Morgunblaðið - 20.01.1974, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANUAR 1974
6
DACBÖK
I dag er sunnudagurinn 20. janúar, 20. dagur ársins 1974. Eftir lifa
345 dagar. BræSramessa
Árdegisháflæði er kl. 04.45, síðdegisháflæði kl. 17.07.
Og á þriðja degi var haldið brúðkaup í Kana í Galíleu. Og móðir Jesú
var þar, en Jesús var og boðið til hrúðkaups og lærisveinum hans. Og
er vín þraut, segir móðir Jesú við hann: Þeir hafa ekki vín. Og Jesús
segir við hana: Kona, hvað viltu mér? Minn tími er enn ekki kominn.
ÁRIMAO
HEIL.LA
\
75 ára er f dag Bergur Bjarna-
son frá Þingeyri við Dýrafjörð.
Hann er nú staddur að heimili
sonar sins írabakka 10, Reykjavfk
70 ára er f dag Jón Bjarnason,
Norðurbraut 27 B, Hafnarfirði.
bann 8. desember gaf séra Olaf-
ur Skúlason saman í hjónaband i
Bústaðakirkiu LÍlj’J SígUróardótt-
ir og Ásgeir S. Ingvarsson.
Heimili þeirra verður aðÆsufelli
2, Reykjavík.
(Ljósmyndast. Sunnars Ingimars-
s.)
Þann 9. desember gaf séra Ólaf-
ur Skúlason saman í hjónaband í
Bústaðakirkju Kristrúnu Stefáns-
dóttur og Garðar Árnason.
Heimilí þeirra verður að Klappar-
stíg 8, Keflavík.
(Ljósmyndast. Gunnars Ingi-
marss.)
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
læknir er til viðtals i göngudeild
Landspítalans í sima 21230.
Almennar upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu í
Reykjavík eru gefnar í sfmsvara :
18888. |
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram í Heilsuvernd-
arstöðinni á mánudögum kl.
17.00—18.00.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ —
bilanasími 41575 (símsvari).
Móðir hans segir við þjónana: Hvað sem hann segir yður, skuluð þér
gjöra. En þar voru sett sex vatnsker úr steini, samkvæmt hreisunarsið-
um G.vðinga, og tók hvert þeirra tvo eða þrjá mæla. Jesús segir við þá:
Fyllið nú kerin vatni; og þeir fylltu þau á barma. Þá segir hann við þá:
Ausið nú upp og færir kæmeistaranum, og þeir færðu honum. En er
kæmeistarinn bergði á vatiii því, er að víni var orðið, og vissi ekki
hvaðan það var — en þjónarnir, sem vatnið höfðu ausið, vissu það —
kallar kæmeistarinn á brúðgumann og segir við hann: Hver maður
setur fyrst góða vínið frain, en þegar menn eru orðnir ölvaðir, hið
lakara;þú hefur geymt góða vínið þangað til nú. Þetta sitt fyrsta tákn
gjörði Jesús f Kana í Galíleu, og opinberaði dýrð sína; og lærisveinar
hans trúðu á hann.
(Jóhannes, 2.1-11).
Þessi hópur, sem er önniun kafinn við leik og lærdðm, var á dagheimilinu Vesturborg, en húsið
skemmdist svo í eldi fyrir stuttu, að það er nú ónothæft. Þess vegna voru góð ráð dýr, en fundust
samt — kjallari Neskirkju stóð þeim opinn. Þegar gosið fræga hófst fyrir tæpu ári, var þetta sama
húsnæði notað fyrir gæzlu á börnum frá Vestmannaeyjum.
Börnunum líður áreiðanlega vel undir helgidómnum — en ætli nokkur börn séu annars eins falleg
og þau íslenzku?
(Ljósm Sv.Þorm.)
IKROSSGÁTA
Lárétt: 1. Kroppa 6. forfaðjr
jurt B ssrhjóðar 10: vesalingur
12. klukka 13. gort 14. óðagot 15.
þjóta
Lóðrétt: 1. tæp 2. skot 3. þverslá 4.
ert 5. kvoðu 8. drulla 9. beita 11.
veiðarfæra 14. titill
Lausn á síðustu krossgátu
Láréttv 2. óku 5. er 7. fá 8. sarp 10.
AA 11. skapinu 13. UU 14. nýtt 15.
Nr. 16. au 17. ana
Lóðrétt: 1. sessuna 3. Keppnin .
grautur 6. rakur 7. fanta 9. ál 12.
TY
FRÉTTIR 1
Kvennadeild Slysavarnafélags-
ins í Reykjavík heldur fund að
Hötel Borg mánudaginn 21. janú-
ar. Spiluð verður félagsvist, og
hefst fundurinn kl. 20.30.
Leiðrétting
Þau mistök urðu þegar sagt var
frá sextugs afmæli Þórarins Sig-
urbjörnssonar, fiskmatsmanns, í
föstudagsblaði, að hann var sagð-
ur sjötugur. Er Þórarinn beðinn
velvirðingar á mistökum þessum.
| SÁ IMÆSTBESTI [
— Ekki getið þér víst séð af
nokkrum krónum, svo ég geti
komizt í dýragarðinn, sagði lubba-
legt hippaeintak við virðulegan
eldri herra.
