Morgunblaðið - 19.12.1973, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1973
O/iCBÖK
í dag er miðvikudagurinn 19. desember, 353. dagur ársins 1973. Eftir
1 ifa 12 dagar. Im brudagar.
Ardegisháflæði er kl. 02.09, síðdegisháflæði kl.114.37.
Tennur þínar eru eins og hópur af nýklipptum ám, sem koma af
sundi, sem allar er tvflembdar og engin lamblaus meðal þeirra.
(Ljóðaljððin 4. 2.)
(»0 ára cr í dag Einar
Sigurðsson. nnirarameistari,
Hringbraut 35. Hafnarfirði.
Þann 10. mivember gaf séra
Þorbergur Kristjánsson sanian í
hjónaband í Kópavogskirkju,
Jónínu Sigmarsdóttur og Guð-
mund Sigvaldason. Heimili þeirra
er að Laufásvegi 60.
( Lí'ismyndasl. Jóns K. Sæm.l.
Þann 10. nóvember gaf séra
Bjiirn Jónsson saman í líjónaband
Vikuna 14. — 20. desember er
kvöld-. nætur- og helgidagavarzla
lyfjabúða í Reykjavík í Iðunnar-
apóteki-æg Garðsapóteki. Nætur-
varzlan er í Iðunnarapóteki.
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
læknir er til viðtals í göngudeild
Landspítalans í síma 21230.
Almennar upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu I
Reykjavík eru gefnar í símsvara
18888.
Mænusóttarbóiusetning fyrir
fullorðna fer fram í Heilsu-
verndarstöðinni á mánudögum kl.
17.00—18.00.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ —
bilanasími 41575 (símsvari).
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Sfmi 22411.
0G TÍMARIT
Jófabluð Húsfreyjunnar er
komið út, en tímaritið er gefið út
af Kvenfélagasambandi Islands.
í blaðinu er fróðleg grein um
laufabrauðsgerð og leiðbeiningar
um hana. Viðtal er við Oddnýju
Thorsteinsson, sem var í f.vlgd
með Margréti Danadrottningu í
íslandsheimsókninni s.l. sumar,
ennfremur viðtal við Guðrúnu
Halldorsdóttur skolastjóra Náms-
flokka Reykjavíkur um starfsemi
námsflokkanna og viðtal við
Hauk Ki'istjánsson yfirlækni
vegna slyss í heimahúsum. Þá eru
í blaðinu mataruppskriftir og
föndurþættir.
Ut er komið jólablað Herópsins,.
og eru í blaðinu greinar og sögur
um trúarleg efni, en einnig fréttir
iif starfsemi Hjálpræðishersins.
Gbðjið sjálfa ykkur
með því að gefa
fátækum jólagjöf.
Mæðrasfyrksnefnd.
| SÖFIMIIM
Myndasafn Einars Jónsson-
ar verður lokað vegna viðgerða
fyrst um sinn.
Skyrgámur
Í dag kemur Skyrgámur til
byggða. Þetta er meinleysis-
grey, sem lítið fer fyrir þegar
hann hefur nóg af skyri. Hann
notar ekki sykur út á skyrið
eins og viðgerum, heldur stráir
hann á það salti. Einu sinni
komst hann inn í Mjólkurbú
Flóamanna á Selfossi, og þá
varð nú heldur betur handa-
gangur f öskjunni. Þetta var að
næturlagi og allt starfsfólkið
svaf vært heima hjá sér. Skyr-
gámur byrjaði á því að þefa
upp úr hverri kyrnu, og svo
byrjaði hann að smakka. Hann
gerði sér ekki grein fyrir þvf,
að sama skyrið var I öllum
döllunum, svo að hann
gramsaði f þeim öllum, starfs-
mönnum mjólkurbúsins til
sárrar gremju þegar þeir sáu
vegsummerkin næsta morgun.
Nú er hann búinn að frétta,
að farið sé að framleiða blá-
berjaskyr. Grýla sagði honum
frá þvf um mitt sumar, og sfðan
hefur Skyrgámur lifað í von-
inni um að fá að bragða þetta
gógæti.
"VVt) WÖFUM AtORU mT PA9 í>EfR4"
IKROSSGÁTA
Lárétt: 1. hetjur 6. líkamshlutar
8. frumefni 10. ósamstæðir 11.
lýtið 12. ósamstæðir 13. samteng-
ing 14. elskat: 16. fyllibyttunni.
Lóðrétt: 2. bardagi 3. garmana 4.
samstæðir 5. mæltir 7. meinum 9.
lukka 10. líkamshluti 14. f.vrir
utan 15. 2 eins
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 1 kasta 6. sár8. láklaus 11.
efa 12. frú 13. ís 15. ÍÐ 16. sef 18.
lúskrum
Lóðrétt: 2. aska 3. sál 4. traf 5.
óheill 7. ósuðum 9. Í.F.S. 10. úri
14. sek 16. 55 17. FR.
| TAPVXO-FUIMDIÐ ~|
Fyrir réttri viku hvarf
grábröndótt læða með hvítar
lappir frá Suðurlandsbraut 105.
Hún er með hvítt hálsband. Upp-
lýsingar í síma 32357.
Hvít og svört læða (kettlingur)
er í óskilum að Sólheimum 42.
Upplýsingar í síma 30123 kl.
10—12 og 2—4.
Bröndóttur og hvítur högni er í
óskilum að Skúlagötu 52. (Fannst
hjá Landakotsspítala). Upplýs-
ingar í síma 25453.
í Keflavíkurkirkju. Brynju
Sigfúsdótlur og Jón Axel
Steindorsson. Heimili þeirra
verður að Tómasarhaga 15.
Reykjavík.
(I jósmyndasl. Þóris).
Þann 27. október gaf séra Oskar
.1. Þorláksson saman í hjönaband í
Diímkirkjunni. Nfnu Magnús-
dóttur og Tómas Bergsson.
Heimili þeirra er að Vesturgötu
19. Reykjavík.
(Studio Guðm.).
Jóla-
getraun
barnanna
í dag birtist 6. myndin af átta í Jólagetrauninni, þar sem börnin
innan fermingar keppa um skauta sem sá heppni hlýtur. Þrautin er sú
að finna út, hver þriggja m.vndatexta, sem gefin er upp hverju sinni, á
við myndina, sem birt er.
a) A þetta að vera jólagæs? Þetta líkist meir spörfugli.
b) Loksins fáum við hvít jól.
~j e) Heldurðu að strákurinn sé orðinn nógu stói til að ráða
við svona reiðhjól?
Listana átta biðjum við ykkur um að senda inn í einu lagi. Næst
síðasta myndin kemur á morgun og sú sfðasta á föstudaginn. Eftir það
verður veittur góður frestur til að senda inn lausnir hvaðan sem er af
landinu. Og síðan birtast úrslitin.