Morgunblaðið - 20.01.1974, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANUAR 1974
29
félk í
fréttum
□ SKALGERT,
FR(J SKIPSTJÓRI
Vart mundi nokkrum sjó-
manni hér á landi hafa dottið í
hug, að einhvern tima yrði
hann kannski að segja þessa
setningu: „Skal gert, frú skip-
stjóri.“ Og raunar er ekki útlit
fyrir, að nokkur islenzkur sjó-
□ SOPINN EINUM
OFGÓÐUR
Bandaríski grínleikarinn
Jerry Lewis var fyrir skömmu
dæmdur í 30 daga varðhald og
50 dollara sekt fyrir ölvun við
akstur. Ekki vitum við hvort
hann hefur orðið að taka út
varðhaldsdóminn eða fengið
honum breytt í sekt, en stutt
varðhaldsvist gæti kannski gef-
ið Jerry hugmyndir að nýjum
kvikmyndum!
stýrimaður og loks skipstjóri.
Hún er mjög stolt af ferli sírt-
um, en kveðst aldrei munu
freistast til að sýna undirmönn-
um sinum einhvern yfirmanns-
þótta. Enda segir annar skip-
stjóri, sem til hennar þekkir:
„Hún vefur allri skipshöfninni
um fingur sér með persónutöfr-
um sinum.“
Samstarf hennar við stýri-
mennina er með ágætum og
ekkiberáneinni óánægjuhjá
þeim yfir því, að hún hafi hlotið
skipstjórastöðuna. Sá þeirra_
sem næstur henni er að tign,
fyrsti stýrimaðurinn, er raunar
eiginmaður hennar, Wladimir.
Hann segir um þetta: „Stöðu-
hækkun konu minnar í starfinu
hefur engin neikvæð áhrif haft
á hjónaband okkar. Við grein-
um mjög ljóslega milli einkalifs
okkar og starfsins. Heima fyrir
er það að sjálfsögðu ég, sem
ræð."
Uanuta skipstýra og Wladimir
eiginmaður hennar og fyrsti
stýrimaður.
maður lendi i þeirri aðstöðu á
næstunni. Hins vegar eru þeir
nokkrir i Pólandi, sem verða að
gera þetta, þvi að nýlega varð
35 ára kona, Danuta Walas-
Kobytinska, skipstjóri á pólska
flutningaskipinu „Bieszcady“.
Danuta harðneitar þvi, að
henni hafi verið veitt staðan án
mikillar fyrirhafnar. Hún byrj-
aði sem háseti, siðan bátsmað-
ur, þá þriðji, annar og fyrsti
□ ELSKHUGINN FÆR KEPPINAUTA
Hinn fremsti meðal allra elskhuga í dönskum kvikmyndum, Ole
Söltoft (úr rúmstokksmyndunum) ætlar nú að reyna að leggja
sænskum kvikmyndaframleiðendum lið í samkeppninni á sviði kyn
lífsgamanmyndanna, en það er orðin allhörð samkeppni og margar
aðferðir reyndar til að krækja í vinsældirnar og aðsóknina. Ole
ætlar að leika aðalkarlhlutverkið í kynlífsgamanmynd, sem hefur
hlotið nafnið „Kampavinskapphlaupið". Að venju verður hann
umkringdur og umvafinn glæsilegum stúlkum, en hann fær einnig
samkeppni frá nokkrum athygljsverðum vélum, sem með snjöllum
búnaði og tæknibrögðum eiga að geta fyllilega gegnt ákveðnu
hlutverki karlmanns. Og þar með er kynlífsmyndaframleiðslan
komin út á svið hins vélræna — eins og raunar sumir hafa þótzt sjá
fyrir löngu.
□ NÆSTUM
FULLKOMINN
Er það virkilega satt, að utan-
rikisráðherrann Henry Kissing-
er sé sjálfur Herra fullkominn?
Þannig hljóðaði bréf, sem einn
lesenda sendi til bandariska
stórblaðsins New York Times.
Og svar blaðsins: Næstum þvi.
