Morgunblaðið - 19.12.1973, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1973
220-22-
RAUÐARÁRSTIG 31
BÍlAlflGA
CAR RENTAL
tr 21190 21188
14444 • 25555
mm
BÍLALEIGA CARREN7AL
STAKSTEINAR
„Finnlandísering”
ATIIYGLISVERÐ for.vslugrein
birtist undir ofangreindri fvr-
irsögn f bandarfska stórblaðinu
New York Tinu's liiim 24. nóv.
sl. Þar sagdi: „Hin erfiða leið,
sein Finnland hefur orðið að
þra'ða til þess að iiðlast viður-
kenninKii Moskvu á nýjuin við-
skiptasamböndum við El'na-
haKsbandalagsrfkin, sýnir okk-
ur þá tegund af þrýstingi, sem
kölluð er „Hnnlandfsering--.
Finnskir komnuinistar börðust
gegn samningi Finnlands við
Efnahagsbandalagið til síðustu
stundar, er finnska þingið stað-
festi með yfirgna'fandi meiri-
hluta atkvæða samning við
EBE iim frjálsa verzlun með
i ðna ðarf ram lei ðsl u. Fi nn I and
selur tiinbur og pappfr og aðrar
vörur til Vestur-Evrópu. Bret-
land er stærsti markaðurinn,
sfðan koma Vestur-Þýzkaland
og Svfþjöð. Eftir að Bretland
gerðist aðili að EBE, kaupir
Efnahagsbandalagið um % af
útflutningsvörum Finna. Þrátt
fyrir það, að Finnar eru svo
mjög háðir þessum markaði.
eða e.t.v. einmitt vegna þess.
voru Sovétrfkin andsnúin til-
rauniim Finnlands til þess að
tryggja lítflutningsmarkaö
sinn og efnahagslega framtíð.
Meðan á samningaviðræðuin
stóð við Efnahagsbandalagið
um tveggja áratuga skeið voru
ráðamenn í Moskvu látnir
fylgjast vel með þeim. En þeg-
ar að því kom að undirskrifa
samkomulagið f jiílí 1972 ásamt
<> öðrum rfkjuin, sem ekki eru
aðilar að baudalaginu, urðu
Finnar að fresta undirskrift,
þar til frekari viðræður hefðu
farið fram við ráöamenn í
Moskvu. I Moskvu og Helsinki
var þvf neitað, að um sovézkan
þrýsting væri að ra'ða, en að
lokum kom þaðfrain, að inikil-
va'gar leynilegar samra'ður
hefðu átt sér stað milli
Brezhnevs og Kekkonens Finn-
landsforseta í sveitarsetri
Brezhnevs nokkru fyrir utan
Moskvu í ágiistmánuöi 1972.
Brezhnev lýsti sig mjög andvfg-
an samkomulaginii og hélt því
fram, að það raskaði hlutleysi
Finnlands og hefði þa'r afleið-
ingar, að Finnland gengi í
pólitfskt handalag við Efna-
hagsbandalagsliindin. Viðræð-
ur héldu áfram, en 15 mánuð-
um seinna undirskrifuðu Finn-
ar og gáfu jafnframt yfirlýs-
ingu um, að samningnum yrði
hre.vtt, ef hann hefði áhrif á
hlutleysi Finnlands eða hið sér-
staka samband Finnlands og
Sovétríkjanna samkvæmt vin-
áttusamningnuni frá 1943.“
Skilyrði Rússa.
