Morgunblaðið - 20.01.1974, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 20. JANUAR 1974
35
ROSE-
ANNA
FRAMHALDSSAGA EFTIR
MAJ SJÖWALL OG
PER WAHLOÖ
JÓHANNA KRISTJÓNSDÓTTIR
ÞÝDDI
10
Næstu tíu sekúndurnar sagði
hvorugur þeirra orð. Svo hóf
Ahlberg máls á ný.
— Það er að segja fjórum dög-
um áður en við fundum hana. Ég
hringdi til útgerðarfélagsins og
fékk að vita um flóð og fjöru. Ég
held að sá, sem ég talaði við, hafi
álitið mig fávita.
— Við verðum að kanna þessar
upplýsingar, sagði Martin Beck.
— Auðvitað. Ég læt þig vita.
Martin lagði frá sér tólið. Þarna
var að minnsta kosti eitthvað, sem
gaf þeim vísbendingu og það var
hreint ekki fráleitt að ætla, að
Ahlberg hefði komizt á snoðir um
hin merkilegustu atriði.
8. kafli
— Það væri hræsni að segja, að
þú litir sérstaklega hraustlega út,
sagði Kolberg.
Enda fannst Martin hann
hreint ekkert hraustur. Hann var
þrælkvefaður, verkjaði í hálsinn
og eyrun og það rann úr nefinu á
honurn.
— Hvers vegna ertu að koma ef
þú ert sárlasinn.
— Það er ekkert að mér.
— Æ, vertu ekki alltaf að hugsa
um þetta eilifðarmál þitt. Þetta er
víst ekki i fyrsta skipti, sem okk-
ur hefur mistekizt. Við verðum
víst hvorki betri né verri af því.
— Ég var ekki að hugsa um það.
— Vertu þá bara ekkert að
hugsa. Það er vont fyrir heilsuna.
Martin hafði verið að hugsa um
að hann hafði þverskallast við
beiðni konu sinnar um að vera
heima. Hann hafði flúið hinayfir-
þyrmandi umhyggju hennar en
eftir að börnin voru komin á legg
hafði hún fengið á heilann að
% Æðiskast ÞjóS-
viljans og lííaleg
blaðamennska
Stefán Guðnuindsson hringdi.
Vildi hann vekja athygli á því, að
nú þefði Þjóðviljinn sýnt sitt
rétta andlit betur en nokkru sinni
fyrr. Hann sagði. að þeir. sem
legðu það fyrir sig að skrifa í
þetta málgagn, hefðu að sínu mati
gengið lengra í ofstæki sinuén
áður hefði gerzt, og væri þá langt
til jafnað
Stefán sagðist halda, að Þjóð-
viljinn hefði einfaldlega verið ó-
undirbúinn þeirri fjöldahreyf-
ingu. sem nú væri komin fram um
að standa fast saman um varnir
íslands, en að visu birtist ofstæk-
ið og móðursýkin ekki einungis i
sambandi við það mál. Þess væri
til dæmis skemmst að minnast,
hvernig blaðamaður þar hefði
fjallað um aðra undirskriftasöfn-
un. sem nú væri i gangi — þ.o.a.s.
þar sem mótmælt er því. að fóst-
ureyðingar verði gefnar frjálsar á
Íslandi.
Stefán sagðist sjaldan hafa orð-
ið var við aðrar eins skoðanir og
birtzt hefðu í þessu biaöi nú und-
anfarna daga. Til dæmis væri ætl-
unin auðsjáanlega sú að klína
þeim, sem standa að hreyf-
ingunni „Varið land“, upp úr
Watergat-málinu í Banda-
rfkjunum. Hann sagði, að
ef blaðið hefði ekki meiri
trú á íslenzkum almenningi en
svo, að unnt væri að telja honum
trú um að þeir, sem vildu standa á
móti því. að ísland yrði gert varn-
arlaust. væru þar með að leggja
blessun sína yfir innanríkis-i
þrætumál i Bandaríkjunum, þá,
væri greinilega kominn tími til,
að Þjóðviljaklikan færi að hugsa
fyrir breyttum baróttuaðferðum.
£ Fyrstii viðbrögð
— fyrirboði þess,
sem koma skal
Hann sagöisl vona, að fyrstu
viðbrögð við þessari tímabæru
undirskriftasöfnun gæfu rétta
mynd af framhaldi þessa máls. .
leika hjúkrunarkonu fyrir hann,
af því að hún vissi, að hann hafði
slæman maga.
