Morgunblaðið - 16.07.1974, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JULl 1974
Olafur Júlfusson átti stórgóðan leik með tBK I fyrrakvöld. Myndin hér að ofan er af Olafi, sem nýlokið hefur við að senda knöttinn. Rafn Hjaltalfn dómari, Grétar Magnússon og Hörður
Ragnarsson fylgjast með.
Heildsala
smásala
WOWLDCUP
l/MM 74
Núllinu bjargað
Á 22. mínútu sfðari háifleiksins óð
Stefán Sigurðsson upp > allan
völl og lék á þrjá ÍBK-ara. Er hann
nálgaðist vítateiginn, vippaði Stefán
knettinum inn fyrir Guðna og Atli
sigldi aleinn inn að marki IBK. Nú
lét hann ekkert koma sér úr jafn-
vægi og sendi knöttinn af öryggi
fram hjá Þorsteini. Þar með höfðu
KR-ingar bjargað núllinu. 3:1.
Aftur tvö
á tveimur
Olafur Júlíusson skoraði falleg-
asta mark leiksins á 87. mínútu.
Óvænt og eldsnöggt skot hans
smaug á milli leikmanna KR í stöng-
ina fjær og þaðan aftur fyrir
Magnús í KR-markinu. Hálfri
mínútu síðar skoraði Jón Ólafur
fimmta mark Keflvíkinga. Af stuttu
færi sendi hann knöttinn í netið af
öryggi hins leikreynda.
Liðm
KR-ingar
reyndu I þessum leik
Grétar Magnússon og Sigurður Indriðason f harðri baráttu um knöl
inn.
til var sáð
þessar mundir. Það sem hann gerir,
er gert af öryggi og maður veltir því
fyrir sér, hvernig Þorsteinn myndi
standa sig, ef hann hefði slaka vörn
fyrir framan sig og fengi virkilega
að sfna hvað í honum býr.
I stuttu máli
Islandsmótið 1. deild, Keflavíkur-
völlur 14. júlf. ÍBK—KR 5:1.
Mörk IBK: Ólafur Júlíusson á 20.
mín. 28. mín. og 87. mínútu, Steinar
Jóhannsson á 21. mínútu og Jón
Ólafur Jónsson á 88. mínútu.
Mark KR: Atli Þór Héðinsson á 67.
mín.
Áminning: Hauki Ottesen var sýnt
gula spjaldið fyrir óþarfa brot og
gróft á Ástráði Gunnarssyni.
Dómari: Rafn Hjaltalín, virðist vera
í mjög lftilli æfingu.
JOHANN
CRUYFF
SNILLINGUR
SNILLINGANNA
Á WM 74
NOTAR
Texti:
Agúst I. Jónsson
Myndir:
Ragnar Axelsson
Betur uppskorið, en
/ /
Olafur Júlíusson með þrennu er IBK vann KR 5:1
ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem
maður fær að sjá sex mörk f einum
knattspyrnuleik — þvf miður. Á
sunnudagskvöldið urðu þó
áhorfendur að leik IBK og KR f
Keflavfk vitni að slfku markaregni.
Það voru heimamenn, senf unnu
öruggan sigur með því að senda
knöttinn fimm sinnum f net KRIiðs-
ins, en máttu einu sinni gjöra svo
vel að hirða knöttinn úr eigin
marki. 5:1 urðu úrslitin f leiknum
og auðvitað gefa þau til kynna
mikla yfirburði Keflavfkurliðsins.
Vissulega voru Suðurnesjamennirn-
ir mun sterkari, en markatalan ýkir
muninn á liðunum þó talsvert.
