Morgunblaðið - 05.01.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.01.1974, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 3. tbl. 61. árg. LAUGARDAGUR 5. JANUAR 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins ■ && Mynd þessi var tekin í Washington í gær, þegar Moshe Dayan landvarnarráðherra tsraels kom til viðræðna við Henry Kissinger utanríkisráðherra. N-Irland: Væntanlegt tilboð ísraela?: Mótmælendur fordæma r myndun Irlandsráðsins Belfast 4. jan., AP NTB. LANDSFUNDUR Sambands- flokksins á Norður-írlandi, stærsta stjórnmálaf lokks mót- mælenda þar, hefur hafnað sam- komulaginu milli stjórna Bret- lands, írlands og Norður-Irlands um myndun írlandsráðsins svo- nefnda, sem gengið var frá fyrir jólin. Vai' í dag haldinn aukafundur flokksins til að fjalla um mál þetta og mættu þar 900 fulltrúar hvaðanæva að af landinu. Við at- kvæðagreiðslu var samþykkt með 454 atkvæðum gegn 374 aðfor- dæma samkomulagið um myndun ráðsins, og er þetta aivarlegt áfall fyrir Brian Faulkner forsætisráð- herra. Vafalaust á þetta einnig eftir að valda samsteypustjórn mótmælenda og kaþólskra erfið- leikum, þó svo hún sitji áfram, því að myndun þessa ráðs var eitt af skilyrðum kaþólskra fyrirþátt töku í stjórninni. Ráðið hefði orð- ið fyrsti samvinnuvettvangur Ira og N-lra frá því írlandi var skipt árið 1922. Faulkner hefur lýst vonbrigð- um sínum yfir þessum úrslitum landfundarins. HOTA ad myrða pym Ljóst er, að öfgaöfl bæði mót- mælenda og kaþólskra ætla að standa við heitstrengingar sínar um að gera samsteypustjórnni allt það til miska, sem þau mega. Nú hefur írski lýðveldisherinn lýst því yfir, að hann stefni að þvi að myrða brezka ráðherrann, sem fjallar um málefni Norður-ír- lands, Francis Pym, sem tók við af William Whitelaw, þegar sam- steypustjórnin hafi verið mynd- uð. Ástæðuna sega IRA-menn þá, að Pym hafi á jóladag undirritað skipun um, að maður nokkur, sem handtekinn var í Londonderry skyldi fangelsaður i ótilgreindan tima án málsóknar. Kaþólskir menn á Irlandi hafa mjög barizt gegn slikum fangelsunum og hafði Whitelaw sleppt fjölda- mörgun, sem þannig voru fangn- ir, og beitt sér fyrir réttarhöldum í málum annarra. Bandarískir kaf- bátar lengi í sov- ézkri landhelgi? Washington, 4. jan. AP. DAGBLAÐIÐ „Washington Post“ skrifar í dag, að bandarísk- Liðsflutningar frá Súez gegn tryggingu frjálsra siglinga ir kafbátar, útbúnir nákvæmum tækjum tii rafeindanjósna, hafi stundað njósnir innan þriggja mílna landhelgi Sovétríkjanna frá því f lok síðasta áratugar — og Sovétstjórninni hafi verið fuíl- kunnugt um það. Blaðið kveðst hafa þessar upplýsingar frá bandarísku leyniþjónustunni en engir embættismenn varnamála- ráðuneytisins hafa fengizt til að staðfesta þær eða segja nokkuð um þær, nema hvað þvi er haldið fram af ráðuneytisins hálfu, að Bandaríkjamenn virði jafnan landhelgi og lofthelgi annarra þjóða við hvers kyns könnunar- eða njósnaaðgerðir. Washington, 4. jan., AP-NTB. Landvarnaráðherra Israels, Moshe Dayan, og Henry Kissinger utanríkisráðherra Bandaríkjanna hittust að máli í Washington í Scheels vel gætt vegna ránshótana Bonn, 4. jan., AP. ÖFLUGUR lífvörður gadir nú v-þýzka utanríkisráðherrans Walters Scheels, þar sem utan- ríkisráðuneytinu hafa borizt ítrekaðar yfirlýsingar um, að honum verði rænt innan tíðar nema því aðeins, að stjórnin greiði f járupphæð, sem nemur einni milljón sterlingspunda inn á sérstakan póstgiróreikn- ing í Köln. Walter Schell hef- ur verið rúmfastur á heimili sínu síðustu daga eftir skurð- aðgerð, sem hann gekkst undir fyrir skömmu. Fyrsta hótunin um rán Sceels barst í bréfi sl. miðviku- dag og var það undirritað „Ira Rhöndorf '. Sfðan barst ráðu- neytinu seguíbandskasetta, þar sem hótunin og fjárkrafan voru endurteknar. Mál þetta hefur vakið mikla athygli og áhyggjur, ekki sízt vegna þess, hve skammt er um Framhald á bls. 18 dag, en Dayan er til Bandaríkj- anna kominn að ræða við stjórn- völd þar um aukna aðstoð við ísraela. ic Getur eru að því leiddar í Washington, að Dayan muni bjóð- ast