Morgunblaðið - 16.10.1973, Síða 29

Morgunblaðið - 16.10.1973, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. OKT0BER 1973 29 ÞRIÐJUDAGUR 16. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl 7.30, 8.15 (forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. ' 7.45. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Einar Logi Einarsson les miðhluta sögu sinnar „Stebbi og Stjáni á sjó“. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son ræðir við Kristján Ragnarsson fram- kvæmdarstjóra Landsambands ísl. útvegs- manna. Morgunpopp kl. 10.40: Judy Coll- ins syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötu- rabb (endurt. þátturG.J.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt iög og spjallar við hlustendur. 14.30 Síðdegissagan: „Við landamærin** eftir Terje Stigen Þýðandinn, Guðmundur Sæmundsson, les (4). 15.00 Miðdegistónleikar: Birgit Nilsson, Fritz Uhl, Regina Resnik, Tom Krause og Fíiharmóníusveitin í Vín fiytja atriði úr óperunni „Tristan og Isold“ eftir Richard Wagner; George Solti stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Popphomið 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir 18.45 Veðurfregnir 18.55 Tilkynningar 19.00 Veðurspá Fréttaspegill 19.20 Umhverfismál Haukur Ragnarsson tilraunarstjóri á Mógilsá talar um skógrækt í framtíðinni. 19.35 Um norræna samvinnu Jón Skaftason alþingismaður flytur erindi. 19.55 Lög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir. 20.55 Iþróttir Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 21.15 „Sexgamlar áritanir“ eftir Debussy Jean-Francois Paillard stjórnar kammerhljómsveit, semleikur. 21.30 Sjómaðurinn Höfundurinn, dr. Sveinn Bergsveinsson, flytur drama í ljóðum og lausu máli. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir „Sálumessa", smásaga eftir Frank O’Connor í þýðingu önnu Mariu Þóris- dóttur. Jo\i Aðils leikari les. 22.45 Harmonikulög Grettir Björnsson leikur. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LE5IÐ DnCLECR ÞRIÐJUDAGUR 16. október 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veðurog auglýsingar 20.30 Heima og heiman Brezk framhaldsmynd 4. þáttur. Skellt við skollaeyrum Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Efni 3. þáttar. Brenda fer til Póllands með vinnuveit- anda sínum. Henni fellur dvölin þar vel, og þegar sýnt er, að þau hafa ætlað sér of stuttan tíma til að ljúka verkefninu, hringir hún heim og segir manni sínum að hún komi eftir fáeina daga. Hann tekur því afar illa og krefst þess, að hún komi heim þegar í stað, og hjálpi til. að leysa aðsteðjandi fjölskylduvandamál. Umrætt vandamál er einkum í því fólgið, að yngsti sonur þeirra hjqpa hefur hætt latínunámi í skólanum og snúið sér að matreiðslu þess í st að. 21.25 Skák Stuttur, bandariskur skákþáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson. 21.35 Heimshom Fréttaskýringaþáttur um erlend málefni Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.05 Plimpton, maðurinn I svifrólunni Bandarísk mynd um ævintýramanninn George Plimpton, sem einkum er kunnur fyrir það, að gera hluti, sem flestir láta sér nægja að hugsa um. I þessari mynd hefur hann æfingar með flokki loftfimleikamanna, og eftir 10 daga þjálfun tekur hann þátt í sýningu. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 17. október 1973 18.00 Kötturinn Felix Tvær stuttar, bandarískar teiknimyndir. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.15 Kengúran Skippí Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Geimfarinn. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Gluggar Nýr, brezkur flokkur fræðsluþátta með ýmiss konar blönduðum fróðleik við hæfi barna og unglinga. Þýðandi og þuIurGylfi Gröndal. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veðurog auglýsingar 20.30 Lífogfjörí. læknadeild Brezkur gamanmyndaflokkur. Heillaráðið Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Myndskurður Eskimóa Kanadísk mynd um Eskimóa í nyrstu héröðum Ameriku og aldagamlar aðgerðir þeirra við myndskurð i tálgustein. Þýðandi og þuIurGylfi Pálsson. 21.30 Mannaveiðar .Brezk framhaldsmynd. 12. þáttur Þekktu óvin þinn Þýðandi Kristmann Eiðsson. Efni 11. þáttar: Lutzig fréttir að Nína, Vincent og Jimmy leynist i borginni Oisiers. Hann hraðarsér þangað og tekur þegar þrjá gísla, þar á meðal borgarstjórann, til að tryggja. að borgarbúar láti flóttafólkið afhendi. Nina hvetur félaga sina til að gefa sig fram gislanna vegna. Ýtarleg leit er gerð í borginni, en án árangurs. Borgarstjóran- um er skipað að beita áhrifum sínum og fá flóttafólkið framselt, en hann neitar og Lutzig ákveður að flytja gislana til Þýzka- lands. 22.20 Jóga til heilsubótar Nýr, bandarískur myndaflokkur um jóga sem aðferð til líkamsræktar og hvildar. 1 myndunum kennir R Hittleman jógnæf- ingar. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Inngangsorð flytur Sigvaldi IJjálmarsson. 22.45 Dagskrárlok Þegar veðurfræöingar okkar geta ekki mælt sólskin aðneinu ráði, dag eftir dag er ráð að drekka glas af TROPICANA appelsínusafa, ferskum og bragðgóðum, á hverjum morgni. Þannig má tryggja sér fjörefni og næringarefni í vörn gegn slyddu, skammdegi og svartnætti. í hverjum dl. af TROPICANA er um það bil 40 mg. af c-vítamíni og mest 50 hitaeiningar. TROPICANA 1 sólargeislinn frá Florida ^ií % ■ SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veita öryggi í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða. Verkstæðjð opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REVKJAVlK SlMI 31055 Stúlka med 5 ðra dreng óskar eftir 2ja herb. íbúð Vinnur úti, og drengurinn er á dagheimili. Upplýsingar í síma 1 1 690, frá kl. 10 — 4. Vll kaupa gótfa lörtf á Suður eða Suð-Vesturlandi. Þarf að vera vel hýst og góð til búreksturs. Tilb, sendist Mbl. fyrir 30. þ.m Merkt: Jörð 3006. Hafnarflörtfur Við óskum eftir að ráða til léttra iðn^ðarstarfa trausta starfsmenn og handlagnar konur í vferksmiðjuna við Flatahraun í Hafnarfirði. Örugg og stöðug vinna. Góð kjör og vinnuaðstaða. Uppl hjá verkstjóra næstu virka daga f.h. i síma 21 220, e.h. til kl. 1 7 í síma 5271 1. h.f. Ofnasmiðjan.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.