Morgunblaðið - 07.06.1974, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 07.06.1974, Blaðsíða 36
JHorgttn&In&iti nucivsincnR ^-»22480 « KIR RUKR uiesKiPTin sEm nucivsn f 3Hvr0ími?laí)iiiu FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1974 Ruglingur í or- lofsgreiðslum Ólafur B. Thors kjörinn forseti borgarstjórnar TALSVERÐ brögð hafa verið að þvf að misbrestur hafi orðið á útsendingu ávfsana á orlofsfé fðlks, og hafa menn jafnvel feng- ið sendar ávfsanir án þess að eiga þær. Stafar þetta af þvf að rugl- ingur hefur orðið á nafnnúmer- um. Orlofsfé er nú fyrsta sinni sent fðlki f ávísun. Reglugerð um greiðslu orlofsfjár var breytt hinn 30. aprfl síðastliðinn og fell- ur þar með niður orlofsmerkja- kerfið, sem gilt hefur um árabil, en þess f stað greiðir atvinnurek- andi inn á sérstakan reikning hjá Pósti og sfma, sem sfðan greiðir orlofsþega orlofsféð í maf ár hvert. Þorgeir Þorgeirsson hjá Pósti og síma sagði að ruglingurinn, sem orðið hefði á nafnnúmerun- um stafaði af því að númer hefðu verði ranglega upp gefin. Orlofs- fjáreigandi fær fjórum sinnum útskrift, svo að hann geti fylgzt með því hvað hann á inni, en leiðréttingar frá fólki hefði komið seint og dræmt inn. Þegar hafa verið sendar út ávísanir fyrir samtals um 880 milljónir króna og er það fyrir orlofsárið að undan- teknum aprílmánuði, sem verður ekki greiddur fyrr en í júlímán- uði. Stafar það af því að reikn- ingsyfirlit frá atvinnurekendum er ekki komið fyrir aprílmánuð og tíma tekur að vinna úr þeim, er þau berast. Jafnframt er ekki unnt að greiða sjómönnum, allt orlofsfé þeirra þar sem uppgjör á orlofsfé þeirra verður ekki fyrr en 15. maí, í vertíðarlok, og verð- SJÓMANNADAGURINN verður á sunnudaginn kemur, 9. júnf. Dagskrá hátfðahaldanna f Hafnarfirði verður fjölbreytt og þar verður tekin fyrsta skóflu- stungan að nýju dvalarheimili aldraðra sjómanna á lóð þeirri, sem Hafnarfarðarbær og Garða- hreppur hafa gefið Sjómanna- dagsráði. Hátíóahöldin hefjast klukkan 8 um morguninn með því að fánar verða dregnir að hún, en klukkan 9 verður fyrsta skóflustungan að DAS-heimilinu tekin. Þar mun Lúðrasveit Hafnarfjarðar leika undir stjórn Hans Ploder, en sveitin mun einnig leika við önn- ur hátíðahöld síðar um daginn. Klukkan 13.30 verður TliMINN birtir í gær samhljóða samþvkkt framkvæmdastjórnar Kramsóknarflokksins, sem er svo- hljóðandi: „Framkvæmdastjórn- in lítur svo á, að framsóknar- menn, sem tekið hafa sæti á fram- boðslistum annarra flokka, hafi með þvf gengið úr Framsóknar- flokknum og geti þar af leiðandi ekki lengur gegnt trúnaðarstörf- um á hans vegum.“ Morgunblaðið spurði i gær Elías Snæland Jónsson formann Sambands ungra framsóknar- ur þeim þá send viðbótarávísun fyrir því fé, sem þeir hafa ekki þegar fengið. Nærri 130 þús. manns á kjörskrá HAGSTOFA Islands hefur birt tölur um fjölda kjósenda á kjör- skrá við alþingiskosningarnar 30. júnf næstkomandi. Samtals eru á kjörskrá 129.463 kjósendur, en þar eru með taldir allir þeir, sem ná tvítugsaldri á árinu, þannig að talan mun ef'til vill of há. Þó er ekki talið að miklu skakki. Við alþingiskosningar 1971 voru á kjörskrá 118.289 kjósendur. Fjölmennasta kjördæmið er Reykjavík. Þar eru á kjörskrá 54.181, en voru fyrir þremur ár- um 50.170. I Reykjaneskjördæmi eru nú á kjörskrá 23.735, en voru 1971 20.100. I Vesturlandskjör- dæmi eru 7.934, en voru 7.365. 1 Vestfjarðakjördæmi eru 5.751, en voru fyrir þremur árum 5.586. í Norðurlandskjördæmi vestra eru nú 6.163, en voru sfðast 5.835. Í Norðurlandskjördæmi eystra eru nú 13.781, en voru árið' 1971 12.563. I Austurlandskjördæmi 6.965, en voru síðast 6.419. 