Hann nagar neglur.
fclk f
firimii lum a' “ ~,
Klukkan 22.30 í kvöld verður
sýnd í sjónvarpinu sænsk mynd
um Nixon og fjölmiðlana. Sam-
skipti þessara aðila hafa verið
hin stirðustu frá upphafi valda-
ferils Nixons, en fyrst kastaði
tólfunum þegar Pentagonskjöl-
in tóku að birtast í fjölmiðlum
og síðan þegar Watergatemálið
kom upp. Segja má, að Nixon
Nixon
hafi skipulagða atlögu gegn
blaðamönnum eftir að Penta-
gonskjölin og önnur leyndar-
skjöl voru birt í dagblöðum og
dálkum. Þeir voru kallaðir fyr-
ir rétt og gert að gefa upp nöfn
heimildarmanna sinna — en
ílestir kusu fremur prísundina
en að bregðast þeim trúnaði.
Eins var lagt fram á þingi frum-
varp í því sicyni að skerða rétt
blaða til að birta fréttir eftir
ótilgreindum heimildum. Þegar
svo blaðamenn Washington
Post stungu fyrstir á Water-
gate-kýlinu, voru þeir lengi vel
á eftir algjörlega hunzaðir af
Hvíta húsinu eða allt þar til í
ljós kom, að meiri sannleikur
reyndist i skrifum þeirra en
Hvita húsið vildi vera láta.
1 útvarpinu munu þær Helga
Hjörvar og Hilde Helgason sjá
um þáttinn Leikhúsið og við.
Helga sagði í samtali við okkur,
aðíþættinum f kvöld myndu
þær flytja nokkra stutta kafla
úr Hananum hárprúða eftir
Pinter
Sean O’Casey, sem Leikfélag
Akureyrar sýnir um þessar
mundir. Þá, bregða þær sér á
Síðdegisstund hjá Leikfélagi
Reykjavíkur, sem snýst að
þessu sinni um Heljarslóðarorr-
ustu Gröndals. „Við flytjum ör-
stutt brot úr henni svona rétt
til aðgefa svolitla hugmynd um
stemninguna," sagði Helga, „en
að lokutn munum við segja lfti 1-
lega frá Harold Pinter en leik-
rit hans Liðin tíð verður frum-
sýnt í Þjóðleikhúskjallaranum
eftir helgina."
Útvarp Reykjavík ^
SUNNUDAGUR
20. janúar
8.00 MorKunandakt. Biskup Islands,
herra SÍKurbjörn Kinarsson. flytur
ritninuarorð ok bæn.
8.10 Fréttir o« veðurfreítnir.
8.15 Létt morgunlÖK- Bandarískir lista-
menn flytja atriði úr söngleiknum
„Söjtu úr vesturbænum" eftir Leonard
Bernstein.
9.00 Fréttir. l'tdráttur úr forustu«rein-
um daj>blaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður-
(fjrejt ni r)
a. Konsert í (J-dúr fyrir flautu,
strengjasveit og fyl«irödd eftir Pergo-
lesi. Jean-Pierre Rampal og kammer-
hljömsveitin í Stuttgnrt leika; Karl
Múnehinger stj.
b. Divertimento nr. 1 í D-dúr (K136)
eftir Mozart. Kammerhhljómsveitin í
Stuttgart leikur; Karl MUnehinger stj.
e. Sinfónia nr. 4 í e-moll eftir Sehubert.
Ríkishljómsveitin í Dresden leikur;
Wolfgang Sawallish stj.
d. Fiðlukonsert i D-dúr op. 35 eftir
Tsjaíkovský. Leonid Kogan og hljóm-
sveit Tónlistarskólans í París flytja;
Andre Vandernoort stj.
11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur;
SéraÓskarJ. Þorláksson.
Organleikari: Ragnar Björnsson.
12.15 Dagskráin. tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. %
13.15 Hugleiðingar um Hindúisma. Séra
Rögnvaldur Finnbogason flytur þriðja
erindi sitt: Atavararog alþýðutrú.
14.00 Gestkoma úr stjálbýlinu Jónas
Jónasson fagnargestum frá Búðardal.
14.50 Miðdegistónleikar:
a. „Leonora", forleikurnr. 3eftir Beet-
hoven. Hljómsveitin Philharmonia
leikur; Otto Klemperer stj.
b. „Ah Perfido", konsertaría eftir Beet-
hoven. Birgit Nilson syngur með hljóm-
sveitinni Philharmoniu; Heinz Wall-
berg stj.
c. Píanókonsert nr. 1 í Es-dúr eftir
Liszt. Wladislav Kedra og pólska þjóð-
arhljómsveitin leika; Jan Krenzstj.
d. Sinfónia i d-moll eftir César Franck.