Daginn eftir leiö honum ögn
skár. Þegar hann kom til vinnu lá
skeyti á skrifborðinu hans.
Tíu minútum siðar kom Martin
Beck þjótandi inn á skrifstofu
yfirmanns sins, og i fyrsta skipti á
margra ára starfsferli gleymdi
hann að berja að dyrum, jafnvel
þótt hann sæi að rauða ljósið við
dyrnar var kveikt.
— Ég er með skeyti frá Kafka.
Það var þokkaleg byrjun á
vinnudegi, sagði Kolberg, sem sat
á skrifborðsröndinni og var að
skoða teikningu af íbúð.
— Hann heitir það. Lögreglu-
maður í Lincoln i Bandarikj-
Augljóst væri. að hinn þögli
meirihluti væri nú búinn að fá
nóg af ýlfri og útlnirðarvæli
þeirra hjáróma sálna. sem hefðu
látið nota sig fram að þessu í þágu
þess málstaðar, sem vill ísland
varnarlaust. Því niiður væri ekki
lengur ha'gt að segja. að þeir. sem
beittu sér fyrir varnarleysi ís-
lands og því, að við Íslendingar
ættum að fara að rjúfa sanistöðu
og varnarsamstarf vinaþjóða okk-
ar. töluðu af van^^ul„u ÍH.SS,
HTiil ut'tötl verið til umræðu og
rækilegrar kynningar af gefnu til-
efni nú um nokkurt skeið, þannig
að þessi afstaöa bæri fyrstu og
fremst vitni um það, að þeir, sem í
hlut ætlu, bæru hag þjóðar sinnar
sfzt af öllu fyrir brjósti. Augljöst
væri, að þeir gengju erinda ann-
arra afla — þ.e.a.s. þeirra sem
stæðu fyrir útþenslustefnu
heimskom múnismans.
Stefán vildi ennfremur benda
fólki á það./tið ef því væri annt um
að gleðja/Þjöðviljann. ..hernáms-
andstæðinga". eins og þeir hafa
kallað sig, enda þótt þeir liafi nú
kosið að kalla sig „herstöðvaand-
stæðinga", svo og aðra þá, sem
vinna að því ljöst og leynt. að
Island yerði varnarlaust og opið
hverjum þeim. sem hafa vill, þá
skyldi endilega láta vera að rita
nöfn sín á undirskriftalistana.
0 Ekki kosid um
varnar- og utan-
ríkismál í síðustu
alþingiskosning-
um
Kennari, sem vill ekki láta
nafns getið vegna atvinnu sinnar,
kom með eftirfarandi grein:
„Vekvandi göður.
Það er mikið fagnaðarefni fyrir
alla þá. seni vilja standa fast sam-
an um varnir íslands, að nú hefur
myndazt hreyfing um þennan mál
stað. Það var vonum seinna, því
að allt of lengi hefur það viðgeng-
izt, að Alþýðubandalaginu og
Þjóðviljaiium líðist að láta sem
þessir aðilar tali fyrir niunn al-
þýðunnar í þessu landi.
Þannig hafði verið séð fyrir
vörnum landsins um langt skeið.
unum. Hann veit hver stúlkan i
Motala er.
— Og getur hann skýrt það
svona nákvæmlega í skeyti, sagði
Hammar.
— Ég sé ekki betur.
Hann lagði skeytið á borðið.
Þeir lásu það, sem þar stóð, allir
þrír:
„Þetta er stúlka héðan. Rose-
anna McGraw, 27 ára gömul,
bökavörður að atvinnu. Þurfum
að skiptast á nánari upplýsingum
sem allra f.vrst. Kafka — morð-
deildinni."
— Roseanna McGraw, sagði
Hammar. — Og bókavörður. Ekki
hafði ég búizt við þvi.
— Eg hélt endiíega hún væri
að þau höfðu verið til Umræðu, og
niá raunar heita. að ekki hafi ver-
ið minnzt á þau fyrir síðustu kosn-
ingar til Alþingis.
Eg hefi aldrei bundizt neinum
flokki, en alltaf kosið Framsökn-
arflokkinn i alþingiskosningum
utan einu sinni, en þá fór ég ekki
á kjörstað. Eg taldi alltaf, að
flokkurinn væri einhuga 'pa(*5
að Island æjj; aó vera varið land
— fannst það reyndar svo sjálf-
sagður hlutur, að um það þyrfti
ekki að tala.