1 Suð- urlandskjördæmi eru nú á kjör- skrá 10.926 en voru árið 1971 10.233. sjómannamessa í Þjóðkirkjunni, prestur séra Garðar Þorsteinsson, en kl. 14 verður gengið i skrúð- göngu frá kirkjunni á hátíða- svæðið við Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar, þar sem hátíðin verður sett klukkan 14.15. Setningar- ávarp flytur Bragi V. Björnsson og ávörp flytja Sigþrúður Jónsdóttir fulltrúi Hraunprýði og Sigurður Sigurjónssön fulltrúi sjómanna. Þá verða aldraðir sjó- menn heiðraðir og Triola skemmt- ir með þjóðlagasöng. Á hátíðinni mun þyrla Land- helgisgæzlunnar koma og sýna björgun manna úr sjó, en á eftir fylgja ýmis skemmtiatriði. M.a. manna álits á þessari samþykkt, en Elías er annar maður á fram- boðslista SF'V og Möðruvalla- hreyfingarinnar, F-listanum, í Reykjaneskjördæmi. Elías sagði. „Að því er sjálfan mig varðar er ég enn formaður SUF og sam- þykkt framkvæmdastjórnar Framsóknarflokksins breytir engu um það efni, vegna þess, að framkvæmdastjórn flokksins hef- ur ekkert umboð eða vaid til þess að vfsa mönnum úr Framsóknar- flokknum. Samkvæmt lögum NÝKJÖRIN borgarstjórn Re.vkja- víkur kom saman til fvrsta fund- ar síðdegis í gær. Birgir ísleifur Gunnarsson var endurkjörinn borgarstjóri Reykjavfkur til næstu fjögurra ára. Ólafur B. Thors var kjörinn forseti borgar- stjórnar. Kristján Benediktsson aldursforseti borgarstjórnar setti fundinn í gær, las kjörbréf nýrra borgarfulltrúa og stýrði sfðan kjöri forseta. Fyrsti varaforseti borgarstjórnar var kjörinn Al- bert Guðmundsson og annar vara- forseti Elín Pálmadóttir. Kosið var í borgarráð og ýmsar fasta- nefndir borgarstjórnar. Skrifarar borgarstjórnar voru kjörnir Davíð Oddsson og Þor- björn Broddason og til vara Magnús L. Sveinsson og Adda Bára Sigfúsdóttir. Borgarráö Aðalmenn af D-lista voru kjörn- ir: Markús Örn Antonsson, Magnús L. Sveinssón og Albert Guðmundsson. Af G-lista voru kjörin Sigurjón Pétursson og Kristján Benediktsson. Varamenn af D-lista voru kjörn- in: Ragnar Júlíusson, Elín Pálma- dóttir og Birgir Isleifur Gunnars son. Af G-lista voru kjörin: Alfreð Þorsteinsson og Adda Bára Sig- fúsdóttir. fiokksins getur aðeins miðstjórn vísað mönnum úr flokknum eða meirihluti fundarmanna á fund- um í flokksfélögum. Ef miðstjórn hins vegar vísar mönnum úr flokknum, getur viðkomandi skotið máli sínu til flokksþings." Elías sagði ennfremur: ,,Eg lít aðeins á þessa samþykkt sem skoðun þeírra manna, sem sitja í framkvæmdastjórn flokksins. Eg t.d. er áfram formaður i Sam- Framhald á bls. 20. Forseti borgarstjórnar, Ólafur B. Thors, lýsir nefndakjöri á fundi borg- arstjórnar í gær. Byggingarnefnd Aðalmenn: Hilmar Guðlaugsson, Gunnar Hansson og Magnús Skúlason. Varamenn: Haraldur Sumarliðason, Konráð Ingi Torfa- son og Þorvaldur Kristmundsson. Hafnarstjórn Aðalmenn: Ölafur B. Thors for- maður, Albert Guðmundsson, Loftur Júlíusson, Guðmundur G. Þórarinsson og Guðmundur J. Guðmundsson. Varamenn: Birgir ísleifur Gunnarsson, Gústaf Einarsson, Guðmundur Hallvarðsson, Erling Viggósson og Kristján Benedikts- son. Stjórn Innkaupastofnunar Aðalmenn: Valgarð Bríem for- maður, Albert Guðmundsson, Olafur Jónsson Alfreð Þorsteins- son og Sigurjón Pétursson. Varamenn: Magnús L. Sveins- son, Sveinn Björnsson verkfr., Sveinn Björnsson kaupm. Guð- mundur Ágústsson og Guðmund- ur G. Þórarinsson. Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar Aðalmenn: Markús Örn Antons- son, Albert Guðmundsson og Kristján Benediktsson. Varamenn: Magnús L. Sveins- son, Elín Pálmadóttir og Alfreð Þorsteinsson. Ferðamálanefnd Aðalmenn: Markús Örn Antons- son formaður, Elín Pálmadóttir, Guðni Jónsson, Hilmar Guðlaugs- son, Örlygur Hálfdánarson, Guðrún Ágústsdóttir og Pétur Sigurðsson. Varamenn: Sigríður Asgeirs- dóttir, Bessí Jóhannsdóttir, Haraldur J. Hamar, Ragnar Kjartansson, Pétur Sturluson, Guðmunda Helgadóttir og Hauk- ur Mortens. Kjör í ofangreindar nefndir gildir til eins árs, en í eftirtaldar nefndir var kjörið til fjögurra ára: Heilbrigðismálaráð Aðalmenn: Ulfar Þórðarson, Páll Gíslason, Margrét Einars- dóttir, Herdis Biering, Adda Bára Sigfúsdóttir, Alfreð Þorsteinsson og Björgvin Guðmundsson. Varamenn: Markús Örn Antonsson, Alda Halldórsdóttir, Arinbjörn Kolbeinsson, Otto Michaelsen, Margrét Guðnadóttir, Sverrir Bergmann, Guðmundur Magnússon. Barnaverndarnefnd Aðalmenn: Sigriður Ásgeirs- dóttir, Matthias Haraldsson, Hulda Valtýsdóttir, Jón Magnús- son hrl., Magnús Magnússon, Framhald á bls. 20. Nýtt dvalarheimili í Hafnarfirði: Fyrsta skóflustung- an á sjómannadaginn Framhald á bls. 20. Olöglegur brottrekstur ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.