Ólafur Júlíusson var í miklum
ham f leiknum og var ekki ánægður,
fyrr en hann hafði skorað þrjú
mörk. 1 heild áttu flestir leikmenn
IBK þokkalegan dag. Liðið lék ágæt-
lega, en var langt frá því að sýna
einhverja snilli. KR-ingarnir voru
vægast sagt daprir í leiknum, en
áttu þó góða spretti. ÍBK er nú
aðeins tveimur stigum á eftir liði
Skagamanna, svo enn getur allt
gerzt á toppi deildarinnar. KRing-
arnir geta hins vegar hætt að láta
sig dreyma um Islandsmeistaratitil-
inn f ár. Fallbaráttan verður verk-
efni þessa vængbrotna liðs það sem
eftir er mótsins. Liðið, sem byrjaði
svo vel í vor, er ekki lengur svipur
hjá sjón og margar skrautfjaðranna
fallnar. Þannig er t.d. hálf tylft leik-
manna á sjúkralista, og það hefur
ekkert lið efni á þvf að missa svo
marga menn, sérstaklega ef liðið er
ekki alltof gott fyrir.
Tvö mörk á mínútu
Ekki var ástæða til að lyfta
minnisbókinni fyrr en á 20. mínútu
leiksins, en þá færðist líka það
mikið fjör í leikinn, að ekki tók því
að stinga þessari ágætu bók í vasann
strax aftur. Eftir langt innkast
Ástráðs náði Guðni að skalla knött-
inn fyrir mark KR-inga. Ólafur
skaut föstu skoti að marki KR.
Magnús varði, en missti knöttinn
frá sér út í vítateiginn. Ólafur var
fyrstur til að átta sig á hlutunum og
sendi knöttinn í slá og inn í mark
KR-inga, 1:0.
Byrjað var á miðju, Keflvíkingar
náðu knettinum snarlega. Sóttu upp
vinstri vænginn, Kári gaf vel fyrir
markið. Steinar kom að á fullri ferð
og sendi knöttinn laglega í netið
með fastri kollspyrnu; 2:0.
Heppninni
ójafnt skipt
Atli komst einn inn fyrir vörn
Keflavíkurliðsins á 25. mínútu leiks-
ins. Virtist Atli eitthvað óákveðinn
og náði ekki að nýta þetta mjög svo
góða tækifæri. I stað þess að skjóta
strax hikaði hann nógu lengi til að
Þorsteinn hafði tíma til að koma út
úr markinu og verja skot Atla loks-
ins, þegar það kom. Þar fór gott
tækifæri í vaskinn hjá KR.
Saklaus hornspyrna færði Kefl-
víkingum hins vegar mark hinum
megin á vellinum litlu sfðar.
Auðvitað var það Ólafur Júlíusson,
sem sneri knettinum inn I mark
KR-inga. Laglega gert hjá Ólafi;
hafði þó vindinn á móti sér. 3:0.
mjög stífa maður-á-mann vörn, með
litlum árangri. Leikmenn réðu ekki
við það sem ætlast var til af þeim og
miðjuleikmenn IBK fengu auðan
sjó. Ólafur Ólafsson stóð sig bezt
KR-inga í leiknum og kom f veg
fyrir enn stærra tap. Atli gerði ýmsa
hluti laglega f framlfnunni, en mátti
sín lítils. Breytingar þær, sem
gerðar voru á liði KR í seinni hálf-
leiknum voru mjög til bóta, bæði
Gunnar og Guðjón stóðu sig betur
en þeir sem byrjað höfðu inn á.
Eins og áður sagði, stóðu flestir
Keflvíkinganna sig þokkalega í
leiknum, en Ólafur Júlíusson þó
allra bezt. Það fer tæpast á milli
mála, að endurkoma Guðna hefur
verkað eins og vítamínssprauta á
Keflavíkurliðið; samt átti Guðni
engan stórleik að þessu sinni. Karl,
Hörður og Grétar léku allir vel f
leiknum og einnig nýliðinn Kári
Gunnlaugsson, sem er ódrepandi
baráttumaður.
Þorsteinn Ólafsson er sennilega
okkar langsterkasti markvörður um