Ég er enginn hernaðarsinni og
hef því alltaf verið fyllilega sam-
mála þvi. sem staðið hefur i
stefnuskrá Framsóknarflokksins,
þ.e.a.s. að hér eigi ekki að vera
her á friðartímum. En spurningin
er bara þessi — hvenær eru frið-
artímar? Nú eru t.d. ekki nema
nokkrar vikur síðan veröldin stóð
andspænis þvf, að heimsstyrjöld
kynni að skella á.
Við íslendingar höfum aldrei
verið með neinn her og eigum
vonandi ekki eftir að verða svo
vígreifir. að við förum að brölta
með nienn undir vopnum. Varnar-
málum landsins hefur verið vel
borgið með veru okkar i Atlants-
hafsbandalaginu, en það banda-
lag hefur til dæmis komið í veg
fyrir það, að Rússar og þeirra
aftaníossar hafi getað iagt undiy
svo mikið sem einn fermetra frá
því að það var stofnað. Við skul-
um líka gæta að þvi, að bandalag-
ið var ekki stofnað að tilefnis-
lausu. Það var stofnað vegna þess,
að Rússar voru að leggja undir sig
hvert landið af iiðru. Við skulum
heldur ekki gleyma því. að Rússar
hafa tvisvar sinnum gert innrás í
lönd, sem þátt taka í Varsjár-
bandalaginu, þ.e.a.s. Ungverja-
land og Tékköslövakiu.
0 Nú kemur fram
rödd almennings
í landinn
Ég er ekki að segja það. að
Rússar myndu birtast hér með
Rauöa herinn á þeim degi. sem
ísland yrði varnarlaust. En það er
vitað mál. að þeir hafa verið að
seilast til áhrifa hér eins og ann-
ars staðar, og sérstaklega er þeitn
frá Mjölby, sagði Kolberg. Hvar
er Lincoln?
— I Nebraska ríki . . . sagði
Martin Beck — held ég að
minnsta kosti.
Hammar las aftur skeytið.
— Jæja, þá er víst bezt að hefj-
ast handa, sagði hann. — Nú er
aðeins farið að rofa til. En hvern-
ig i ósköpunum stendúr á því að
hún finnst i Motala.
— Við hljötum að fá nánari
upplýsingar i bréfi. Þetta er ekki
sérlega upplýsandi.
— Þetta segir þó heilmikið,
sagði Kolberg. — Við megum ekki
verða of hrokafullir.
— Nei. -sagði Hammar rólega.
— En við verðum nú fyrst að
ganga frá því, sem fvrir liggur,
Kolberg minn góður.
Martin fór aftur inn á skrifstof-
una sína. Fyrsta sigurvímutilfinn-
ingin var að renna af honum. Það
hafði tekið þrjá mánuði að komast
að þvT éinu, sem venjulega liggur
ljóst fyrir i upphafi rannsóknar.
Sendiráðið og lögreglustjórinn
urðu að bíða. Hann hringdi til
Motala.
— Já, sagði Ahlberg.
— Við vitum hver hún var.
— Örugglega.
— Það lítur út fyrir það.
Ahlbergsagði ekkert.
— Hún var bandarísk. Frá Lin-
eoln i Nebraska. Viltu sk’rifa nið-
ur?
— Já, svo sannarlega.
— Hún hét Roseanna McGraw.
Ég skal stafa það fyrir þig. Hef-
urðu náð því.
— Já.
Velvakandi svarar í sima 10-100
kl 1 0.30 — 1 1.30, frá mánudegi
til föstudags.
umhugað um að ná áhrifum hér á
Norður-Atlantshafi.
Eins og ég sagði bð? tramVm.
urðu ekj;; cnúræður uni varnar-
mál eða utanríkismál yfirleitt fyr-
irsiðustu alþingiskosningar. Þess
vegna hafði núverandi ríkisstjórn
ekki heimild hiiís almenna kjós-
anda til að gera neinar ráðstafan-
ir til að breyta þáverandi skipan
þessara mála.
Þegar málef nasamningurinn
var hins vegar lótinn koma fyrir
almenningssjónir. koni i ljös, að
það átti að stefna þessum málum I
voða með þvi að gera landið varn-
arlaust.
