Morgunblaðið - 20.01.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.01.1974, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1974 17 GRINDAVÍK Tek að mér skattaframtöl og lögfræðistörf. Verð til viðtals að Borgarhrauni 1 (kjallara) næstu sunnudaga milli kl. 3 — 6. Sigurður Helgason, hæstaréttarlögmaður. Útsala hefst mánudaginn 2T janúar. Verzlunin Gyda, Ásgarði 22. HARÐVIÐUR RAMIN VA" MERANTI 1 og VA" KOTO 1 og VA“ EIK 1 1 i/4 0g 11/2" WENGE 1" HNOTA 1 og 2" ABACHI 1" SPÓNN BRENNI, FURA, MAHOGNI, OREGON PINE, TEAK. Þykkur spónn. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Ármúla 27. Símar 86-100 og 34-000. HOSNÆÐISMÁLASTOFNUN RIKISINS LAUGAVEGI77, SlMI 22453 N ö o . •*> ■ • ° v '• JP, Elnflaglnn 1 .leDrúap 1974 fyrlr lánsumsðknlr vegna ibúða l smlðum Húsnæðismálastofnunin vekur athygli aðila á neðangreindum atriðum: 1. Einstaklingar er hyggjast hefja byggingu ibúða eSa festa kaup á nýjum íbúðum (ibúðum i smiðum) á næsta ári, 1 974, og vilja koma til greina við veitingu lánsloforða á þvi ári, skulu senda lánsum- sóknir sinar með tilgreindum veðstað og tilskildum gögnum og vottorðum til stofnunarinnar fyrir 1. febrúar 1 974. 2. Framkvæmdaaðilar i byggingariðnaðinum er hyggjast sækja um framkvæmdalán til íbúða, sem þeir hyggjast byggja á næsta ári, 1974, skulu gera það með sérstakri umsókn, er verður að berast stofnuninni fyrir 1. febrúar 1 974, enda hafi þeir ekki áður sótt um slíkt lán til sömu ibúða 3. Sveitarfélög, félagasamtök, einstaklingar og fyrirtæki, er hyggjast sækja um lán til byggingar leiguibúða á næsta ári i kaupstöðum, kauptúnum og á öðrum skipulagsbundnum stöðum, skv. 1. nr. 30/1 970, skulu gera það fyrir 1, febrúar 1974. 4. Sveitarstjórnir, erhyggjast sækja um lán til nýsmiði ibúða á næsta ári (leiguibúða eða söluíbúða) i stað heilsuspillandi húsnæðis, er lagt verður niður, skulu senda stofnuninni þar að lútandi lánsum sóknir sinar fyrir 1. febrúar 1 974, ásamt tilskildum gögnum sbr. rlg. nr. 202/1970, VI kafli. 5. Þeir sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofnuninni þurfa ekki að endurnýja þær. 6. Umsóknir um ofanqreind lán, er berast eftir 31. janúar 1 974, verða ekki teknar til meðferðar við veif.inqu lánsloforða á næsta ári. Reykjavik, 1 5. nóvember 1 973. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN rikisins Mmmm ÁRSHÁTÍÐ Vélstjórafélag íslands, Kvenfélagið Keðjan og skólafélag Vélskólans halda árshátíð í Súlnasal Hótel Sögu, fimmtudaginn 24. janúar og hefst hún með borðhaldi kl. 1 9,30. IMefndin. riAmerican Motors Hornet 79 daga 63.823 km akstur. Yfir og gijót fjöll og firnindi 120 breiddar- gráður, 20 lönd. Heila heimsá enda á milli tvisvar. STYRKUR OG ENDING Hornet kom fyrst 1970. Arftaki hins trausta, gamla Ramblers American. Hann hefur sýnt sig verðugan. Aflað sér hróss hérlendis og sett þrjú heimsmet í ferð niður alla heimsálfu Ameríku og upp aftur. Louis Halasz ók. Verksmiðjurn- ar tóku engan þátt í ævintýrinu. Hann velti einu sinni. Steyptist í mittisdjúpt vatn öðru sinni. Barðist bæði við eyðimerkurhita og snjóstorma. Hornetinn skilaði honum alla leið og sýndi þar með styrk sinn. Þér getið treyst American Motors Hornet. 1974 árgerðin er komin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.