Morgunblaðið - 16.10.1973, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÖBER 1973
Þessi mynd var tekin af Elvis
Presley og Priscillu, konu hans,
sem nú er reyndar orðin fyrrver-
andi eiginkona, þegar þau gengu
úr réttarsal skilnaðardómstóls f
Santa Monica f Kaliforníu á
þriðjudaginn I sfðustu viku.
Af myndinni að dæma eru þó
nokkrir dáleikar með þeim — en
kannski eru þau bara svona fegin
að vera laus úr hjónabandinu.
*
Nú hefur Pat Nixon látið útbúa
sér-svefnherbergi fyrir sig í Hvíta
húsinu. Hún var orðin leið á að
vakna oft á nóttu við það, að Dick
kveikti ljósið, og byrjaði að lesa
inn á segulband í gríð og erg.
Fréttablaðið A1 Shaab í Beirut
sagði frá því á föstudaginn var, að
bókabúðareigandi nokkur í
Líbanon, Hussein Assi að nafni,
hefði dáið af einskærri gleði, þeg-
ar hann frétti að Egyptar hefðu
fariðyfir Súezskurðinn.
Ennfremur greindi blaðið frá
því, að í sex daga stríðinu 1967
hefðu aðskiljanlegir Arabar dáið
af sorg.
Rose Kennedy, sem nú hefur
þrjá um áttrætt, er ekki á því að
gefast upp. Hún ætlar sér að gera
Ted son sinn að forseta Banda-
ríkjanna, hvað sem það kostar,
þrátt fyrir það, að hún hefur orðið
að sjá á bak einum syni í forseta-
embætti, og öðrum á leið í þessa
eftirsóknarverðu stöðu. Nýlega
sagði hún í viðtali: — Ætti
konungsfjölskylda að sleppa til-
kalli sínu til ríkiserfða, vegna
þess, að konungurinn og krón-
prinsinn hefðu verið myrtir?
Tengdadætur Rose Kennedy
hafa ekki alltaf verið henni sam-
mála, en hún er þekkt að því að
hafa stjórn á sínu fólki.
Cary Grant hefur ekki leikið i
kvikmyndum siðastliðin sjö ár, en
alls hafa kvikmyndir hans orðið
70 talsins.
í viðtali, sem haft var við hann
nýlega, sagði hann m.a. um:
Fyrrverandi eiginkonur sfnar...
„Mér hefur alltaf samið vel við
fyrrverandi eiginkonur mínar, og
við Barbara Hutton höfum alltaf
verið góðir vinir.
LSD...
Já, það er rétt, að ég tók oft inn
LSD um skeið. Það gerði ég til að
gleðja sjálfan mig. En það er með
LSD eins og áfengi — eitt
koníaksglas getur bjargað lífi
manns, en heil f laska getur valdið
dauða hans.“
Kvenréttindakonur...
„Þær fara villur vegar. Eðlileg-
ast er, að konur giftist ungar og
eignist mörg börn. Þannig er
náttúrulögmálið."
Nixon...
„Ég styð hann, vegna þess að ég
tel, að hann standi vel í stöðu
sinni. Hleranir og njósnir? Slíkt
hefur alltaf tíðkazt.“
Næsta kvikmynd...
„Ég hef engin áform um að
leika i kvikmynd á næstunni. Ég
bfð eftir þvf, að mér verði boðið
hlutverk heyrnarlauss og lamaðs
manns. Það er það eina, sem ég
myndi nenna að taka að mér.“
síns.
mest gaman eftir öll þau ár, sem
hann hefur verið í sviðsljósinu,
eftir öll þessi hjónabönd, eigandi
meiri peninga en hann mun nokk-
urn tíma geta eytt?
„Að lifa lífinu og skemmta mér.
Einu sinni kynntist ég manni f St.
Louis. Hann rak hóruhús af því,
að honum þótti það skemmtilegt.
Nú geri ég ekki annað en það, sem
mér þykir skemmtilegt."
Það skyldi þó aldrei vera, að
maðurinn hafi eitthvað klikkazt
við það að taka inn LSD?
