Morgunblaðið - 19.12.1973, Page 27

Morgunblaðið - 19.12.1973, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1973 27 2ja hæða kr. 675.- Nytsðm jólagjöf fPÉ Hamborg 3ja hæða kr. 1-295.- Stál kökubakkar 2ja og 3ja hæða. BOSAHÖLD Simi 12527 GLERVÖRUB 0 Rúgbrauð er vítamínauðug fæða, en þó einkum af B-vítamíni. Regiubundin neysla þess er talin veita oss öðru fremur hrausta og mjúka húð, styrkja taugakerfið og bæta meltinguna. Rúgbrauð er nauðsyn unglingum í uppvexti og fullorðnum stöðug heilsubót. BORÐUM ÖLL MEIRA RÚGBRAUÐ „Sprengju er kastaó” Bókmenntaviðburður ársins: Fólk án fata eftir Hilmar Jónsson. Ólafur Þ. Kristjánsson í Alþýðubl. 7 des: ..Hispursleysi hans er frábært hvort sem hann talar um sjálfan sig eða aðra og honum er svo innilega sama hvort einum eða öðrum líka ummæli hans betur eða verr" Gunnar Dal í Tímanum 7 des: „Enginn íslenzkur rit- höfundur á seinni áratugum fjallar í verkum sínum um viðburði og baráttu samtímans á jafn bersöglan máta og Hilmar Jónsson. Um það held ég að flestir geti verið sammála, sem lesið hafa þessa nýjustu bók hans, Fólk án fata". Bókmenntaklúbbur Suðurnesja. JOLATRESSALA TakiS börnin með í jólatrésskóginn. Ath. Jólatrén eru nýkomin, nýhöggvin og hafa aldrei komið í hús. Tryggir barrheldni trjánna. NÆLON- RAUDGRENI - BLÁGRENI - NET- BALSAMÞINUR PÖKRUN NÝR ÚTSÖLÚSTADUR VID BÝLID BREIDHOLT •:5m m ADVENTUUðS PRYDIÐ HEIMILIÐ -FOGRUM LJOSUM — UM JOLIN — í SKAMMDEGINU— GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. SUÐURLAIMDSBRAUT 16, LAUGAVEGI 33, REYKJAVÍK, GLERÁRGÖTU 20, AKUREYRI.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.