Morgunblaðið - 20.01.1974, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.01.1974, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANUAR 1974 19 NÝ SENDING AF LANCOME SNYRTIVÖRUM Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnisstaðal 0,028 til 0,030 kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önnur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur náléga engan raka eða vatn í sig. Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna -gerir þau, ef svo ber undir að mjög léiegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast hf. Ármúla 44 — sími 30978. VÖRUBÍLAR árg: '72 Volvo F 88 m/ boggíe árg: '67 Volvo F 86 m/turbo árg: '66 Volvo F 86 árg: '71 Scarnía Vabis 80 super árg: '68 Scanla Vabis 80 super árg: '67 Scanía Vabis 76 super m/boggíe árg: '67 Scanía Vabis 76 super m/boggíe, lengri gerð. árg: '66 Scanía Vabis 76 m/ boggíe árg: '67 Scanía Vabis 76 m/ 1 '/2 tonna Focokrana árg: '72 Merc. Benz 1519 árg: '71 Merc. Benz 1513 árg: '67 Merc Benz 1413 árg: '68 Bedford, stærri gerð árg: '63 Man 635 Höfum kaupendur að ýmiskonar vinnuvélum. Hjá okkur er miðstöð vörubíla- og vinnuvéla- viðskiptanna. ATH: BREYTT SÍMAIMÚMER. B I LASALAN 77ðS/Q£> Simi 85162 Sig. S. Gunnarsson. Lager- og skrilstoluhúsnæði tii leigu Til leigu er lager- og skrifstofuhúsnæði við Sundahöfn. Húsnæðið er nýtt og mjög hentugt fyrir heildverzlun. Aðkeyrsla er góð. Lagerrýmið er 1 50 ferm. á jarðhæð og 70 ferm. á 2. hæð. Skrifstofurýmið er á 2. hæð 70 ferm. stórt. Uppl. verða veittará skrifstofu okkar. Vogue h.f., Skólavörðustig 1 2 Simi25750 Orðsending fpá félagsmaiaráðuneytinu lll sveltarsljórna Athygli sveitarstjórna er vakin á því, að samkvæmt lögum nr. 52/1956 um vinnumiðlun er sveitarfélögum, sem hafa sameiginlegan vinnumarkað, heimilt að semja um rekstureinnar vinnumiðlunar Einnig skal vakin athygli á þvi, að vegna ákvæða laga nr. 57/1 973 um atvinnuleysistryggingar ber nauðsyn til þess að vinnumiðlun sé starfrækt í hverju því sveitar- félagi þar sem atvinnuleysi er svo að þeir sem atvinnu- lausir eru geti látið skrá sig og öðlast bótarétt. Félagsráðuneytið, 1 6. janúar 1 974. sparibauka samkeppni U6RZLUNRRBRNKRNS Verzlunarbankinn efnir til nýstárlegrar hugmyndasamkeppni um gerð nýs sparibauks. Þátttakendur hafa frjálsar hendur um formið á tillögum sínum: Þeir geta sent skriflega lýsingu á hugmyndum sínum. Það má II teikna baukinn líka eða móta í leir. SKILAFRESTUR Frestur til að skila tillögum er til 15. marz 1974. Þeim verður veitt móttaka í afgreiðslu Verzlunarbankans, Bankastræti 5, og útibúum hans, bæði í Reykjavík og Kefiavík. Þátttakendur geta verið: a) börn og unglingar, b) fjölskyldur, c) bekkjardeildir i barna- og unglingaskólum. Tillögum skal skila í lokuðum umbúðum, merktum þeim flokki sem keppt er i (þ. e. einstaklingar, fjöiskyldur eða bekkjardeildir). Umbúðirnar séu einnig merktar dul- nefni. Sama dulnefni skal rita á lokað umslag og skila pví um leið. í því umslagi sé tilgreint hver hafi sent viðkomandi tillögu. DÓMNEFND Dómnefnd skipa: Þorvaldur Guðmundsson formaður bankaráðs, Fjóla Rögnvaldsdóttir teiknikennari, Elísabet Magnúsdóttir handavinnukennari og Kristín Þorkelsdóttir teiknari. Trúnaðarmaður dómnefndar er Tryggvi Árnason aðalbókari. Dómnefndin skilar áliti fyrir 15. apríl og verðlaunum verður úthlutað fyrir apríllok. Tillögur sem hijóta verðlaun eða viðurkenningu verða eign bank- ans sem og hver sú tillaga sem hljóta kynni aukaviðurkenningu. Bankanum er í sjálfsvaid sett hverjar þessara tiilagna verða út- færðar til notkunar. Verðlaun Veitt verða fyrstu verðlaun, kr. 20.000.— og önn- ur verðlaun kr. 10.000.—. Ennfremur verða veittar þrjár viðurkenningar, kr. 5.000.— hver; ein í hvern hóp þátttakenda. VERZLUNRRBRNKINN V eða tré eða eitthvað annað efni. Hugmyndin má vera útfærð í pappa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.