Meðan Elizabeth Taylor var gift
Eddie Fisher, sællar minningar,
tók hún að sér kjördóttur, sem
heitir María. María fæddist með
mjaðmargalla, sem nú hefur loks
tekizt að lagfæra með ótal aðgerð-
um. Hinir raunverulegu foreldrar
hennar hafa nú gert tilkall til
telpunnar, en áður höfðu þau
afsalað sér foreldraréttinum að
fullu. Nú má búast við því, að
Gfsli Pálsson (til vinstri), bifreiðarstjóri og sölumaður, hefur starf-
að óslitið hjá Smjörlíki h/f s.l. 25 ár. Fyrir störf sín hefur Gfsli getið
sér hið bezta orð, jafnt hjá samstarfsmönnum sfnum og viðskipta-
mönnum fyrirtækisins.
Nýlega komu saman allir starfsmenn, stjórn og eigendur fyrirtækis-
ins, og var Gfsla þá afhent gullúr að gjöf sem þakklætisvottur, og til
minja um ánægjulegt samstarf. Gunnar Friðriksson (til hægri),
stjórnarformaður hlutafélagsins afhenti Gfsla gjöfina og flutti við það
tækifæri stutta ræðu.
rriikil rekistefna verði út af
telpunni, en Elizabeth sagði
nýlega um þetta mál: — María
þekkir ekki aðra foreldra en
okkur Richard. Við höfum tæki-
færi til að veita henni það, sem
henni er fyrir beztu. Við erum
sammála um, að ekki komi til
mála, að við förum að deila um
börnin, heldur munu þau verða
hjá okkur til skiptis.
Einhver Weinstock, sem ku
vera kaupsýslumaður frá Utah
hefur krafizt 2.5 milljóna dollara
skaðabóta af Frank Sinatra, en
Weinstock heldur því fram, að
söngvarinn og tveir vinir hans
hafi kýlt sig, þar sem hann sat við
borð sitt á veitingastað nokkrum i
Los Angeles.
Cory Grant er nú að verða sjö-
tugur. Hann er að jafna sig eftir
skilnaðinn frá fjórðu eiginkonu
sinni, Dyan Cannon, og hefur lát-
ið svo ummælt, að það eina góða
við það hjónaband hafi verið
Jennifer, dóttir þeirra, sem nú er
sjö ára. Deila hjónin fyrrverandi
nú ákaft um forráðarétt yfir telp-
unni, sem er einkabarn föður
Ölvaður
tekinn
tvisvar
— sömu nóttina
UM klukkan 3 i fyrrinótt var
ungur piltur tekinn grunaöur
um ölvun vift akstur Eftir
venjulega meftferft, þ.e.
skýrsia var tekin og blóft-
prufa, var pilti sleppt, en bfln-
um, sem var l eigu fjölskyld
unnar, haldift. Um sexleytift
sömu nóttina sðu lögreglu-
menn til ferfta grunsamlegs
bfls og stöftvuftu hann Var þar
á ferftinni sami pilturinn, á
öftrum bll, og var skýrsla tekin
og blóftprufa, eins og I fyrra
skiptift Haffti ökuþórinn
skroppift heim til sin og náft i
annan bfl, eins og ekkert heffti
f skorizt.
Aft sögn
-
Ast er. . .
. . . að láta hann
hafa mýksta
koddann
TM R«g U.S. Pot. Ofl All rights r«serv«rl
C' 1973 by los Angelet Times
Hamingjan...
Af hverju hefur Cary Grant
Heldurðu, að það renni bara af manni á „nó tæm“, eða hvað?
HÆTTA Á NÆSTA LEITI — Eftir John Saunders og Alan McWilliams
WHERE ARE you, Y JU5T A MINUTE, PLEA5E.'
BLUE EYES2...ARE / I RECOSNI2E THAT V/OICE.'
you ALL RIGHT ? y\ I'D LIKE TO 5EE WHAT
THEy BOTH HAVE A FEW
SCRATCHES BUT THEy'RE
ALIVE / THEy'RE OVER
By THE AMBULANCE / .
Það er ennþá einn inni í vélinni. Flug- skjár, er allt í lagi með þig? Augnablik.
maðurinn. Hann er illa haldinn. Hvað um skrámur, en eru báðar á lífi. Þær eru við Ég þekki þessa rödd og ég vil gjaman sjá
konurnar? (2 mynd) Þær fengu nokkrar sjúkrabilinn. (3 mynd) Hvar ertu blá- andlitið, sem tilheyrir henni.