Morgunblaðið - 23.05.1974, Side 33

Morgunblaðið - 23.05.1974, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAt 1974 SINCLAIR vasareiknivélin, sem gerir allt nema kosta mikla peninga. ★ Fljótandi komma, ýf 4 reikningsaðferðir, ★ +, —, X, + ★ Konstant. 'k Sýnir 8 stafi. ^ Vinnur vikum saman ★ á 4 rafhlöðum o.fl. o.fl. ýt Stærðaðeins: ★ 50X110X18 mm. heimilistæki sf Sætún 8, sími 1 5655,24000 Fimleikasýning Fimleikadeild Gerplu heldur nemendasýningu í dag 23. maí kl. 3.30 í Iþróttahúsinu í Hafnar- firði. Fjölbreytt dagskrá. Skólahljómsveit Kópavogs leikur. Miðasala frá kl. 2. Gerpla. Leiklistarskóli leikhúsanna Dagana 4. og 5. júní nk. fer fram inntökupróf í Leiklistarskóla leikhúsanna í Reykjavik sem mun taka til starfa i haust. Markmið prófsins er að kanna hæfni væntanlegra nemenda til að flytja talað mál og tjá sig i hreyfingum. Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur séu á aldrinum 1 7—24 ára, en er þó ekki skilyrði. Umsóknir, með upplýsingum um aldur og menntun, skulu hafa borizt skrifstofu Leikfélags Reykjavíkur fyrir 1. júni 1974. Nánari upplýsingar eru veittar i skrifstofum Þjóðleikhússins, simi 1 1 204, og Leikfélags Reykjavikur, simi 10760. Prófgjald er kr. 1.500.00 Þjóðleikhúsið Leikfélag Reykjavíkur Sjdlfboóalióar á k jórdag D listan vantar fólk til margvislegra sjálfboðastarfa á kjördag. Sérstaklega vantar fólk til starfa sem fulltrú ar listans i kjördeildum auk margvislegra annarra starfa. Þeir sem vilja leggja D-listanum lið með starfskröftum sínum á kjördag, 26. mai næstkomandi, hringi vin- samlegast i sima: 84794. Skráning sjálfboðaliða fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna. 11-lisfinn Barna- og unglingablaðið ÆSKAN 1974 í tilefni af 75 ára afmæli blaðsins hefur verið sleginn minnispeningur til sölu á almennum mark- aði. Ef ágóði verður af sölu peninganna ganga þeir til eflingar og útbreiðslu blaðsins. Peningurinn er hannaður og framleiddur af Bárði Jóhannessyni. Stærð penings er 37,5 m/m í þvermál. Hámarksupplag er: Kopar — 1 000 stk. þyngd ca. 19. gr. Silfur (Sterling) — 500 stk. þyngd ca. 23 gr. Gufl (22 karat.) — 50 stk. þyngd ca. 30 gr. Pantanir verða afgreiddar í þeirri röð sem, þær berast. 1 WIR ER EITTHURfl FVRIR RLLR Verð: í gulli 26.000.00 pr. stk. Verð: silfur 2.000.00 pr. stk. Verð: kopar 1.400.00 pr. stk. Útsölustaðir: Bókabúð Æskunnar, Laugavegi 56 og Frimerkjasalan, Skólavörðustig 21. KOSNING AH APPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS DREGIB n mOR DRÆTTI EKKI FRESTAB AFGREIÐSLAN í GALTAFELLI, LAUFÁSVEGI 46, ER OPIN í DAG TIL KL. 23.00 OG Á MORGUN, FÖSTUDAG, KL. 9.00—23.00. SÍMI 17-100. GREIÐSLA SÓTT HEIM EF ÓSKAÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.