Sfðan segir hið bandarfska
stórblað: „Jafnframt töldu
Finnar sig tilneydda að gera
samning við Komekon og
skuldbinda sig til að auka við-
skipti við kommúnistarfkin í
Austur-Evrópu. Þá var finnska
stjórnarskráin „túlkuð" á ný til
þi'ss að liægt væri að hætta við
næstu forsetakosningar og gera
finnska þinginu kleift að fram-
lengja þriðja kjörtíinabil
Kekkonens forseta uin 4 ár frá
og með marzmánuði n.k. Ráða-
inenn f Moskvu höfðu, á þann
rólega máta, sem þeir hafa
áhrif á atburöarásina í Finn-
landi, gert mönnum það Ijóst,
að þeir mundu samþykkja
samninga Finna við Efnahags-
bandalagið, ef þeir fengju
tryggingu fyrir þvf, að engin
breyting yrði f utanríkisstefnu
landsins með því að Kekkonen
sæti áfram f forsetastóli. Einu
sinni áður, á árinu 1962, leiddi
þrýstingur frá Sovétrfkjunum
til þess, að íhaldssamur and-
stæðingur Kekkonens drö
frainhoð sitt til baka og hann
var endurkjörinn án nokkurrar
andstöðu. Ilefur þetta gerzt áu
opinbers pólitísks eða diplo-
matfsks þrýstings frá Moskvu.
Tilvist yfirgnæfandi hernaðar-
máttar Sovétrfkjanna og hin
löngu óvörðu landamæri Finn-
lands og Sovétríkjanna hafa
na'gt. Vestur-Evrópubúar telja,
að þeir muni sæta sams konar
þrýstingi, og muni missa fullt
sjálfstæði sitt, ef NATO leysist
upp og Bandarfkjainenn haldi
að sér hönduin. Öttinn við
sovézka árás hefur horfið f
skugga þeirrar þíðu, sem upp
er komin, en eins og Jobert
utanrfkisráðherra Frakka gerði
grein fyrir, fyrir nokkrum dög-
um. er óttinn við „Finnlandi-
seringu" enn mjög mikill
vegna stefnu Sovétríkjanna f
Evrópu og annars staðar."
I
SKODA EYÐIR MINNA.
SHODtt
LttOM
AUÐBREKKU 44-46.
SIMI 42600.
FERÐABÍLAR HF.
Bílaleiga. — Sími
81260
Fimm manna Citroen G.
S. station. Fimm manna
Citroen G S 8 — 22
manna Mercedes Benz
hópferðabilar (m. bílstjór-
um).
Innlánsviðskipíi leið
til iánsviðskipta
BIJNAÐARBANKÍ
ÍSLANDS
SKULDABRÉF
Tökum i umboðssölu:
Veðdeildarbréf
Fasteignatryggð bréf
Ríkistryggð bréf
Hjá okkur er miðstöð verð-
bréfaviðskiptanna.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna og verð-
bréfasala
Austurstræti 14, sími
16223
Þorleifur Guðmundsson
heima 12469.
LESIÐ
—ésad
! yiðaemoxulþunKa- , .
• t^maikanír i re8un, Ijgy
DRGLECn
Vetrarferö í Sandbúðir
llúsavík í des.
ADRA helgi f desember fóru
félagar úr Ferðafélagi Húsavík-
ur i leiðangur inn í Sandbúðir á
ar og bera upp brekkuna. Voru
þær svo flutlar til byggða og
reyndist eigandi vera
Ilöskuldur Tryggvason, bóndi
á Bólstað.
Ferðin frá Sandbúðum að
Mýri tók 6 klst. auk 2 klst., sem
fiíru í fjárleitina.
Leiðangur þessi lóksl því í
alla staði mjög vel. Þálttakend-
ur voru 7 auk bílsljórans Bald-
urs Sigurðssonar, en fararstjóri
var Björn Sigurðsson.
Frétlaritari.
Sprengisandi. Úr.Mýri í Bárðar-
dal var farið á laugardags-
morgni á snjóbíl Baldurs Sig-
urðssonar, „Bangs". Ferðin
gekk vel, helztu farartálmar
voru þó snjólevsi upp úr Bárð-
ardalnum.
/ I Sandbúðum var tekið vel á
móti geslum og |>ar var gist
sunnudagsmítlina í góðu yfir-
læli. Ferðafélagar flultu þeim
Sandbúðahjónum vistir og
einnig jólapöstinn. Þá færðu
þeir heimasætunni litlu. Önnu
Ileiðu (4ra ára), jólatré
( grenitré úr Vaglask(igi) ásanit
jólaljúsnm.