NBC-sinfóníuhljómsveitin leikur;
Guido Cantelli stj.
16.15 Kristallar — popp frá ýmsum hlið-
um. Umsjónarmenn: Sigurður Sig-
hvatsson og Magnús Þ. Mrðarson.
16.55 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
17.10 (Jtvarpssag^f barnanna: „Blesi"eft-
ir Þorstein Matthíasson Höfundur les
(6).
17.30 Sunnudagslögin. Tilkynningar.
18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55
Tilkynningar.
19.00 Veðurspá
Leikhúsið og vio Helga Hjðrvar og
Hilde Helgason sjá um þáttinn.
19.35 „Sjaldan lætur sá betur. seni eftir
hermir" l'msjónarmaður: Jón B.
Gunnlaugsson.
19.50 Sónata í F-dúr op. 99 eftir Brahms
Milos Mlejnik og Vlasta Dolezal-Rus
leika á selló og píanó. Frá júgóslav-
neska útvarpinu.
20.15 „Upp með lífið — enga vitleysu"
Vilborg Dagbjartsdóttir les stuttar sög-
ureftir Margréti Friðjónsdóttur.
20.45 Frá leiksviði
a. Hermann Prey syngur óperuaríur
eftir Leoncavallo, Bizet og Verdi.
b. Útvarpshljómsveitin í Berlín leikur
danssýningarlög úr „Faust" eftir Goun-
od; Ferenc Fricsay stj.
21.15 Tónlistarsaga Atli Heinur Sveins-
son skýrir hana með tóndæmum (11).
21.45 Um átrúnað Anna Sigurðardóttir
talar um Heimdall og töluna níu i Edd-
unum.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.
w
A skjánum
SUNNUDAGl’R
20. janúar
17.00 Endurtekið efni
Baohah-tréð
Bresk fræðslumynd um sérkennilega
trjátegund í Afriku og fjölskrúðugt
'fugla- og dýralíf i linti trjánna.
Þýðandi pg þulurGylfi Pálsson.
Aður á dagskrá 8. desember 1973.
18.00 Stundinokkar
Sýnd verður 3. myndin um Matla frá
Finnlandi. Hún heitir Matti og Pétur.
Stúlkur úr iþróttafélaginu Gerplu leika
listi rsina r.
Halldór Kristinsson syngur vísur Ingu
Dóru.
Róbert bangsi og Billi skúnkur lenda i
ævintýrum, og loks lýkur stundinni
meðspurningaþætti elleru ára barna.
18.50 lllé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veðurog auglýsingar.
20.25 Ert þetta þú?
Fræðslu- og leiðbeiningaþáttur um
fyrstu hjálpá slysstað.
20.35 Fjölleikahús harnanna
Heimsókn á barriasýningu í Fjölleika-
húsi Billy Smarts f Lundúnum.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
( Evrox isi on — BBC).
21.35 Hvaðnú, ungi maður?
Austurþýsk framhaldsmynd. byggð á
samnefndri skáldsögu eftir Hans Fall-
ada.
3. þáttur. sögulok.
Þýðandi Oskar Ingimarsson.
Efni 2. þáttar.
Pmneberg-hjónm hafa sest að í Berlín
hjá móður Jóhannesar. Hann fær lak-
lega borgaða vinnu sem sölumaður i
fataverslun. Eftir langa leit og mikla
fyrirhöfn tekst Gibbu að finna íbúð,
þarsem þau geta búið ein'úlaf fyrir sig.
MÁNUDAGUR
21. janúar.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
landsm.bl.), 9.00 og 10.00.
Morgunleikfimi kl. 7.20: Valdimar
Örnólfsson leikfimikennan og Magnús
Pétursson pfanóleikari (alla virkadaga
vikunnar).
Morgunbæn kl. 7.55: Séra Bjarni Sig-
urðsson á Mosfelli flytur (a.v.d.vi.
