Morgunblaðið - 20.01.1974, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANUAR 1974
HAFNARSTRÆTI 11.
SlMAR 20424 — 14120.
TIL SÖLU EIGNIR
ÚTÁ LANDI
STYKKISHÓLMUR
lítið einbýlish. með bíl-
skúr.
INNRI NJARÐVÍK
140 fm. efri hæð ásamt
60 fm bilsk.
í ORT VAXANDI SJÁV-
ARÞORPI Á VEST-
FJORÐUM
108 fm. einb. með innb.
bílskúr. Nýl. hús. Mögul.
skipti á 3ja—4ra herb.
íbúð á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu.
Fastelgnasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Símar 20998 og 21870.
Við Lindargötu
75 fm nýstandsett 2ja
herb. íbúð
Við Kárastíg
80 fm ibúð á 1. hæð,
sérinngangur.
Við Njálsgötu
Vönduð 3ja herb. ibúð á
4. hæð.
Við Hraunbæ
95 fm falleg 3ja herb.
ibúð á 3 hæð
Við Vesturberg
85 fm góð 3ja herb. íbúð
á jarðhæð.
Við Rauðalæk
1 1 5 fm falleg 4ra herb.
ibúð. Bilskúrsréttur.
Við Stóragerði
Vönduð 4ra herb. íbúð á
2. hæð
Við Sigtún
Skemmtileg 5 herb. risí-
búð.
Við Grænuhlíð
140 fm falleg 6 herb. í-
búð i fjórbýlishúsi.
í smíðum
4ra—8 herb. íbúðir við
Espigerði. Stærð ibúð-
anna er frá 109 fn> upp í
225 fm. íbúðirnar seljast
tilbúnar undir tréverk og
málningu og seljast föstu
verði. Teikningar á skrif-
stofunni.
í smíðum
2ja og 3ja herb. fallegar
íbúðir á bezta stað i Kópa-
vogi. íbúðirnar seljast til-
búnar undir tréverk og
málningu. Öll sameign
frágengin ásamt bila-
geymslu fyrir hverja íbúð.
Góðir greiðsluskilmálar.
í smíðum
1 55 fm raðhús á 2 hæð-
um ásamt bílskúr við
Stórateig. Selst fokhelt.
í smíðum
1 45 fm einbýlishús ásamt
40 fm kjallara við Vestur-
berg. Selst fokhelt.
Klappastíg 16. Sími 11411.
Gaukshólar
Glæsileg 3ja herb. íbúð á
3. hæð i fjölbýlishúsi.
Æsufell
Falleg 2ja herb. ibúð á 4.
hæð. íbúðin er mjög
vönduð að öllum frágangi.
Hafnarfjörður
Lítið einbýlishús með bil-
skúr. Ræktuð lóð.
Vegna mjög aukinn-
ar eftirspurnar vant-
ar okkur allar stærð-
ir íbúða og húsa til
sölu.
ÞRR ER EITTHVRfl
FVRIR RUR
SÍMINN [R Z4300
Ny 2|a herh. Ibúó
rúmlega 65 ferm. vönduð
að öllum frágangi á 4.
hæð í lyftuhúsi við Æsu-
fell. Suðursvalir. Geymsla
er í íbúðinni. Hlutdeild
fylgir í vélaþvottaherbergi,
frystiklefa, saunabaði,
hárgreiðslustofu, 1 2 her-
bergjum o.fl.
Útborgun 1 milljón og
átta hundruð þúsund.
Við Háaleitisbraut
nýleg 5 herb. íbúð á 2.
hæð með svölum Harð-
viðarinnréttingar. Bilskúrs-
réttindi fylgja. Gæti lösnað
fljótlega.
Útborgun má skipta.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi, steinhúsi,
sem væri 4ra — 6 herb.
ibúð Má vera í eldri hluta
borgarinnar, e8a 4ra — 5
herb. sér efri hæð i stein-
húsi i borginni. Æski-
legast í Norðurmýri eða
þar í grennd. Útborgun 4
— 4V2 milljón.
Nýja fasteignasalan
Sími 24300
NÝTT SÍMANÚMER
86868
Magnús Hreggviðsson,
Bókhaldsskrifstofa,
Bjarmalandi 2.
ÚTSALA - ÚTSALA
Á morgun hefst útsala á eftirtöldum vörum:
Siðir enskir nýir kjólar. Verð frá 1 800-.
Stuttir kjólar nýir. I öllum stærðum. Verð frá kr. 1200.- Terylene-
kápur á kr. 1400-. Stuttjakkar, alull á kr. 1800-. Skinnjakkar á kr.
2800-. Regnhlífar á kr. 700-. Buxnakjólar á hálfvirði. Siðir kjólar,
eldri gerðir á kr. 1000-. Heilsárskápur á kr. 3000-. Kápur með
skinnum á hálfvirði.
Kjólabúðin,
Aðalstræti 3.
Tréklossar
Svartir og margir aðrir litir með og án hælbands.
