Morgunblaðið - 05.01.1974, Blaðsíða 20
20
Hjón óskast
Óskum eftir að ráða hjón, kokk og
smurbrauðsdömu til starfa hjá okk-
ur sem fyrst. Nánari upplýsingar
veitir hótelstjóri í dag.
Hótel Akranes.
Skrifstofustúlka.
Óskum að ráða duglega skifstofu-
stúlku fyrri hluta dags. Umsækjend-
ur komi til viðtals að Skúlagötu 61 3.
hæð á venjulegum skrifstofutíma.
Kvik sf. kvikmyndagerð
Skúlagötu 61.
Laust starf
lyfjafræBings.
Staða lyjafræðings við lyfjaeftirlit
ríkisins er laus til umsóknar.
Umsóknir sendist ráðuneytinu, sem
veitir nánari upplýsingsingar.
Umsóknarfrestur er til 2. febrúar
1974.
Heilbrigðis- og tyggingamálaráðu-
neytið
2. janúar 1974.
Bókhaldari
Vanur bókhaldari, sem getur unnið
sjálfstætt, óskar eftir vinnu, 3—4
tíma á dag. Tilboð merkt: „Bókhald-
ari — 3077“, sendist afgr. Mbl.
HafnarfjörÓur
Okkur vantar afgreiðslustúlku í
teríu og einnig vantar stúlku í eld-
hús.
Kaffiterían,
Strandgötu 1—3.
Matsvein og
beitingamann
vantar á 130 tonna bát, sem gerður
verður út á neta- og línuveiðar frá
Grindavík. Upplýsingar í síma
92—8082.
AfgreiÓslumaÓur
vanur kjötafgreiðslu óskast nú þeg-
ar. Upplýsingar á skrifstofu vorri,
Strandgötu 28, sími 50200.
Kaupfélag Hafnfirðinga.
Háseta vantar
á netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í
síma 99—3256 eða 3236.
Atvinna óskast
Rúmlega tvftugur stúdent, hefur
meiraprófsréttindi og þungavinnu-
vélaréttindi óskar eftir atvinnu
strax. Uppl. í síma 35226.
Tízkuverzlun.
Stúlka óskast hálfan daginn. Uppl. í
Verzluninni Fanny, Kirkjuhvoli.
BarngóÖ
eldri kona
óskast til léttra heimilisstarfa og til
að líta eftir með 2 börnum, 1 árs
stúlku og 7 ára dreng, á heimili
ungra hjóna í Fossvogi, Uppl. í síma
37696.
Stýrimann og
matsvein
vantar á 130 lesta netabát, sem er að
hefja veiðar. Uppl. í síma 52701.
Raunvísindastofnun
Háskólans
óskar að ráða stúlku til vélratunar og fleiri starfa. Góð
málakunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt
launakerfi ríkisins.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfs-
reynslu sendist Raunvísindastofnun Háskólans fyrir
11. þ.m.
RannsóknaraBstaÓa
við Atómvísindastofnun Norðurlanda (NORDITA)
Við Atómvísindastofnun Norðurlanda (NORDITA) í
Kaupmannahöfn kann að vera völ á rannsóknaaðstöðu
fyrir íslenskan eðlisfræðing á næsta hausti. Rann-
sóknaaðstöðu fylgir styrkur til eins árs dvalar við
stofnunina. Auk fræðilegra atómvísinda er við stofn-
unina unnt að leggja stund á stjarneðlisfræði, og uppi
eru ráðagerðir um rannsóknir á sviði eðlisfræði fastra
efna.
Umsóknareyðublöð fást i menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavík, og skal umsóknum skilað
þangað fyrir 1. febrúar n.k
Kona óskast
til ræstingastarfa. Upplýsingar í
skrifstofu.
Háskólabíó.
AfgreiÖslumaÖur
óskast,
sem er vel hæfur til slíkra starfa.
Jes Zimsen h.f.
Hafnarstræti 21.
Sími 13336.
Götunarstúlka
Óskum eftir að ráða götunarstúlku í
vélabókhaldsdeild vora. Góð laun í
boði, ef um vana stúlku er að ræða.
Upplýsingar um aldur, menntun og
fyrri störf, sendist aðalskrifstofu
félagsins, Hafnarstræti 5, fyrir 10.
janúar nk.
Olíuverzlun tslands hf.
Sveitastörf
Maður, eða unglingspiltur óskast á
gott sveitaheimili í Húnavatnssýslu,
nú þegar. Góð vinnuaðstaða.
Lysthafendur leggi nöfn sín og
símanúmer inn á afgr. Mbl. merkt:
„3071“.
TrésmíÓaflokkur
getur tekið að sér verk, helst við
innivinnu. Gerum tilb ð, ef óskað
er. Upplýsingar í sima j781.
Sölustarf
Viljum ráða starfsmann (karl eða konu) til starfa við lyfjaheild-
sölu (símsala). Umsækjandi þarf að geta lesið eitt norðurlandamál
og ensku, og exam. Pharm. gengur fyrir um ráðningu.
Umsóknir með frekari upplýsingum sendist í pósthólf 5182,
Reykjavík, fyrir 11. janúar n.k.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
G. Ólafsson h.f.,
Suðurlandsbraut 30,
Reykjavík. |