á Keflavíkurflug-
velli.
Frumvarp til laga frá ríkis-
stjórninni, þar sem staðfesta á
bráðabirgðalög frá 26. júní s.l.
sumar um að framlengja gildis-
tíma núgildandi laga um bann
gegn veiðum með botnvörpu og
flotvörpu til næstu áramóta.
Frumvarp um þetta efni fékkst
ekki afgreitt á síðasta þingi, en nú
mun vera ætlunin að leggja fyrir
Alþingi frumvarp um efnið, en
meðan slíkt frumvarp hefur ekki
verið afgreitt, þykir nauðsynlegt
að framlengja gildistíma gömlu
laganna.
Frumvarp: Ráðherrar
greiði tolla af bílum
Kosið í nefndir á Alþingi
A Alþingi I gær fór fram kosn-
ing I fastanefndir þingsins, bæði
sameinaðs þings og deilda.
Nefndir Alþingis eru nú skipaðar
á eftirfarandi hátt:
1 sameinuðu þingi:
Fjár veiti nganef nd:
Agúst Þorvaldsson,
Jón Árnason,
Ingvar Gíslason,
Matthías Bjamason,
Geir Gunnarsson,
Vilhjálmur Hjálmarsson,
Steinþór Gestsson,
Karvel Pálmason,
Jón Árm. Héðinsson.
Utanrlk ism álanef nd:
Aðalmenn:
Eysteinn Jónsson,
Jóhann Hafstein,
Þórarinn Þórarinsson,
Matthías A. Mathiesen,
Gils Guðmundsson,
Gylfi Þ. Gíslason,
Magnús Torfi Ólafsson.
Varamenn:
Jón Skaftason,
Geir Hallgrímsson,
Steingrímur Hermannsson,
Friðjón Þórðarson,
Magnús Kjartansson,
Benedikt Gröndal,
Hannibal Valdimarsson.
Atvinnumálanefnd:
Steingrimur Hermannsson,
Ingólfur Jónsson,
Björn Pálsson,
Pétur Sigurðsson,
Ragnar Amalds,
Pétur Pétursson,
Hannibal Valdimarsson.
Allsherjamefnd:
Björn Fr. Björnsson,
Lárus Jónsson,
Jón Skaftason,
Ragnhildur Helgadóttir,
Bjarni Guðnason,
Jónas Arnason,
Stefán Gunnlaugsson.
Þingfararkaupsnefnd:
Ágúst Þorvaldsson,
Gunnar Gíslason,
Bjami Guðbjörnsson,
Sverrir Hermannsson,
Björn Jónsson,
Jónas Amason,
Eggert G. Þorsteinsson.
lefri deild:
Fjárhags- og viðskiptanefnd:
Bjarni Guðbjörnsson,
Geir Hallgrímsson,
Páll Þorsteinsson,
Ragnar Arnalds,
Magnús Jónsson,
Björn Jónsson,
Jdn Árm. Héðinsson.
Samgöngunefnd:
Ásgeir Bjamason,
Jón Arnason,
Páll Þorsteinsson,
Helgi F. Seljan,
Steinþór Gestsson,
Bjarni Guðbjörnsson,
Jón Árm. Héðinsson.
Landb únaðarnef nd:
Ásgeir Bjamason,
Steinþór Gestsson,
Páll Þorsteinsson,
Helgi F. Seljan,
Jón Arnason,
Björn Fr. Björnsson,
Jón Árm. Héðinsson.
Sj ávarútvegsnefnd:
Bjarni Guðbjömsson,
Jón Árnason,
Steingrimur Hermannsson,
Geir Gunnarsson,
Oddur Ólafsson,
Helgi Seljan,
Jón Árm. Héðinsson.
Iðnaðarnefnd:
Steingrímur Hermannsson,
Geir Hallgrímsson,
Björn Fr. Björnsson,
Ragnar Arnalds,
Þorv. Garðar Kristjánsson,
Bjarni Guðbjörnsson,
Eggert G. Þorsteinsson.
Félagsmálanefnd:
Björn Fr. Björnsson,
Þorv. Garðar Kristjánsson,
Steingrímur Hermannsson,
Helgi F. Seljan,
Auður Auðuns,
Páll Þorsteinsson,
Eggert G. Þorsteinsson.
Heilbrigðis- og trygginganefnd:
Asgeir Bjamason,
Auður Auðuns,
Bjarni Guðbjörnsson,
Helgi F. Seljan,
Oddur Ölafsson,
Geir Gunnarsson,
Eggert G. Þorsteinsson.
Menntamálanefnd:
Steingrímur Hermannsson,
Auður Auðuns,
Páll Þorsteinsson,
Ragnar Amalds,
Þorv. Garðar Kristjánsson,
Asgeir Bjamason,
Jón Árm. Héðinsson.
Allsherjarnefnd:
Björn Fr. Björnsson,
Magnús Jónsson,
Bjami Guðbjörnsson,
Geir Gunnarsson,
Oddur Ölafsson,
Ásgeir Bjamason,
Eggert G. Þorsteinsson.
1 neðri deild:
Fjárhags- og viðskiptanefnd:
Þórarinn Þórarinsson,
Matthías A. Mathiesen,
Gils Guðmundsson,
Matthías Bjarnason,
Vilhjálmur Hjálmarsson,
Karvel Pálmason,
Gylfi Þ. Gíslason.
Samgöngunefnd:
Björn Pálsson,
Friðjón Þórðarson,
Garðar Sigurðsson,
Sverrir Hermannsson,
Hannibal Valdimarsson,
Stefán Valgeirsson,
varaformaður,
Pétur Pétursson.
Landb únaðarnef nd:
Stefán Valgeirsson,
Pálmi Jónsson,
Eðvarð Sigurðsson,
Gunnar Gfslason,
Agúst Þorvaldsson,
Hannibal Valdimarsson,
Benedikt Gröndal.
Sjávarútvegsnefnd:
Jón Skaftason,
Pétur Sigurðsson,
Karvel Pálmason,
Guðlaugur Gfslason,
Garðar Sigurðsson,
Björn Pálsson,
Stefán Gunnlaugsson.
Iðnaðarnefnd:
Gísli Guðmundsson,
Ingólfur Jónsson,
Eðvarð Sigurðsson,
Lárus Jónsson,
Vilhjálmur Hjálmarsson,
Þórarinn Þórarinsson,
Pétur Pétursson.
Félagsmálanefnd:
Agúst Þorvaldsson,
Gunnar Thoroddsen,
Garðar Sigurðsson,
Ólafur G. Einarsson,
Stefán Valgeirsson,
Hannibal Valdimarsson,
Gylfi Þ. Gíslason.
Heilbrigðis- og trygginganefnd
Jón Skaftason,
Ragnhildur Helgadóttir,
Jónas Arnason,
Sverrir Hermannsson,
Bjarni Guðnason,
Ingvar Gíslason,
Stefán Gunnlaugsson.
Menntamálanefnd:
Eysteinn Jónsson,
Gunnar Gíslason,
Svava Jakobsdóttir,
Ellert B. Schram,
Ingvar Gíslason,
Hannibal Valdimarsson,
Benedikt Gröndal.
Allsherjarnefnd:
Gfsli Guðmundsson,
Ellert B. Schram,
Jón Skaftason,
Ólafur G. Einarsson,
Svava Jakobsdóttir,
Stefán Valgeirsson,
Pétur Pétursson.