Skóverziun
PÉTUR ANDRÉSSON
Laugaveg 1 7.
SKOVERZLUNIN FRAMNESVEGI 2
Sími 1 7345.
11928 - 24534
Nýkomið í sölu:
íbúðir í smíðum
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð-
ir , undir tréverk og
málningu í Kópavogi,
Teikningar og allar nánari
uppl. á skrifstofunni.
Við Álfaskeið
4ra herb. nýstandsett íbúð
á 4. hæð (efstu). Sérinn-
gangur. Teppi. íbúðin er
lausstrax. Útb. 2,5 millj.
Við Ásenda
1 20 ferm. 4ra herb. vönd-
uð sérhæð (efri hæð).
Teppi. Útb. 3. millj.
Við Ásbraut
4ra herb 100 fm íbúð á
4. hæð. Fallegt útsýni.
íbúðin gæti losnað fljót-
lega. Útb. 2.5 millj.
í smíðum
Einbýlishús í Mosfells-
sveit. Húsin afhendast
uppsteypt með frágengnu
þaki Teikningar og allar
nánari uppl. á skrifstof-
unni.
Við Kársnesbraut
Ný vönduð 3ja herb. íbúð
á 2. hæð. Sérhiti. Teppi
Sameign fullfrágengin.
Útb. 2.5 millj. Skipti á 4ra
herb. ibúð kæmi vel til
greina.
íbúðir í Vesturborg-
inni óskast
Höfum kaupanda
að 3ja herb. íbúð á hæð.
íbúðin þyrfti ekki að losna
strax. Há útborgun í boði.
Höfum kaupanda.
að 4ra herb. íbúð Þyrfti
ekki að losna fyrr en i
árslok. Góð útborgun.
Höfum kaupenda
að 3ja — 5 herb. sér hæð
á Seltjarnarnesi. Útb. 4
— 4,5 millj.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. íbúð í ná-
grenni Landspítalans. Há
útborgun.
Höfum kaupanda
að 2ja herb. ibúð á hæð í
Hafnarfirði. Há útborgun i
boði
Skoðum og mætum sam-
dægurs
V0NARSTR4TI 12. símar 11928 og 24534
Sölustjóri: Sverrir Kristihsson |
heimasimi: 24534.
Til sölu
Reykjavík
nokkrar 3ja og 4ra herb.
íbúðir. Útborgun 2-—3
milljónir. Kvöldsimi
42618.
Til sölu:
Vesturbær
Einstaklingsíbúð
2ja herbergja ibúð i gömlu
húsi öll ný standsett Góð
teppi á gólfum, og viðar-
þiljur á veggjum. Útborg-
un aðpins 1 milljón
Hraunbær
2ja herbergja rúmgóð i-
búð á hæð í sambýlishúsí.
Suðurgluggar. Er i góðu
standi.
Skúlagata
3ja herbergja íbúð á hæð i
sambýlishúsi Suðursvalir.
Útborgun aðeins 1600
þúsund
Meistaravellir
4ra herbergja ibúð á hæ§ i
sambýlishúsi Er i ágætu
standi Bilskúrsréttur.
Útborgun um 3 milljónir,
sem má skipta.
Sörlaskjól
4ra herbergja ibúð á hæð
Er i ágætu standi Ný eld-
húsinnrétting. Bilskúrs-
réttur. Útborgun um 3
milljónir, sem má skipta.
Árni Stefánsson hrl.
Málflutningur — fasteignasala
SuSurgötu 4, Reykjavík.
Simar 14314 og 14525
Sölun aður Kristján Finnsson.
Kvöld imar 2681 7 og 34231
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 5
herb. íbúð eða raðhúsi í
smíðum.
Höfum kaupendur að 2ja
eða 3ja herb. ibúðum.
Höfum til sölu
fokhelt 1 80 fm gerðishús
við Vesturberg.
4ra herb.
rishæð á Teigunum.
MIOMOR6
Lækjargötu 2,
Sími25590.
ÞURFIÐ ÞÉR
HÍBÝU?
Höfum kaupendur
if að 2ja—3ja herb
ibúðum í Reykjavík og
nágrenni.
ir að góðri 4ra herb. ibúð
á 2.—3. hæð i Háa-
leitishverfi.
if að 4ra—5 herb. ibúð i
Vogunum eða Heim-
unum.
ir að sérhæðum, raðhús-
um og einbýlishúsum,
notuðum eða í smið-
um, viðs vegar um
borgina og nágrenni
Seljendur athugið
if að háar útborganir eru
i boði fyrir góðar eign-
ir.
if að i mörgum tilvikum
þarf ibúð ekki að losna
fyrr en seint á þessu
ári.
if að við aðstoðum við að
verðleggja eignina, yð-
ur að kostnaðarlausu.
HÍBÝLI & SKIP
GAROASTRÆII 38 SÍMI 26277
Gfsli Ólafsson 20178
Gudfinnur Magnusson 51970