Morgunblaðið - 23.05.1974, Síða 37

Morgunblaðið - 23.05.1974, Síða 37
ÁRÁSIN Á DROTTNINGUNA Assault on a Queen Hugkvæm og spennandi Para- mount mynd, tekin í Tehnicolor og Panavision. Kvikmyndahand- rit eftir Rod Serling, samkvæmt skáldsögu eftir Jack Finney. Framleiðandi William Gotez. Leikstjóri Jack Donohue. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5.1 5 og 9. (aðeins í nokkra daga) Siml 50 2 49 Skíðahótelið Urvals Walt Disneymynd. Sýnd kl. 5 og 9. SÍÐASTA SINN. EMIL í KATTHOLTI Sænsk litmynd m/fsl. texta. Sýnd kl. 3. aÆJARBÍP HLÉBARÐARNIR Sýnd kl. 3. SUPER FLY Mjög spennandi bandarisk mynd i litum um lif kókainsala i New York. Sýnd kl. 5 og 9. Kvenfélag Neskirkju Kaffisala félagsins verður sunnu- daginn 26. mai kl. 3 i Félags- heimilinu. Félagskonur og aðrir velunnarar, sem ætla að gefa kök- ur, vinsamlegast komið þeim i Félagsheimilið á sunnudag frá kl. 10 f.h. NEFNDIN. Filadelfia Almenn guðþjónusta í kvöld kl. 20. Ræðumaður Óskar Gislason frá Vestmannaeyjum ofl. Málverkasýning á Seltjarnarnesi. Myndlistarklúbbur Seltjarnar- ness heldur málverkasýningu um þessar mundir í Iþróttahús- inu á Seltjarnarnesi. Á sýningunni eru 1 20 málverk. Sýningin er framlag klúbbsins til Þjóðhátíðar og eru nokkur verk gerð i tilefni þess. — Sýningin er opin i dag frá kl. 2 —10 e.h., föstudag og laugardag frá kl. 5 — 1 0 e.h., og sunnudag frá kl. 2 —10 e.h. Sýningunni lýkur á sunnudagskvöld. Rúmlega 500 manns hafa þegar séð sýning- una. Víkingar Félagsvist verður i félagsheimilinu í kvöld kl. 21. Kvennadeild Vikings. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1974 37 INGÓLFS - CAFÉ GÖMLU DANSARNIR ANNAÐ KVÖLD Hljómsveit GARÐARS JÓHANNSSONAR. Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. STORDANSLEIKUR í Skiphól á morgun föstudagskvöld Haukar leika frá kl. 9 — 2. Hkd. Haukar. Nokkrir stangaveiðidagar lausir í LANGA i sumar. Upplýsingar í Sportval við Hlemmtorg, sími 14390. TJARNARBÚÐ 1 Hljómsveitin CHANGE leikur föstud. frá 9—1. SilfurtungliÓ Sara skemmtir annað kvöld til kl. 1. Vóracflfe Gömlu og nýju dansarnir r£ b- ENJLLl Wm j I ^ j í: -spfp Ka\co Opiðíkvöldtil kl. 11.30. ™ Opið föstudag til kl. 1. Veitingahúsicf Borgartúni 32 Pónik Kjarnar Opið til kl. 11.30. Föstudagur Opið til kl. 1. Sljftittl Opið annað kvöld til kl. 1. Hljómsveitin Islandía ásamt söngvurunum Þur- íði og Pálma. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðapantanir í síma 86310. Lágmarksaldur 20 ár. Kvöldklæðnaöur. BINGÓ BINGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. Vinningar að verðmæti 25 þúsund krónur. Borðum ekki haldið lengur en til kl 8.15. Sími 20010.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.