Morgunblaðið - 23.05.1974, Page 27

Morgunblaðið - 23.05.1974, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAl 1974 27 KOMimCA k HACIÐ 5: IÍ/(CIII/ í LouQQidol/höllinni Pö/(ud09imt 94. moí kl.QO.SO Dagskrá: Hátíðin hefst með ávarpi Ólafs B. Thors, sem verður fundarstjóri.Þá munu þau Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Elín Pálmadóttir, blaðamaður, Páll Gíslason, læknir og Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri, flytja stutt ávörp. Á milli ávarpanna mun Ómar Ragnarsson flytja gamanmál, Fjórtán Fóstbræður syngja og Jörundur flytja gamanþátt í leikritsformi. Áður en hátíðin hefst mun Lúðrasveit Reykjavíkur leika í húsinu. 1Æ X-D FYRIR REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.