til þess, að Israelar flytji her- lið sitt burt frá Suez-skurði, að þvf tilskildu, að þeim verði trvggðar frjálsar siglingar um skurðinn. if Að loknum fundinum ineð Kissinger ræddi Dayan við yfir- menn landvarnaráðunevtisins og er gert ráð fyrir, að hann hafi lagt fyrir þá lista yfir vopn, sem Isra- elar aéskja að fá frá Bandaríkjun- Nýjar olíu- lindir finnast í Norðursjó London, 4. jan., NTB. BRITISH Petroleum Company — BP — skýrði frá því i dag, að fundizt hefðu nýjar olíulindir í Norðursjó, noröaustur af Hjalt- landseyjum, og lofuðu fyrstu rannsóknir þar býsna góðu. BP hefur unnið að olíuleit á þessu svæði i samvinnu við kanad iska olíufélagið Ranger OAP. Ekki er vitað, hversu mikil olía er á þessu svæði, en talið, að hún sé veruleg. Hugsanlegt er talið, að Bretar verði orðnir sjálfum sér nógir um olíu i lok þessa áratugar, reymst hin nýju olíusvæði svo gjöful sem við er búizt. um, þar á meðal orrustuþotur, flugskeyti til að granda skrið- drekum og fleira. if Nixon forseti undirritaði í gærkveldi lög, sem heimila Bandaríkjastjórn að veita Israel efnahags- og hernaðai-aðstoð, er nemur na>r 2.6 milljóðrum dala. Í Genf var í dag haldinn fundúr fsraelskra og egypskra herfor- ingja undir stjórn finnska hers- höfðingjans Ensio Siilasvuos, sem London, 4. jan., NTB. VINNUMALARAÐHERRA Bret- lands. William Whitelaw, bauð í dag iniðstjórn Sambands hrezkra kolanámaverkamanna til heinna viðræðna, með það fvrir augum að reyna að finna lausn á hinni langvarandi vinnudeilu, sem hef- ur leitt til þess, að námaverka- menn hafa neitað að vinna yfir- vinnu í nærfellt sex vikur með hinnm alvarlegustu afleiðingum fyrir raforkuframleiðslu í Bret- landi. Whitelaw hefur áður rætt við þrjá helztu forystumenn náma- manna án árangurs, en að þessu sinni boðar hann til fundar viðsig alla miðstjórn sambands þeirra, 27 menn. Ekki eru menn þó sérlega bjart- sýnir á, að þessi fundur beri er yfirmaður friðargæzlusveita S.Þ. við Suez. Þar var haft eftir góðum heimildum, að viðræðun- um um hin ýmsu tæknilegu atriði miðaði svo vel áfram, að þeim mætti ef til vill Ijúka á átta til tíu dögum. Bæði ísraelskar og arabískar heimildir hafa áður hermt, að ánægja ríki yfir því, hversu vel hefur miðað á þessum fundum, en Framhald á bls. 18 árangur. Enn er breitt bilið milli deiluaðila og hefur nú komið til tals, að gert verði fullkomið verk- fall í landinu öllu til þess að leggja aukna áherzlu á kröfurnar. Hinir herskáustu forystumenn námamanna eru orðnir afar óþol- inmóðir og vinna að því öllum árum, að boðað verði til verkfalls, eða í það minnsta, að hert verði á aðgerðum frá þvi sem nú er. Haft er eftir góðum heimildum, að hafi ekki þokazt neitt í samkomulags- átt fyrir fyrirhugaðan fund mið- stjórnar sambandsins i næstu viku, muni tillaga um verkfall borin fram þar. Af hálfu stjórnarinnar hafa námamönnum verið boðnar launahækkanir, sem nema að meðaltali 16.5%, en því boði hafa „Washington Post“, segir, að kafbátarnir handarísku nefnist „Neðansjávar l'-2" eftir U-2 njósnaflugvélunum, sem á sínuin tíma stunduðu njósnaflug yfir Sovétríkjunum, en ein slik flug- vél var skotin niður í maí árið 1960 og leiddi sá atburður til þess, aö aflýsa varð fyrirhuguðuin fundi leiðtoga Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. þeir hafnað. — krefjast hækkun- ar um a.m.k. 25% aö meðaltali. Mál þetta hefur valdið stjórn Edwards Heaths miklum erfið- leikum. Leiðtogi stjörnarandstöð- unnar, Harold Wilson. hefur gagnrýnt stjórnina harðlega og krafizt þess. að neðri málstofa brezka þingsins komi saman til aukafundar til þess að ræða mál þetta og efnahagsástandið í Bret- landi. sem nú er sagt erfiðara en nokkru sinni frá stríðslokum. i kvöld var tilkynnt af hálfu stjórnar Heaths, að hún væri sam- þykk þessari kröfu Wilsons og skyldi þingfundur haldinn dag- ana 9. og 10. janúar nk. Þing átti annars ekki að koma saman eftir jólale.vfi fyrr en 15. janúar. Hitnar í kolunum í Bretlandi: Herskáir námaverkamenn vilja algert verkfall

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.