Morgunblaðið - 19.12.1973, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1973
ATVIKKA
Skipstjórar
— Stýrimenn
Af sérstökum ástæðum vantar skip-
stjóra á góðan 100 lesta bát, sem rær
frá Suðurnesjum. Þeir, sem vildu
sinna þessu, leggi nafn og heimilis-
fang á afgr. Mbl. fyrir 22 des. m.:
„Góður bátur — 7931.“
Deildarstjóri
Lífeyrissjóður óskar að ráða
deildarstjóra. Aðeins kemur til
greina maður með góða menntun og
nokkra starfsreynslu, enda er um að
ræða gott og ábyrgðarmikið starf.
Einnig óskast
skrifstofustúlka
Æskileg nokkur starfsreynsla.
Umsóknir sendist afgreiðslu blaðs-
ins fyrir föstudagskvöld, merktar:
„Framtíð og ábyrgð — 7932“
St. Josefsspítal-
inn Reykjavík
Sjúkraliðar óskast til starfa við hin-
ar ýmsu deildir spítalans. Um er að
ræða fullt starf og einnig hluta úr
starfi. Upplýsingar hjá starfs-
mannahaldi.
St. Josefsspítal-
inn Reykjavík
Hjúkrunarkonur óskast til starfa
við hinar ýmsu deildir spítalans. Um
er að ræða fullt starf og einnig hluta
úr starfi. Upplýsingar hjá starfs-
mannahaldi.
Opinber stofnun
óskar að ráða stúlku til síma-
vörzlustarfa. Umsóknir merktar „X-
100 — 971“ þurfa að hafa borizt
blaðinu fyrir 22. desember n.k. Taka
skal fram um menntun, aldur og
fyrri störf.
BEZT
að
auglýsa
í Morgunblaðinu
St. Josefsspítalinn
Reykjavík
Ræstingakonur óskast til starfa.
Upplýsingar hjá starfsmannahaldi.
AÓstoÓarstúlka
óskast á tannlækningastofu í Mið-
bænum, sem fyrst. Umsóknir er
greini aldur, menntun og fyrri störf
sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á
föstudag merkt: „3056“.
HúsnæÓi
Vélstjóra vantar á 100 tonna bát í
Vestmannaeyjum. Ibúð til staðar.
Upplýsingar gefur Ingólfur Arnar-
son, sími 16650 og 81965.
Laust starf
Laxárvirkjun óskar eftir því að ráða
rafmagnstæknifræðing til starfa hjá
virkjuninni, með búsetu á Akureyri,
a.m.k. fyrst um sinn.
Allar nánari upplýsingar um starfið
veitir rafveitustjórinn á Akureyri.
Umsóknarfrestur er til 1. janúar
n.k.
óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST
Upplýsingar í síma 35408
AUSTURBÆR
Barónstíg.
Laufásvegur 2—57, Bergstaðastræti, Bergþórugötu,
Sjafnargötu, Freyjugata 28—49, Miðbær, Hraunteig,
Úthlíð, Háahlíð, Grænuhlíð, Grettisgata frá 2—35.
Bragagata, Skaftahlíð,
VESTURBÆR
Ásvallagata II Seltjarnarnes, Skólabraut
Hávallagata, Vesturgata 2—45., Seltjarnarnes, Mið-
braut.
UTHVERFI
Sólheimar 1. — Kambsvegur.
Vatnsveituvegur, Snæland, Nökkvavogur.
GARÐUR
Umboðsmaður óskast í Garði. — Uppl. hjá
umboðsmanni, sími 7164, og í síma 10100.
MOSFELLSSVEIT
Umboðsmenn vantar í Teigahverfi og Markholtshverfi
Upplýsingará afgreiðslunni í síma 10100.
Notaðlr bllar
tll sölu.
Hagstæð
grelðsluklör.
Eftirtaldar bifreiðir eru til sýnis
og sölu að Ármúla 3,
73 Cevrolet Blazer V 8, sjálfsk.
m. vökvast.
73 Volkswagen 1303
73 Pontiac Firebird Esprit
73 Vauxhatl Viva 4ra d. De Lux
72 Volvo 142
72 Landrover Diesel
72 Volkswagen 1300
72 Opel Manta
72 Ford Cortina 2ja d. L
71 Volkswagen 1302
71 Toyota Corolla
71 Vauxhall Viva De Luxe
71 Saab 99
70 Cevrolet IMova, sjálfsk.
70 Cevrolet Blaizer CST V 8,
sjálfsk. m. vökvast.
68 Opel Caravan
68 Opel Record 2ja dyra
66 Opel Caravan
66 Scout 800
67 Cevrolet Malibu, sjálfsk. m.
vökvast.
Véladelld SÍS.
siml 38900.
GRINDAVÍK
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og inn
heimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni Onnu Bjarnadóttur og
afqreiðslunni i síma 1 0100.
nuGivsmcRR
#^-•22480
ÞaKpappi - Þakpappí
Allar gerðir af þakpappa fyrirliggjandi.
Heildsala — smásala.
Byggingavöruverzlun Tryggva Hannessonar,
Suðurlandsbraut 20,
s. 83290.
LÍNUDANSARAR
Þetta er níunda bók Desmond Bagleys, full
af spennandi ævintýrum og tvímælalaust
bezta bók hans fram til þessa.