Morgunblaðið - 23.05.1974, Side 44
Vinsæ/asta ameriska sælgætió
FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1974
JHerputlhlaMfr
RUGLVSincnR
^-»22480
Vísitölu-
skerðingin:
1000 milljónir króna
teknar af launþegunum
7,5 vísitölustig felld niður
IIINN 1. júní n.k. átti kaup-
gjaldsvísitalan að hækka um
15,5 vísitölustig. svm greiðast
áttu ufan á öll laun. Meö útgáfu
gúmmftékka hefur ríkisstjórnin
greitt niöur « af þessum \ ísitolu-
stigum. Kftir standa þá 7,5 vísi-
tölustig. sem koma heföu átt til
útborgunar 1. júní n.k. Kn minni-
hlutastjórn Framsóknar og Al-
þvöubandalags ákvaö í fvrradag
aö afnema þessa hækkun kaup-
gjaldsvísitölu. Sú ákvöröun kost-
ar launþega í landinu
1000 milljónir króna, sem af
þeim eru teknar
Káglaunainaöur meö ,'iti þúsund
króna grunnlauna hefói átt aö
ha-kka í launum 1. júní n.k. um
5.580 krónur
en hluti þessarar hækkunar var
greiddur nióur. Kftir standa þá
fyrir hann 7,5 vísitölustig og þau
eru tekin af honum. Hann tapar á
þeirri ákvöröun
um 2.700 krónum á mánuöi
Þetta hét vísitölurán 1970!
Haustió 1970 ákvaö Viöreisnar-
stjórnin — í sambandi viö verö-
stöövunaraögeróir aö fresta
skvldi greiöslu 2ja vísitölustiga í
nokkra mánuöi. Alþýöubandalag-
ió'og málgagn þess, Þjóöviljinn
a>röust og voru þessari ráöstöfun
valin eftirtalandi heiti m.a. í
Þjóóviljanum af Magnúsi Kjart-
anssvni, nú iönaóarráöherra
Vísitölustigum stolið
! Hættuleg ögrun viö láglauna-
fólk
Ráóizt á kjarasamninga
Þvingunarlög
Siölaust framferöi
Nú er ekki frestaö 2 vfsitölu-
stigum. Nú eru 7,5 vísitölustig
tekinaf.
Umsögn Þjóðviljans
Hér fara á eftir nokkrar tilvitn-
anir-i Þjóóviijann um þá ákvörð-
un stjórnvalda 1970 að fresta
greiðslu 2ja vísitöiustfga og ber
þá að hafa í huga, að þeir. sem að
þessum skrifum stóðu þá, standa
nú að því, að 7,5 vísitölustig eru
tekin af.
1 leiöara Þjóöviljans 7. nóvem-
ber 1970 sagöi Magnús Kjartans-
son, nú iönaöarráöherra: „Aðferö
ríkisstjórnarinnar til þess að
,,eyða 6,2 vísitölustigum er þri-
þætt. 1 fyrsta lagi er tveimur
vísitölustigum hreinlega stolið
undan með því að ,,fresta"
greiðslu á þeim fram til lsta sept-
ember á næsta ári. 1 öðru lagi er
Framhald á bls. 48
Kosningahátíð D-list-
ans verður annað kvöld
— í Laugardalshöll-
mm
D-listinn — listi Sjálfstæöis-
flokksins í Revkjavfk — efnir til
kosningahátíóar í Laugardalshöll-
inni annaó kvöld, föstudagskvöld,
og hefst hún kl. 20.80. Flutt veröa
stutt ávörp, en á milli þeirra
veröa skemmtiatriöi.
Kosningahátíðin hefst með
ávarpi Oiafs B. Thors borgarfull-
trúa, sem jafnframt verður
fundarstjóri. Þá munu flytja stutt
ávörp: Geir Hallgrímsson for-
maður Sjálfstæðisflokksins. Elín
Pálmadóttir blaðamaður. Páll
Gislason læknir og Birgir Isleifur
Gunnarsson borgarstjóri.
A milli ávarpanna verða
skemmtiatriði. Ómar Ragnarsson
flytur gamanmál. Fjórtán fóst-
bræður syngja og Jörundur flytur
gamanþátt í leikritsformi.
Aður en hátíðin hefst mun
Lúðrasveit Reykjavíkur leika i
húsinu.
Revkvíkingar eru hvattir til aó
fjiilmenna á kosningahátíö D-
listans.
Dagsbrún skorar á al|
að fella „ráðstafaniri
. i.inur 10 november 1970 — 35 drgunqur — 256 tolublaó
' isstjórnin vöruS viS afteiSingum þvingunarlaganna
’inar gífurlegu verðlagshækkanir eru
andinn — ekki hækkun kaupgjaldsins
np ■ ■ ■ m ■ m suiti i oiomix-
li*s-l>rii\ KelÍM-.s. Lcploga ,ittr;r<>iir ,i<> aldri.
' varó SigurSsson formaSur Dagsbrúnar lýsir yfir á Alþingi:
Aeb þvingunarlögunum væri grund-
slli nýju kjarasamninganna raskað
ÆTLA STJÓRNARFLOKKARNIR AÐ
ÓGILDA ALLA KJARASAMNINGA?
