Morgunblaðið - 23.05.1974, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAl 1974
21
„Hverfi, sem er að finna
sinn svip í mannlífi og fasi”
— rabbað við ákveðna og bjartsgna íbúa Breiðholts
Við röbbuðum við nokkra Ibúa Breiðholts og spurðum þá hvernig þeim
þætti að búa f þessu nýja hverfi, sem enn er I mótun á margan hátt.
Öllum bar saman um, að það væri gott að búa I Breiðholti, rólegt, en
skemmtilegt á margan hátt og öllum bar saman um, að þetta unga
hverfi væri að finna sinn svip f mannlífi og fasi. Það kom fram, að fólk
hefur ýmsar hugmyndir um félagslega uppbyggingu og fylgja þeim
eftir. Hér fara á eftir viðtöl við þá, sem við röbbuðum við:
Þurfum bétri Fáum ekki styrkari
íþróttaadstödu stjórn
„Ég kann alveg einstaklega vel Jón Guðmundsson býr i þriggja
við mig i Breiðholtinu," sagði herbergja íbúð að Torfufelli 25
Sigrún Indriðadóttir, sem býr ásamt eiginkonu sinni Hóimfríði
ásamt tveimur börnum sinum i Kristjánsdóttur, en þar hafa þau
tveggja herbergja íbúð i Yrsu- búið síðan um miðjan nóvember
felli, en þar hefur hún búið í þrjú 1972.
ár i sumar. „Ég get ekki sagt annað,“ sagði
upplýstur göngustigur meðfram
öllu Norðurfellinu, en Sá stigur
var ekki á síðustu framkvæmda-
áætlun. Þannig tel ég, að borgin
hafi reynt að sinna óskum íbú-
anna eftir fremsta megni á mörg-
um sviðum.“
„Þvi er ekki að neita, að við
höfum óskað eftir ýmsu, sem
mætti vera komið i hverfið. En
fólk verður að gera sér grein fyrir
því, að ekkert er gert nema fyrír
fé skattborgaranna. Flestum
finnst nú nóg komið af sköttum,
og rikisvaldið sérstaklega fara
nógu djúpt i vasana. Og eins vit-
um við, að það er ríkið, sem
þarna. Við vitum þ'ó ekki annað
en full áherzla verði lögð á að
koma þessum málum í viðunandi
horf, og.þegar eru hafnar miklar
framkvæmdir í þvi sambandi. Þá
má nefna bættar ferðir strætis-
vagnanna. Þjónusta þeirra hefur
að visu stórskánað á síðustu
mánuðum, en hún mætti batna
töluvert enn og það er mín ósk, að
S.V.R, þrátt fyrir mjög bágborinn
fjárhag, geti leyst þetta vanda-
mál,“ sagði Jón.
Að lokum sagði hann: „Ég fæ
ekki séð, að við fáum styrkari
stjórn í Reykjavík, en þá, sem við
höfum haft. Ég er litt hrifinn af
vinstri öflunum, sem eru í sifelld-
hafa þau búið siðustu 8 mánuð-
ina, en áður bjuggu þau í Kóngs-
bakka í 4 ár og eru þvi orðnir
rótgrónir Breiðholtsbúar.
Edgar er annar eigandi verk-
fræðiskrifstofu Guðmundar
Öskarssonar og hefur sér sig
i verkefnum fyrir hin ýmsu
sveitarfélög á landinu, þannig að
hann þekkír þvi vel til sveitar-
stjórnarmála. — Það fyrsta, sem
þau hjón sögðu, var, að þau kynnu
ágætlega við sig í Breiðholtinu, og
að þeirra áliti væri þar ekkert
sérstakt, sem þar vantaði, nema
ef vera kynni að of lítið væri
hugsað um gangandi fólk, og þvi
vantaði helzt gangstéttir.—
Breiðholt—Breiðholt—Breiðholt — Breiðholt
Sigrún Indriðadóttir
„Ég hef alla tíð haft mikinn
áhuga á íþróttum og um þessar
mundir er ég í stjórn iþrótta-
félagsins Leiknis, sem stofnað var
á síðasta ári í Breiðholti. Við von-
um nú, að starfsemi félagsins geti
farið að blómgast, en að sjálf-
sögðu er það okkar verk að byggja
upp yngri flokkana og siðan koll
af kolli, þangað til breidd verður
komin i félagið. Það eina, sem
háir starfsemi félagsins enn, er
skortur á æfingaaðstöóu. Aðeins
eitt íþróttahús er nú í Breiðholti,
og þar fengum við aðstöðu í fjóra
tíma á sunnudögum í vetur, sem
var alltof lítið. Sem betur fer er
þetta nú allt að batna, því nýtt
íþróttahús verður tekið i notkun í
Breiðholti 3 í haust."
„En hvað vantar þá helzt af
öðrum félagslegum þátturn?"
„Þar ber hæst skóladagheimili,
en 300—400 börn munu nú vera á
biðlista eftir að komast á skóla-
dagheimili i Breiðholti. I efra
Breiðholti eru nú komnir 2 gæzlu-
vellir og á næstunni verður fyrsti
leikskólinn tekinn í notkun.