A sunnudag var svo haldið
heim á leið. Norðan vjð Kiða-
gilshnjúk var lekin smálykkja á
leiðina austur að Skjálfanda-
fljötínu til að huga að kindum.
og þar undir brekkunni við
Fossgilið fundusl tvær
gimbrar. svört og hvíl, og voru
þær handsamaðar og teknar
með. Krfitt var þó að koma
þeim upp hrekkuna. sem var
brött og hál. og urðtt finnendur.
Haukur Harðarson og Jön
Kjartansson aðtaka þær á herð-
Fjölskyldan f Sandhúðum (Ljósm. Jón Jóhannesson).
FKA BKIDGEFELAGI
KÓPAVOGS
\ú er lokið 8 umferðum f
harometerkeppninní, en f
henni taka þátt 28 piir.
Röðefstu para er þessi:
Bjarni — Sævin 180
Jón — Garðar 170
Haukur — Valdimar 149
Ragnar — Sirrý 121
Armann — Lárus 115
Arnar — Stefán 43
Sverrir — Hermann 40
Guðjön — Ragnar 28
Vala — Guðmundur 16
Helgi — Guðmundiir 15
Arnór — Gísli 9
Keppnin hefst svo a iðnýju 10.
jantiar 1974.
xxxxxx
Keykjanesmótinu var fratri
haldið um sl. helgi o g voru þá
spilaðar4 og 5. mnfei •ð.
Úrslil 4. umferðar:
Sveit:
Guðmmnlar vann
Sigurhans 20:4
Kára vann Gests 19:1
Sigurðar E. vann Ulfars 20:0
Bogga Steins vann
Jóns 20:0
Bjarna vann Gunnars 11:9
Marons vann Vals 17:3
Haralds vann Agúsls 11:9
Hauks vann Olafs 20:0
í’rslil 5. umferðar:
Sveit:
Ágústs vann Ölafs 14:6
llauks vann Guðmundar 11:9
Sigurhans vann Gests 14:6
Ulfars vann Kára 19:1
Boggu Steins vann Vals 12:8
('iimnars vann Jóns 13:7
Siglirðar vann Bjarna 12:8
Haraldsvann Marons 20:0
Staða í-fstu sveitanna er nú
þossi:
Sveit Sigurðar Emilss. 85
Haralds Brynjólfssonar 82
Ágústs Helgasonar 73
Guðmundar .Jakohssotrar 63
Gunnars Sigurhjörnssonar 59
Ólafs Lárussonar 59
Kára Jónassonar 58
Hauks llannessonar 57
xxxxxx
Þegar sex umferðir hafa
verið spilaðar f sameíginlegri
sveitakeppni hjá Bridgefélagi
Selfoss og Bridgeíélagi Hvera-
gerðis, er staða efstu sveita.
sem hér segir:
Sveit:
Sigfúsar Þórðarsonar 98
Svavars llaukssonar 83
A.xels Magnússonar 80
Kristmanns Guðmundssonar 78
Sigmundar Guðmundssonar 76
• (iunnars Þórðarsonar 69
xxxxxx
Tveggja kvölda baromoters-
keppni TBK er mi lokið. Spilað
var í tveimur riðlum.
Riið efslu para í A-riðli:
Bernharður Guðmundsson —
Tryggvi Gfslason 105
Olafur Lárusson —
Sigurjón Ti'yggvason 75
Kristinn Sölvason —
Mikael Gabrfelsson 30
Óli Valdimarsson —
Þorsteinn Erlingsson 26
Röðefstu para f B-riðli:
Gestur Jónsson —
Gfsli Steingrímsson 91
Jón Pálsson —
Kristin Þm-ðardóttir 35
Hermann Sigurðsson —-
Reynir Pálsson 34
Ingólfur Böðvarsson —
Pélur Pálsson 30
Aðalsveitakeppnin hefst svo
á nýja árinu og verður byrjað
að spila 10. janúar. Spilað
verður í tvetmur flokkum.
meistara- og fyrsta flokki og er
öllum heirnil þátttaka. Leitið
upplýsinga og látiðskrá sveitir
í sima 24856.
Stjórn TBK óskar spilurum
og öðrum landsmönnum gleði-
legra jóla og farsæls komandi
árs.
Y.G.K.