Því fannst mörgum kjósandan-.
um sem. kontið hefði verið aftan
að honunv, og þess vegna .er það
gleðiefni hverjum þeim. sem ber
fyrir brjósti hag þjóðar sinnar. að
nú fær alþýða manna tækifæri til
að segja sitt orð i þessu máli."
Velvakandi hefur orðið þess var
siðan hreyfingin „Varið land"
kom fram. að rnikill húgur er nú í
fólki. Það er auðvitað það allra
versta sem andstæðingurinn get-
ur hugsað sér. I þvi sambandi má
minnast þess, að fyrir skömmu
var þeirri spurningu beint til rit-
stjóra Þjöðviljans og Tímans.
hvort þeir væru fylgjandi því. að
fram færi þjúöaratkvæðagreiðsla
um varnarmálin. Þórarinn Þórar-
insson svaraði spurningunni á þá
lund. að á ritstjörn Timans hefði
ekki verið tekin alstaða til máls-
ins. en persónuleg skoðun sin
væri sú, að ekki ;etti að efna til
þjöðaratkvæðagreiðslu.
Svavar Gestsson ritstjúri Þjóð
viljans lýsti þ\ i liins vegar yfir
eindregið, að ritstjorar blaðsins
teldu ekki. að þjóðarat kvieða-
greiðsla ætti að fara Iram um
niáliö.
Af þessu má draga þá ályktun,
sem reyndar var áður ljös. að að-
standendur Þjöðviljans og um
leið alþýöubandalagsins eru ekk-
ert feimnir við að opinbera van-
traust sitt á kjösendum og hinum
alinenna borgara vfirleitt.
— Engin framlög
Framhald af bls. 22
felli mjög til hagræðis. að fjar-
lægðir séu sem minnstar.
Full ástæða er þö til að taka
tillit til óska einstaklinganna um
þetta, en þá verður líka að minn-
ast þeirra staðreynda, að eins og
heimilislæknavali hjá Sjúkrasam-
lagi Reykjavíkur er nú háttaðeru
kostirnir rniklu færri heldur en
var fyrir svo sem 15—20 árum og
óvíst hvort fyrirkomulagsbreyt-
ingar þjönustunnar í grundvallar-
atriðum myndu mæta teljandi
mótstöðu samlagsmanna.
Á síðasta fundi heilbrigðismála-
ráðs bárust því tilmæli frá þrem-
ur heimilislæknum í Reykjavík
um að þeir nytu fyrirgreiðslu
borgaryfirvalda til að koma á föt
þjónustustöð heimilislækna í
Domus Medica. Þau hafa vérið
tekin til vinsamlegrar meðferðar
hjá forstöðumönnum heilbrigðis-
mála Reykjavikur. Sérstaklega
verður kannað hve mikla þjön-
ustu heilbrigðisyfirvöld gætu
tryggt borgarbúum með slíkri
samvinnu við læ'knana. umfram
heimilislæknaþjönustuna. I þvi
efni verða athugaðir möguleikar
á slysahjálp i veigaminni tilfell-
um og ef til vill fleiri starfsþátt-
um, sem eiga í framtíðinni að
rúmast innan héilsúgæzTustÖðv-
anna samkvæmt lögunum. sem
tóku gildi um áraniót.
Vegna þess að rekstúr heilsu-
gæzlustöðva og þar með endur-
skoðun á heimilislæknaþjónustú i
Reykjavik er í mótun hjá heil-
brigðismálaráði og öðrum borgar-
yfirvöldum, legg ég til, að álykt-
unartillögu minnihlutans verði
vísað til heilbrigðisntálaráðs, um
ieið og ég læt í ljós von um, að
ríkisvaldið eigi ekki eftir að
brégðast skyldum sínum gagnvart
Reykvíkingum í þessum ntála-
flokki jafn tilfinnanlega og það
hefur nú gert við undirbúning og
afgreiðslu fjórlaga ríkisins fyrir
árið 1974.
LEBIIRSTIOVÉL
Há kuldastigvél loð-
fóðruð
Stærðir 38 — 44.
Verð 3.798.-.
Norsku karlmanna-
kuldastígvélin með
rennilás, stærðir
40—46 komin aftur
Sendum í póstkröfu
Karlmannakuldaskór,
lágir úr leðri. Svartir.
Verð 1 .420 - Stærðir
40 — 45.
Skóverzlun Péturs
Andréssonar.
Laugaveg 1 7.
Skóverzlunin, Fram-
nesvegi 2.
Sími 17345.