Morgunblaðið - 19.12.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.12.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1973 5 Það eru annir hjá póstþjónustunni þessa dagana. (Ljósm. Mbl. ÖI.K.M.) 5i!!!!552 mnjsss IWillli! SS!WSV Afgreiðsla jólapósts með eðlilegum hætti Allar líkur eru á, að afgreiösla jólapóstsins í ár verði með eðli- leguin hætti. svo framarlega sem erfiðar samgöngur og slæmt veð- urfar lania ekki alla póstflutn- inga. Flugfreyjuverkfallið hefur hins vegar engin áhrif á af- greiðslu pósts þar eð fragtflugi hefur verið haldið uppi óháð því. I stuttu samtali við Morgun- blaðið sagði Matthfas Guðmunds- son póstmeistari, að póstþjón- ustan hefði ætlað sér rúman tíma til afgreiðslu jólapóstsins og það ásamt auknu húsrými í gömlu lög- reglustöðinni gerði það að verk- um, að afgreiðsla pósts gengi sam- kvæmt áætlun þrátt fyrir mikið álag eins og alltaf er á þessum árstíma. Utburður jólapósts er i þann mund að hefjast og verður nú sem áður einkum stuðzt við vinnu- kraft skólanemenda, sem nú eru óðurn að fara í jólafrí. Póstþjónustan hefur um nokk- urt skeið búið við þröngan kost i húsnæðismálum þótt örlítið hafi rofað til með tilkomu gömlu lög- reglustöðvarinnar. Hér er þó ekki um endanlega iausn að ræða, en byggingarnefnd hefur verið skip- uð í því skyni að koma húsnæðis- málum stofnunarinnar i eðlilegt horf, en þangað til mun póstþjón- ustan nýta húsrými gömlu lög- reglustöðvarinnar undir starf- semi sína. GENERALfP ELECTRIC AMERÍSKIR KÆLISKÁPAR VERÐ KR. 45,990,— ELECTRIC Túngötu 6 — simi 15355. TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS ©KARNABÆR LÆKJARGÖTU 2 LAUGAVEGI 20A LAUGAVEGI 66 <!§i yíiii <!&) y£rn €in <!&» ÞETTAI □ VIÐ HÖFUM ALDREI ÁTT AIMIMAÐ EIIMS ÚRVAL AF STÓR- GLÆSILEGUM VÖRUM — SJÓN ER SÖGU RÍKARI. □ VIÐ ERUM MEÐ BEZTU HUGSANLEGU UMBOÐ í HVERRI VÖRUTEGUND. [ j VIÐ ERUM STAÐSETTIR MEÐ HÆFILEGU MILLIBILI Á BEZTU VERZLUNARGÖTUM REYKJAVÍKUR. □ VIÐ HÖFUM BÆTT STÓRLEGA VIÐ ÞJÓNUSTULIÐ OKKAR TIL AÐ FLÝTA FYRIR AFGREIÐSLU. □ VIÐ GEFUM 10% AFSLÁTT AF GJAFAKORTAVIÐSKIPTUM OG AÐ AUKI LEYSA ÞAU GJAFA VANDAMÁLIÐ. □ VIÐ HÖFUM MJÖG VANDVIRKA OG FLJÓTA BREYTINGAR- ÞJÓNUSTU. áfSm. TIZKUVERZLUN unga FÓLKSINS © KARNABÆR LÆKJARGÖTU 2 LAUGAVEGI 20A LAUGAVEGI 66

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.