Morgunstund barnanna kl. 8.45: Knút-
ur R. Magnússon les framhald sögunn-
ar „Villtur vegar" eftir Oddmund Ljo-
ne i þýðingu Þorláks Jónssonar (14 ).
Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli liða.
BúnaSarþáttur kl. 10.25.
Tilraunanienn og ráðunautar tala um
fóðurog fóðrun i vetur.
Morgunpopp kl. 10.50: Cat Stevens
syngur.
Tónlistarsaga kl. 11.00: Atli Heimir
Sveinsson kynnir (endurt.)
Tónlist eftir Wilhelm Stenhammar kl.
11.30: Sænski útvarpskörinn syngur
kórlög. / Hilda Waldeland leikur „Sið-
sumarnætur" fimm píanólög op. 33.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Viðvinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Fjársvikararnir"
eftir \alentin Katajeff Ragnar Jó-
hannesson cand. mag. les (11).
15.00 Miðdegistónleikar
Fritz Kreisler og Sergej Rakhmaninoff
leika Sónötu nr. 3 í c-moll fyrir fiðlu og
píanó op. 45 eftir Grieg.
Janácek-kvartettinn leikur Kvartett
nr. 13 í a-moll op. 19 eftir Schubert.
16.00 Fréttir. Tilkynningar 16.15. Veður-
fregnir.
16.25 Popphornið
17.10 „Vindum. vindum. vofjum band"
Anna Brynjúlfsdóttir sérum þátt fyrir
yngstu hlustendurna.
17.30 FraniburÖarkennsla i esperanto
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55
Trlkynningar.
19.00 Veðurspá
Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson catid mag. flytur
þáttinn.
19.10 Neytandinnog þjóðfélagið
Sveinn Tn ggvason framkvæmdastjóri
talar um verðlagningu islenzkrar bú-
vöru.
19.25 Uni daginn og veginn
Gunnar KarLsson cand. mag. talar.
19.45 Blöðin okkar
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
19.55 Mánudagslögin.
20.35 Um landhelgissamninginn \ið
Breta
Guðmundur Sæmundsson flytur er-
indi.
20.55 Sónata nr. 4 í C-dúr op. 102 eftir
Beethoven.
Svjatoslav Rikhter og Mstislav Rostro-
povitsj leika.
21.10 Islenzkt mál
Endurt. þáttur Jóns Aðalsteins Jóns-
sonarcand. mag. frá laugardegi.
21.30 Útvarpssagan: „Foreldravanda-
málið — drög að skilgreiningu" eftir
Þorstein Antonsson. Erlingur Gíslason
leikari les (9).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Eyjapistill
22.35 Illjómplötusafnið
i umsjá Gunnars Guðmundssonar.
23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár-
lok.
*
Þar una þau hag sinum vel. þrátt fyrir
þröngan fjárhag. og brátt líður að þvi.
að Gibba verði léttari.
22.30 Nivon og f jölmiðlarnir
Sænsk mynd um samband Bandankja-
forseta við fjölmiðla í landinu.
Meðal annars er fjallað nokkuð um
f ram\i ndu W atergate-málsi ns.
Þýðandiog þulur D(>ra Hafsteinsdóttir.
( Nordvision — Sænska sjónvarpið)
23.00 Aðkvöldidags
Séra Jónas Gíslason flvtur hugvekju.
23.10 Dagskrárlok.
M ANl'DAGl'R
21. janúar 1974
20.00 Fréttir
20.25 Veðurog auglýsingar
20.30 Frakkinn
Sovéskt sjónvafpsleiRnt. byggt á sam-
nefndn smásögu eftir rússneska rit-
höfundinn N'icohe Gogol (1809 —
1852).
Þýðandi Lena Bergmann.
Leikntið er gamansöm ádeila á sknf-
stofuveldi og pappirsfargan. Aðaljx'r-
sónan erskrifstofumaður á lágum laun-
um. lliuin er ekki hcilsuhraustur og
þolir illa vetrarkuldann i Moskvu. En
góðar skjölflikur eru dýrar og ekki á
fæn fátiekra sknfstolumanna að kaupa
slíka munaðarvöru.
21.40 livarer verkurinn?
Bandan'sk fræðslumynd um áhrif sár.v
auka á fólk og leiðir til að lina
þjáningar.
Þýðandi Jóu (). Edwald.
22.30 Dagskrárlok.