Morgunblaðið - 05.01.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.01.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 5. JANÚAR 1974 Sumarbúslaður Mætti þarfnast viðgerðar. Fjarlægðfrá Reykjavík fari ekki fram yfir 2 tíma akstur. Tilboð er greini staðsetningu ástand og verð sendist Mbl. fyrir 1 5. þm. merkt „Surnar- bústaður 521 5." ORÐ DAGSINS Á AKUREYRI Hringið, hlustið og yður mun gefast ihugunarefni, SÍMÍ (96)-2l840 mmm LINDARGÖTU 48 SÍMI 14480 PO BOX 9130 | 'UersVacúv ■ IPrentum nöfn á glugga verzlana og fyrirtækja. ™ Ég þakka öllum þeim, er glöddu mig og heiðruðu með heimsóknum, símskeytum og gjöfum á sjötíu og fimm ára a'fmælinu 26.12 '73. Ennfremur sendi ég kveðjur gömlum viðskiptavinum fyrir góða samvinnu í 41 ár. Valgarður Stefánsson stórkaupmaður, Akureyri. PRENTUM A VEFNAO PLAST TRE MÁLMA PAPPIR GLER LEOUR 0 FL Jölalrésskemmtun Jólatrésskemmtun KFUM og K Hafnarfirði verður haldin sunnudaginn 6. janúar kl. 2.30 og kl. 5 eh., í húsi félaganna Hverfisgötu 1 5. Aðgöngumiðar verða seldir í dag laugardag kl. 5—7 síðdegis. .. I: ... ' . . 8P ’ • ðir 1' 16500 vinningar falla á 65000 miöa í happdrætti SÍBS.% Lægstu vinningar 5000 krón- ur. Óskabifreiöin Dodge Dart í aukavinning. Verö miöa 200 krónur á mánuði.% Dregið 10. janúar. Happdrætti SÍBS. Vinningur margra, ávinningur allra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.