Morgunblaðið - 19.12.1973, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1973
t Faðir okkar
GISLI GISLASON
verslunarmaður
lést á Hrafnistu 1 7 desember. Börn hins látna.
Gunnar Jónsson
hœstaréttarlögmaður
Þao er ekki ofmælt, að nú til
dags megi með sanni segja, er
rúmlega hálfsextugur maður fell-
ur frá, að það sé langt urn aldur
fram, svo rnjög hefur meðalaldur
íslendinga hækkað undanfarna
áratugi.
Þetta gildir ekki sízt um
Gunnar Jónsson hæstaréttarlög-
mann, sem kvaddur er nú í dag.
Ilann var fæddur í Reykjavík 9.
febrúar 1916. settist í Mennta-
skölann í Reykjavík og lauk
þaðan stúdentsprófi vorið 1936.
Það var í þessum gamla. göða
skcila, sem fundunt okkar Gunn-
ars bar fyrst saman. Það, sem
fyrst vakti athygli mína á Gunn-
ari, var, hve óvenjulega kvikur
hann var í öllum hreyfingum og
hve mikla ánægju hann hafði af
að ræða við menn um hin óskyld-
ustu málefni. Þessir eiginleikar
yfirgáfu Gunnar aldrei. Ilann var
alla ævi sína jafn léttur á fæti og
kvikur og hann var strax I æsku
og einnig og ekki sfður jafnmikill
leitandi í þeim myrkviði, sem við
köllum mannlegt líf og lífsvið-
horf.
Gunnar lauk prófi úr lagadeild
Háskóla Islands 1941 og starfaði
síðari hluta þess árs hjá tollstjór-
anum í Reykjavík. en réðst þá
sem fulltrúi á málflutningsskrif-
stofu Einars B. Guðmundssonar
hrl. og Guðlaugs Þorlákssonar og
starfaði þar þar til í júní 1946.
Veturinn 1946—47 var hann við
framhaldsnám f refsimálafræði
við Harward-lagaskólann í Banda-
ríkjunum.
t
FRIÐBJÖRN BENÓNISSON,
skólastjóri,
til heimilis að Neshaga 10.
lézt að Landspitalanum, laugardagmn 1 5. desember.
Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 2 7 desemb-
er ki 13.30. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vilja
minnast hans, er bent á Heimilssjóð taugaveíklaðra barna.
Guðbjörg Einarsdóttir,
Guðrún Sigríður Friðbjörnsdóttir.
t
Móðir min, tengdamóðir og amma,
INGIBJÖRG GUNNARSDÓTTIR,
frá Gröf,
andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 16. þ m. Kveðjuathöfn
frá Fossvogskirkju, föstudaginn 2 1 desember kl 1 0 30 f.h.
Jarðarförin auglýst siðar.
Ásta Gunnarsdóttir, Örlaugur Björnsson,
Ingvar Kárason.
t
Útför mannsins mins og föður okkar, -
KJARTANS ÓLAFSSONAR,
héraðslæknis, Seyðisfirði,
fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 20. des. kl 1 0.30 f.h.
Klara Kristinsdóttir og börn.
t Faðir minn og sonur
NJÁLL GUÐMUNDSSON
Verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 20. þ.m kl. 15
siðdegis.
Elín Bára Njálsdóttir,
Helga Marteinsdóttir.
Útför, mm
ÞORSTEINS ÞORSTEINSSONAR,
trésmiðs,
sem andaðist að Hrafnistu 13 des fer fram frá : keiðflatarkirkju
Mýrdal, taugardaginn 22. des. kl. 2. Kveðjuathöfi fer fram frá
Fossvogskirkju, fimmtudaginn 20. des kl. 1 30.
Fyrir hönd vandamanna. Jóna Sæmundsdóttir
Sigurður Jónsson, Sæmundur Þ. Sigurðsson.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir og bróðir,
EMIL HANSSON,
Vallargötu 24,
Keflavík,
sem lézt 15. desember, verður jarðsunginn frá Keflavikurkirkju laugar-
daginn 22 desember kl 1.30 síðdegis
Katrín Maríusdóttir,
Jón Maríus Emilsson,
Kaj Kristinsen.
t
Útför eiginmanns míns
HARALDAR KRISTMANNSSONAR
Vesturgötu 24
fer fram frá Akraneskirkju fimmtudaginn 20 des. kl. 13.30. Blóm
vinsamlegast afþökkuð. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna
Jóna Þorleifsdóttir.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð. vinarhug, kveðjur og margvislega
hjálp við andlát og jarðarför sonar okkar og unnusta.
INGIBJARTS VALDIMARS JÓNSSONAR,
Laufásveg 10.