S|alfstæðisflokkurinn og Alþýðudokkurinn standa einir ad arasinni a samningana
,,iSjargráS" rikisstjórnarinnar að fœðast:
ÆTLA AÐ FALSA VÍSI-
TÖLUNA UM 6-7 STIG!
' • • — ~— — — — ~ ~ ~
Hættuleg ögrun við láglaunufólkið
Þetta eru nokkur dæmi um forsíðufyrirsagnir Þjóöviljans haustiö 1970, þegar frestaö var greiðslu 2
vísitölustiga I nokkra mánuói. Nú hefur stjórn „hinna vinnandi stétta“ tekið af launþegum 7,5
vfsitölustig.
Bráðabirgðalögin um óbreytt fiskverð:
Kjör sjómanna rýr-
ari en annarra stétta
Kjósið áður
en farið er
úr bænum!
Fólk, sem fer úr bænum
um helgina, er sérstaklega
minnt á að kjósa í
Hafnarbúöum áður en það
fer út bænum.en þar er opið
f dag frá kl. 14—18 og á
föstudag og laugardag kl.
10—12, 14—18 og 20—22.
D-listinn.
RADSTAFANIR ríkisstjórnar-
innar um að binda fiskverð með
lögum hafa kippt öllum grund-
velli undan fiskiskipaútgerð og
rýra kjiir sjómanna meir en áður
hefur verið gert, þar sem þeir fá
nú ekki þær kauihækkanir, sem
allur þorri land' trkafólks hefur
fengið undanfarið. Síðan Verð-
lagsráö sjávarútvegsins var stofn-
aö hefur fiskverö aldrei verið
ákveöiö meö lögum, heldur hefur
lögskipaóur geröardómur ákveðiö
þaó, ef ekki hefur náöst um þaö
samkomulag. Oddamaöur gerðar-
dómsins er Jón Sigurðsson hag-
rannsóknastjóri og hefur því
rfkisstjórnin í raun með þessari
setningu bráðabirgðalaga lýst al-
gjöru vantrausti á þennan helzta
sérfræðing sinn í efnahagsmál-
um.
Morgunblaöið spurði í gær fuli-
trúa útgerðarmanna og sjómanna
álits á bráðabirgðalögunum og
fara svör þeirra hér á eftir:
Kristján Ragnarsson formaður
Landssambands fslenzkra útvegs-
manna sagði:
„Með þessum ráðstöfunum er
allur grundvöllur útgerðar fiski-
skipa brostinn. Menn munu þó
reyna að bjarga sér, en verulegur
hiuti flotans mun ekkert aðhaf-
ast.
Bráðabirgðalögin gera ráð fyr-
ir, að fiskverð verði óbreytt næstu
3 mánuði. í því sambandi er rétt
að minna á, að þegar þessi rfkis-
stjórn kom til valda ákvað hún
með bráðabirgðalögum, að fisk-
verð skyldi endurákvarðað, og í
því skyni ákvað hún að fella niður
greiðslur af þáverandi söluverði
afurðanna í verðjöfnunarsjóð
fiskiðnaðarins til þess að geta
hækkað fiskverð. Tók ríkisstjórn-
in þá svonefnda kostnaðarhlut-
deild af útgerðinni, sem nam
11%.
Nú hins vegar, þremur árum
síðar, eru sett sérstök lög um það,
að fiskverð skuli bundið, á sama
tíma og kaupgjald hefur hækkað
gífurlega frá áramótum, en þá
hækkaði fiskverð um 11,5%. Síð-
an hefur almennt kaupgjald
hækkað að minnsta kosti um 20%
í viðbót að meðtaldri vísitölu —
þannig að hlutur útgerðar og sjó-
manna er nú miklum mun rýrari
en annarra stétta. 1 þessu sam-
bandi er einnig eftirtektarvert, að
meginhluti fiskverðsins er bund-
inn með lögum, en á þvi eru þó
nokkrar undantekningar varð-
andi einstakar tegundir, aðallega
þær, sem lækka eiga í verði vegna
verðlækkunar á fiskmjöli. í dag
var ákveðið verð á spærlingi, 2
krónur til 1. júlí, 3 krónur frá 1.
júlí, en verð á spærlingi á sama
tíma í fyrra var 4,90 krónur og var
þá meira að segja yfirborgað um
20%. Hér er því um að ræða gífur-
lega verðbreytingu, sem mun
þýða það, að enginn grundvöllur
er fyrir þessa útgerð núna. Því er
ekki arðvænlegt fyrir sjómenn að
stunda þessar veiðar.
Þetta er í fyrsta skipti síðan
Verðlagsráð sjávarútvegsins var
stofnað, 1961, að fiskverð er
ákveðið með lögum. Þessar stétt-
ir, sjómenn og útvegsmenn, hafa
búið við það, að fiskverð væri
ákveðið, ef ekki næðist samkomu-
lag með lögskipuðum gerðardómi,
sem aðalráðgjafi ríkisstjórnarinn-
ar í efnahagsmálum, forstjóri
Hagrannsóknastofnunar ríkisins,
Jón Sigurðsson, er formaður í og
skipar sæti oddamanns sam-
kvæmt lögum. Ríkisstjórnin virð-
ist því ekki einu sinni treysta
Framhald á bls.43