Þannig að ég tel, að þessi mál
muni komast i viðunandi horf á
næstu árum. En það er aljtaf eitt-
hvað, sem vantar í ný hverfi, fólk
getur ekki vænzt þess, að allt
komi á stundinni, eins og t.d.
verzlanir sem mættu vera fleiri."
„Hverjum treystir þú þá bezt til
að stjórna málefnum borgarinnar
og uppbyggingu Breiðholts-
hverfis?"
„Langbezt, og engum öðrum,
treysti ég Sjálfstæðisflokknum
með Birgi ísleif sem borgarstjóra.
Þann stutta tíma, sem Birgir
hefur verið borgarstjóri, hafa
mörg mál í okkar hverfi fengið
skjóta afgréiðslu og borgaryfir-
völd virðast gera það, sem þau
geta, til að hraða sem mest öllum
framkvæmdum í Breiðholti, sem
eiga að vera til hagsbóta fyrir
íbúana."
Jón þegar við ræddum við hann,
„en að við kunnum nokkuð vel við
okkur i Breiðhoitinu. Samt
verður maður að viðurkenna það,
aó ekki er hægt að leggja dóm á,
hvernig maður kann endanlega
við sig, fyrr en hverfið verður
fullbyggt. En ég verð að taka
fram, að Reykjavíkurborg hefur
staðið sig mjög vel viðvikjandi
sínum framkvæmdum á þeim
stutta tíma, sem tekið hefur að
byggja Breiðholtshverfið. Ég man
t.d. eftir þvi, að í vetur var settur
skammtar sveitarfélögunum
tekjustofna, þannig að þau hafa
þar að leiðandi ekki mikinn
sveigjanleika í sinni tekjuöflun."
„En hver telur þú brýnustu
verkefni borgarinnar vera i
Breiðholti, samkvæmt óskum íbú-
anna?“
„Öneitanlega verður vart við mik
inn þrýsting i þá átt að fá fleiri
leikskóla í hverfið og sömu-
leiðis gæzluvistarstofnanir. Eins
má nefna aðstöðu fþróttahreyf-
ingarinnar, sem er i brennidepli
um hrossakaupum og innbyrðis-
deilum og eyða sínum kröftum i
það, i stað þess að ganga beint til
verks. Mfn ósk til Reykjavíkur-
borgar er, að Sjálfstæðisflokkur-
inn fái að stjórna henni um ókom-
in ár.“
Paradís miðað við
önnur sveitarfélög
Hjónin Hanna Eiríksdóttir og
Edgar Guðmundsson, verkfræð-
ingur, búa ásamt 4 börnum sfnum
i raðhúsi að Vesturbergi 49. Þar
Jón Guðmundsson
„Ég skal viðurkenna," sagði
Edgar, „að nokkrar tafir hafa orð-
ið á ýmsum framkvæmdum í
Breiðholtshv.,en ég get fullyrt, og
tala þá af eigin reynslu, að Breið-
holtshverfið er hrein paradis, ef
tekið er mið af mörgum sveitar-
félögum, sem ég þekki á landinu.
og á ég þá við aðbúnað ibúa.“
„En hvernig finnst ykkur að
komast til og frá Breiðholti?"
„Það er stundum nokkuð erfitt,"
segir Hanna, „sérstaklega finnst
mér erfitt að komast uppeftir
síðari hluta dags á föstudögum,
en sem betur fer stendur þetta
allt til bóta, með tilkomu nýja
vegarins. Þá höfum við saknað að
hafa ekki umferðaræð út i Hóla-
hverfið, en hún á víst að koma á
næstunni.“
„Almennt held ég, að menn séu
sammála um, að Birgir Isleifur
Gunnarsson borgarstjóri sé vel að
sér i málefnum borgarinnar, og
það, sem við þekkjum til, þá segir
hann' ekki meira en hann getur
staðið við, og þar af leiðandi telj-
um við engán hæfari til að stjórna
Reykjavikurborg á næstu árum.
og þá með meirihlutastjórn Sjálf-
stæðisflokksins á bak við sig."
„Lífsglatt og
þróttmikid fólk í
Breiðholtinu.“
Sigurborg Sveinbjörnsdóttir
býr i Vesturbergi 100 og þar hef-
ur hún búið í tvö ár með fjöl-
skyldu sinni.
„Við vorum áður i Árbæjar-
hverfinu," sagði hún, ,,og mér
finnst ljómandi gott að búa í
Breiðholtinu, reyndar svipað og i
Árbæ, en þó opnara og betra að
þvi leyti. Það er líka svo ljómandi
skemmtileg útsýn frá okkur."
,,Er vaxandi félagsstarf?"
„Við erum með iþróttastarf
hérna, íþróttafélagið Leikni, en
ég er ritari handknattleiksdeildar
þess félags. Við eigum mjög gott
Framhald á bls. 24.
Hanna Eiríksdóttir og Edgar Guðmundsson