Morgunblaðið - 23.05.1974, Síða 13
x.iyr tAt/ kv «T:,’)Arun,T/f/r*i r*m/ mi/Hrvfiot/
Verum vel
á verði
Góðir Reykvíkingar: Senn líður
að borgarstjórnarkosningum. Það
er mikils um vert að vera vel á
verði tii að tryggja sigur sjálf-
stæðismanna I hönd farandi
borgarstjórnarkosningum. Þar
verða allir að leggjast á eitt. Þar
dugar engin hálfvelgja. Burt með
allt dos og hálfvelgju. Látum
aldrei nákrumlur vinstristefn-
unnar ná tangarhaldi á borgar-
málefnunum. Verndum borg okk-
ar fyrir hinum eyðandi öflum.
Horfum heldur á borg okkar vaxa
og dafna i höndum hins dug- og
þróttmikla borgarstjóra, Birgis Is-
leifs Gunnarssonar.
Reykjavík á bjarta framtíð nái
eyðandi vinstri öfl þar ekki fót-
festu i borgarstjórninni. Þess
vegna er það beinlínis skylda þín,
borgari góður að stuðla að þvi, að
svo verði ekki. Með því vinnur þú
þér i hag og þínum. Það er sið-
ferðileg skylda þin að vinna borg
þinni allt það gagn, sem þú mátt,
og það gerir þú bezt með því að
standa trúan vörð gegn vinstri
öflunum, því mála sannast hafa
allir fengið nóg af þeim.
Góðir Reykvíkingar: Gjörum
áætlun borgarstjórans að veru-
leika og sláum um hann skjald-
borg. Segjum eins og einn mikil-
hæfasti stjórnmálamaður á
þessari öld sagði: „Spyrjið ekki
hvað landið geti gert fyrir ykkur,
spyrjið heldur hvað þið getið gert
fyrir landið?" Þetta voru orð eins
glæsilegasta stjórnmálamanns
aldarinnar og þess vegna áegi ég
við ykkur Reykvíkingar góðir:
Spyrjið ekki hvað Reykjavik get-
ur gert fyrir ykkur, heldur hvað
getum við gert fyrir Reykjavík.
Að endingu þetta: Góðir Reyk-
víkingar, þið hafið fengið að
þreifa á vinstristjórn og frá slíkri
stjórn eigið þið að forða Reykja-
vík.
Til starfa með sumargrósku I
starfi.
Ólafur Vigfússon
Hávallagötu 17.
Reykjavlk.
x-D
52% trúa
Deanbetur
New York, 21. maf AP.
SAMKVÆMT úrslitum skoðana-
könnunar, sem Harris-stofnunin
skýrði frá á mánudag, er meiri-
hluti . andaríkjamanna þeirrar
skoðunar, að John Dean, fyrrum
lögfræðiráðunautur Nixons for-
seta hafi farið nær sannleikanum
í upplýsingum sínum varðandi
Watergate-málið en forsetinn
sjálfur.
Af 1555 manns, sem spurðir
voru, töldu 52%, að staðhæfingar
Deans um vitneskju forsetans um
málið væru sannar, en 30% töldu
þær ósannar.
57% Dana
gegn EBE?
Kaupmannahöfn, 21. maí NTB.
SKOÐANAKÖNNUN, sem
danska blaðið POLITIKEN skýrði
frá I gær, bendir til þess, að meiri-
hluti dönsku þjóðarinnar sé and-
vígur aðild Dana að Efnahags-
bandalagi Evrópu.
t þjóðaratkvæðagreíðslunni um
aðildina 1972 voru 57% þeirra,
sem greiddu atkvæði, fylgjandi
aðild að bandalaginu en aðeins
36%, samkvæmt könnuninni.
33% voru á móti aöildinni í
atkvæðagreiðslunni en 57% nú
samkvæmt könnun Politiken.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1974
13
Sumardvalarheimili
Sjómannadagsins
verður starfrækt í sumar frá 19/6 til 27/8.
Munaðarlaus börn sjómanna ganga fyrir um
vist.
Nefndin.
&JUNGHANS
VEKJARAKLUKKUR
JUNGHANS-SKÓLA ÚR
JUNGHANS-KLUKKUR
Merkið sem við mæ/um sérstaklega með,
ítJUNGHANS
Magnús Benjaminsson & Co.
Veltusund3. Sími 13014.
.
■
••
■|
Vlðtalstimar
framblúöenda
Frambjóðendur Sjálfstæðismanna við
borgarstjórnarkosningarnar munu skiptast á
um að vera til viðtals á hverfisskrifstofum
Sjálfstæðismanna næstu daga.
Frambjóðendurnir verða við milli kl. 17.00
og 1 9.00 e.h. eða á öðrum tímum ef þess er
óskað.
í dag verða eftirtaidir frambjóðendur til við-
tals á eftirtöldum hverfisskrifstofum.
. V. ‘
Ití
Nes- oa .Melahverfi, Reynimel 22
SigríðurÁsgeirsdóttir, lögfræðingur
Vestur- og Miðbæjarhverfi, Laufásvegi 46
(Galtafelli)
Álbert Guðmundsson, stórkaupmaður
Austur- og Norðurmýrarhverfi,
Bergstaðastræti 48
OlafurB. Thors, framkvæmdastjóri
Hlíða- oa Holtahverfi, Suðurvéri v/Stigahlíð
Markús Orn Antonsson, ritstjóri
Laugarneshverfi, Klettagörðum 9
(Sundaborgir)
Élín Pálmadottir, blaðamaður *
Langholts-, Voga- og Heimahverfi,
Langholtsvegi 1 24
Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri
Háaleitishverfi, Miðbæ v/Háaleitisbraut
Ragnar Júlíusson, skólastjóri
Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi,
Lanaagerði 2 1
Páll Gíslason, læknir
Árbæjarhverfi, Hraunbæ 102
Davíð Oddsson, laganemi
Bakka- og Stekkjahverfi, Urðarbakka 2
Ulfar Þórðarson, læknir
Fella- og Hólahverfi, Vesturbergi 1 93
Valgarð Briem, hrl.
-
■
'
listinn
í dag í dag Hin frægi finnski karlakór
ipiypiii
Akademiska
Sangföreningen
Heldur samsöng I Háskólabíói í dag, upp-
stigningardag, kl. 5 e.h.
Aðgöngumiðar seldir við innganginn.
SONGUNNENDUR: AÐEINS ÞETTA EINA
SINN í REYKJAVÍK.
Kórinn syngur í ARATUNGU, laugardaginn 25.
þ.m. kl. 3 e.h.
I dag
Idag
Drengjasettin komin
í Ijósbláu denimefni
Stærðir: 4-8 1750.
10-16 1830.
U 1