Guð blessi ykkur öll
Jón Guðmundsson, Guðmunda Þorvaldsdóttir og unnusta.
t
Alúðarþakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og jarðarför stjúpmóður
okkar,
LIUU SÖLVADÓTTUR.
Laufey Arnalds,
Gunnar Guðmundsson
t
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför,
GUÐBJARGAR MAGNÚSDÓTTUR
Króki 1, Isafirði.
Þórður Einarsson.
Svanhildur Þórðardóttir, Magni Guðmundsson,
Sólveig Jónsdóttir, Páll Jónsson,
Magnús Sigurðsson og barnabörn.
t
Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför föður okkar og
tengdaföður
ÁSGEIRS GUÐNASONAR
fyrrv. kaupmanns og útgerðarmanns
frá Flateyri
Hörður Ásgeirsson
Gunnar Ásgeirsson
Sigrlður Ásgeirsdóttir
Eiríkur Ásgeirsson
Ebenezer Ásgeirsson
Erla Ásgerisdóttir
Snæbjörn Ásgeirsson
Guðmunda Guðmundsdóttir
Valgerður Stefánsdóttir
Ingimar Haraldsson
Katrín Oddsdóttir
Ebba Thorarensen
Baldur Sveinsson
Guðrún Jónsdóttir
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlátog jarðarför,
JÓNU ÞÓRDÍSAR JÓNSDÓTTUR,
frá Suðureyri.
Ásdís Bjarnadóttir. Magnús F. Einarsson,
Gróa J. Bjarnadóttir,
Þórir K. Bjarnason, Sigrlður Andrésdóttir,
Sigurður S. Bjarnason, Ruth P. Sigurhannesdóttir,
Jakob V. Ólafsson, Stefanía Önundardóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Urn þetta leyti stofnaði hann
eigin málflutnings skrifstofu að
Þingholtsstræti 8 hér f borg og
rak hana til dauðadags. Jafnframt
kenndi hann um árabil sjórétt við
St''”'mannask()lann í Reykjavík.
árunum 1948—1961 vann
hann hálfan daginn f dóms- og
k i rk j u mál aráð un ey t i n u. A
þessum árum. bar fundum okkar
Gunnars aftur saman. Ég var þá
nýbyrjaður aðstarfa f félagsmála-
ráðuneytinu, en það ráðuneyti og
dómsmálaráðuneytið voru þá til
húsa og í sambýli f Túngötu 18.
A þessum fyrstu starfsárum
okkar f Túngölunni ákváðum við
Gunnar að ráðast saman i hús-
byggingu. sem brátt varð að veru-
leika. Síðan höfum við f rúma tvo
áratugi verið sambýlismenn, og
þessi fáu kveðjuorð eru fyrst og
fremst fest á blað til að þakka
langt og gott sambýli. Eg held. að
Gunnar hafi með aldrinum orðið
meira og meira afhuga allri skrif-
stofumennsku. Utilífið heillaði
hann meir og meir. I áratugi
slundaði hann sund af miklu
kappi. og hin síðari árin átlu
skíðagöngur og golfleikur æ rfk-
ari itök í huga hans og varði hann
öllum frístundum sínum til iðk-
unar þessara ágætu íþröttagréina.
En það var ekki aðeins í göngu-
lagi. sem Gunnar varöllum mönn-
um kvikari. heldur var hann einn-
ig mikill áhlaupamaður f öllum
verkum. Ilann var göður og um-
hy gg j u s am u r heimilisfaðir.
Ilreinskiptinn og heiðarlegur við
j)á. sem hann umgekkst. Umlals-
góður og óhnýsinn um annarra
hag’. en vinfastur og hjálpsamur.
ef til hans var leitað. llann yar
skoðanafastur og einbeittur. hvað
snerti þau mál. sem hann bar
fyrir brjösti.
Gunnar var kvæntur Aðalheiði
Sigurðardóttur. sem lifir mann
sinn. Þau eignuðust þrjú börn.
sem öll eru uppkomin og á lífi.
Elzta barnið, Edda. er gift í Vest-
urheimi. en yngri börnin. Val-
garður og Drífa. eru enn í föður-
hús’um.
Við sambýlisfölk Gunnars
kveðjum hann og þökkum árin.
sem við áttum samleið með hon-
u m.
II al lgrfmur Dalberg.
SKILTI Á GRAFREITI
OG KROSSA
Flosprent s.f.
Nýlendugötu 1 4,
sími 1 6480.
t
Þökkum auðsýnda samúð við
andlát og jarðarför systur okkar,
EMILfU BLÖNDAL
frá Gilsstöðum.
Laufey og Magnús Blöndal.
t
Þökkum samúð vegna andláts og
útfarar,
ELÍSABETAR DAVÍÐSDÓTTUR
Aðstandendur.
.ibiij U it/