Morgunblaðið - 23.05.1974, Qupperneq 18
18
Innilegt þakklæti til
barna minna, tengda-
barna, og annarra
ættingja og vina fyrir
góðar gjafir, heim-
sóknir, skeyti og blóm
á afmæli mínu 14.
maí s.l.
Guð b/essi ykkur öll.
Margrét Híramsdóttir.
Tvær
fjölskyldur
í Woodstock í Banda-
ríkjunum óska eftir
íslenskum stúlkum,
helst ekki yngri en
átján ára, til barna-
gæslu í eitt ár. Ein-
hver enskukunnátta
nauðsynleg.
Upplýsingar í síma
52928 á kvöldin.
til
brigði
Kosturinn viö Sadolin máln-
ingu er m. a. hin nákvæma
litablöndun, sem þér eigið
völ á aö fá í 1130 litbrigðum.
Sadolin er einasta máln-
ingin, sem býöur yður
þessa þjónustu í olíulakki
og vatnsmálningu.
Komiö meö litaprufu og
látið okkur blanda fyrir
yður Sadolin liti eftir yðar
Málningarverzlun Péturs Hjalte-
sted, Suöurlandsbraut 12,
Reykjavík.
Verzlunin Málmur, Strandgata
Strandgata 11, Hafnarfjöróur.
Dropinn, Hafnargata 80,
Keflavtk.
Neshúsgögn, Borgarnesi.
Hafliöi Jónsson, hf., Húsavík.
MORGÚNBLAÐIÐ, FIMMTUDÁGUR 23. MAÍ 1974
Til sölu
er 1 0 tonna trilla með nýlegri vél, rafmagns-
rúllu og dýptarmælir.
Uppl. í síma 62320 Ólafsfirði eftir kl. 7 á
kvöldin.
Tilboð óskast
í vélbátinn Guðmund Svein Í.S. 21. 10
smálestir.
Uppl. gefa Gestur Halldórsson, ísafirði í símum
3041 og 3180
og Óskar Friðbjarnarson, Hnífsdal í síma 363 1,
sem einnig taka við tilboðum.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er,
eða hafna öllum.
FRÁ
VERZLUNARSKÓLA
ISLANDS
Inntökupróf inn í III. bekk Verzlunarskóla ís-
lands verður haldið dagana 4,— 7. júní 19/4.
Próftaflan verður sem hér segir:
4. júní, þriðjudagur Kl. 2.00 Þýzka
5. júní, miðvikudagur Kl. 9.00 Bókfærsla
Kl. 2.00 Vélritun
6. júní, Fimmtudagur Kl. 9.00 íslenzka
Kl. 2.00 Danska
7. júní, föstudagur Kl. 9.00 Enska
Kl. 2.00 Stærðfræði
Skólastjóri.
LOKSINS .
Origmal
eru þeir komnir ClQjjéÚS
ofholland
Reg.Trade Mark
NEW
PATENTED DUTCH
WOODEN shoes.
hinir margeftirspurðu
Back to nature.
alk on wood,in
Reg.Trade Mark
Patcnt No.7214454
the newdutch
wooden shoes
Sizes 30-45
TRÉ-SKÓR
Litur: Natur. — Stærðir nr.: 30—45.
Póstsendum
SKÖVERZLUN ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR,
Kirkjustræti 8, við Austurvöll — Sími 14181