Morgunblaðið - 20.01.1974, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. .JANUAR 1974
11
Byggingarlóö
Iðnaðarlóð á góðum stað til sölu. Öll gjöld greidd. Gott
tækifæri til fjárfestingar. Góðir skilmálar. Þeir, sem hafa
áhuga, vinsamlega sendi bréf merkt: ,,1 275" til af-
greiðslu blaðsins sem fyrst.
VERZLUNARHÚSNÆÐI
Verzlunarhúsnæði i húsi við gamla miðbæinn ertil leigu í
vor Tilboð, er greini m.a. stærðarþörf, auðk. ,,Góður
staður 3096", sendist Morgunblaðinu sem fyrst.
Skrifslofu- eöa lönaóarhúsnæól
til leigu að Brautarholti 18, 3. og 4. hæð. 3. hæð 300
ferm. 6 herb. Leigist í einu lagi eða minni einingum.
4. hæð 250 ferm, stór salur og minna herb. Leigist í einu
lagi.
Upplýsingar í síma 42777, I dag og næstu daga.
Hestar
í óskilum
á Selfossi
Jarpur hestur 8 til 10 vetra járnaður, ómarkaður, spakur.
Brúnn foli 3ja til 4ra vetra, mark stúfrifað hægra. Ef
hestanna verður ekki vitjað innan 2ja vikna, verða þeir
seldir á uppboði.
Hreppstjórinn Selfosshrepp.
Jólaþrengill
— Jólagetraun
Dregið var úr réttum lausnum, sem bárust blaðinu.
Eftirfarandi lausnir voru dregnar út:
No. 1. 1 500 kr. Vignir Bjarnason, Vesturbergi 75.
No. 2. 1000 kr. Þórunn Haraldsdóttir, Arnarhrauni 4
Hafnarf
No. 3. 500 kr. Hörður Gestsson, Austurbrún 6.
Vinningshafar fá vinningana senda í pósti.
Hverju
geturðu
tapað?
Gerum ráð fyrir því, að þú sért að hugsa um að taka þátt í
DALE CARNEGIE NÁMSKEIÐINU. —
Hverju geturðu tapað?
Nokkrum sjónvarpskvöldum, spilakvöldum eða sauma-
klúbbum.
Kvíða við það, að stánda upp og segja nokkur orð.
Efa um hæfileika þína til að taka virkan þátt í lífsgæða-
kapphlaupi nútímans.
Þú gætlr einnig tapað
Vantrú þinni, að ná því markmiði, sem þú hefur sett þér.
Vana þínum, að bíða með ákvarðanir.
Áhyggjum og kviða.
Þú vin áreiðanlega tapa
Möguleikanum að vera „múraður" inni í núverandi
launaflokki.
Tækifærinu að vera viss um að hreyfast ekki í starfi um
aldur og ævi.
OKKAR ráðlegging er því: Taktu þátt í DALE CARNEGIE
NÁMSKEIÐINU.
FJÁRFESTING í MENNTUN GEFUR ÞÉR ARÐ ÆVI-
LANGT.
Innritun og upplýsingar í dag í síma 30216.
Sllórnunarsköllnn
Konráð Adolphsson.
WILJIRÐU
ÞAÐGOTT
í Reykjavík...
s, slappa af í næði, eða þá hitta
ingja — í setustofu, veitingasal eða
þá er að leita til Hótel Esju.
ígað er auðvelt að komast
án þess að aka erfiðar umferðargötur, og
biðstöð strætisvagna er rétt við hóteiið.
íundlaugarnar og íþróttahöllin í Laugardal,
pnir og skemmtistaðir af ýmsu tagi
r næstá nágrenni. Næsta heimsókn
skemmtileg tilbreyting
og góð hvíld.
)MIN Á HÓTEL ESJU
Hyjar sendlngar
af hoiienzkum
dag- og
slðdegiskjólum
Tizku
verzlunln
Guðrún
Rauðarárstlg 1
Slmi 15077.