— I hvaða búr? spurði maður-
inn.
| IMVIR BORGARAR
Á Fæðingarheimili Reykjavík-
ur fæddist:
Auði Ántonsdóttur og Ándrési
Sigurðssyni, Einarsnesi 28,
Reykjavík, dóttir þann 11. janúar
kl. 03.45. Hún vó 14 merkur og
var 49 sm að lengd.
LSiiíeyu Éinarsdóttur og Ilann-
esi Ólafssyni, Vesturbergi 122,
R^ykjavik, sonur þann 10. janúar
kl. 20.55. Hann vó 14H mörk og
var 51 sm að lengd.
Iðunni Reykdal og Þorgeiri
Örlygssyni, Móbergi, Garða-
hreppi, sonur þann 11. janúar kl.
19.25. Hann vó rúmar 11 merkur
og var 48 sm að lengd.
Arndísi Björnsdóttur og Pétri
Einarssyni, Hjallabrekku 25,
Kópavogi, dóttir þann 12. janúar
kl 17.00. Hún vó 12!4 mörk og var
50 sm að lengd.
Margréti Stefánsdöttur og
Eiríki Beek, Kópabogsbraut 92,
Kópavogi, sonur þann 12. janúar
kl. 10.37. Hann vó tæpar 15 merk-
ur og var 50 sm að lengd.
Margréti Halldórsdóttur og
Erni Ingólfssyni, Gröf, Dalasýslu,
sonur þann 13. janúar kl. 22.40.
Hann vó 14 merkur og var 52 sm
að lengd.
Minning
Eins og greint hefur verið frá
hér í hlaðinu lézt Frederick
Ouinn, annar sendiráðsritari í
ameríska sendiráðinu hér, ný-
lega i sjúkrahúsi í Washing-
ton.
Skv. ósk aðstandenda hans,
er þeim, sem vildu minnast
hans, bent á að láta Landspít-
alann njóta þess.
Varið
land
Undirskriftasöfnun
gegn uppsögn varnar-
samningsins og brott-
vísun varnarliðsins.
Skrifstofan í Miðbæ
v íð- — öásteiíi Suraut e r
opin alla daga kl. 14—19.
Sími 36031, pósthólf 97.
Skrifstofan að Strand-
götu 11, Hafnarl'irði, er
opin alla virka daga kl.
10—17 laugardag og
Komið, ritið nöfn
ykkar, og skið lista til
undirskriftasöfnunar.
PEINIIMAVIIMin |
England
Irena Ison
Romany Cottage
148 — 154 St. James Lane
Willenhall
Coventry, CV3 3FU
England.
Irene er spá kona, sem er að
safna efm í bók um spádóma.
Hana langar til að komast í sam-
band við fólk, sem kann eitthvað
fyrir sér í þessum efnum eða get-
ur miðlað upplýsingum um hvers
konar spádóma og spádómsút-
gáfu.
ísland
Þrítugur fangi á vinnuhæli að
Litla-Hrauni óskar eftir að kom-
ast I bréfasamband við stúlkur á
öllum aidri. Hann hefur mörg
áhugamál og mun svara öllum
bréfum. Utanáskriftin er:
U-2,
Vinnuhælinu,
Eyrarbakka.
ást er . . .
. . að heilsa henni
með kossi, áður en
þú spyrð hvað sé í
matinn
tM Reg U S Pat Off - All rights reterved
,C 1973 by loi Angelet Times
1 BRIDC3E
Eftirfarandi spil er frá leiknum
milli Póllands og Austurrikis í
Evrópumótinu 1973.
Norður
S. 6-4-3
H. Á-10-2
T. G-10-6-5
L. Á-G-9
Vestur
S. K-D-G-10
II. G-7
T. 9-8-7-2
L. 8-5-3
Suður
S. 9-8-5
H. K-8-6
Austur
S. Á-7-2
II. D-9-5-4-3
T. —
L. D-10-7-4-2
T. Á-k-D-4-3
L. K-6
Við annað borðið var lokasögn-
in 3 spaðar hjá pólsku spilurun-
um, sem sátu A-V, og doblaði aust-
ur þá sögn. I byrjun var látið út
tromp, og þegar varnarspilararnir
komust inn létu þeir aftur tromp
og þetta varð til þess, að sagnhafi
fékk aðeins 5 slagi.
Við hitt borðið sátu pólsku spil-
ararnir N-S og þar gengu þannig:^ sagnir
N A S V
P P 1 t P
2 t D R d 2 s
P P 3 t P
3 s D P P
4 t P P P
A-V tóku fyrstu 3 slagina á
spaða, síðan lét austur út hjarta 3,
sagnhafi drap með ási. lét úr
laufa gosa, austur drap með
drottningu og drepið var með
kóngi. Nú tók sagnhafi 5 slagi á
tígul og austur var í vandræðum,
hann gat ekki valdað bæði hjarta
og lauf og þannig vannst spilið.
1 SOFIMIIM ~
Kjarvalsstaðir
Sýning á listaverkum í eigu
Reykjavíkurborgar er opin
þriðjudaga til föstudaga kl.
16—22, og laugardaga og
sunnudaga kl. 14—22. Sýningin
stendur til 27. janúar.
'WM MARG H® MAR6I mrn FALBAR iWB FALBAR
IfflH ilffl
fflSH MARG fflfflffi ffllffli FALOAR